1 / 9

Jesús

Jesús. Heimildir. Guðspjöllin. Hafa ákveðinn tilgang: Að kunngjöra guðsríki og boða komu Jesús sem sonar guðs og endurlausnara mannkyns Nýtast því ekki vel sem sagnfræðileg heimild Jesú algengt nafn í Palestínu á 1. öld. Guðspjöllin eru frá 1. öld. Markús – skráð 60-80

krysta
Download Presentation

Jesús

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Jesús Heimildir

  2. Guðspjöllin • Hafa ákveðinn tilgang: • Að kunngjöra guðsríki og boða komu Jesús sem sonar guðs og endurlausnara mannkyns • Nýtast því ekki vel sem sagnfræðileg heimild • Jesú algengt nafn í Palestínu á 1. öld

  3. Guðspjöllin eru frá 1. öld • Markús – skráð 60-80 • Markús var samstarfsmaður Páls postula og nemandi Péturs postula • Matteus – skráð 75-90, • Matteus var einn af lærisveinunum – sagður skattheimtumaður • Lúkas – skráð 75-90, (Margt eins í og í Markúsarg.) • Lúkas var náinn samstarfsmaður Páls postula – sagður eðlisfræðingur og læknir • Jóhannes – skráð 75-90 • Jóhannes var “hinn elskaði” lærisveinn Jesú • Bréf Páls postula – skrifuð frá 50 • Óviðurkennd guðspjöll (apokrýfuguðspjöll) sem ekki voru samþykkt í Biblíuna • Tómasarguðspjall – frá 1. öld • Tómas var einn lærisveina Jesús – annar boðskapur en í hinum fjórum • Maríuguðspjall – skráð uppúr 100 • Guðspjall sem eignað er Maríu Magdalenu – Vantar um helming í það – annar boðskapur en í hinum fjórum

  4. Óviðurkennd guðspjöll • Kirkjuþing í Nicea 325 sem Constantín keisari boðaði eftir að hann tók upp kristna trú • Biskupar ósammála um hvaða línur ætti að leggja til framtíðar kenningar – er guð einn, tveir eða þríeinn – hvaða heimildir um Jesú á að treysta og hafa með í ritningunni , hvenær á að halda uppá páska o.s.frv.

  5. Kirkjuþing í Hippo 393 • Samkomulag um texta í Biblíu • Mörg kirkjuþing í kringum árið 400 • Ágústínus kirkjufaðir mætti á mörg þeirra Heilagur Ágústínus eftir Botticelli

  6. Aðrar heimildir • Suetonius skrifar nálægt árinu 100, að Chrestus (kristur) hafi verið valdur að óeirðum í gyðingasamfélaginu í Róm • Tacitus skrifar um 120 að Nero keisari ofsæki í Rómaborg, fólk sem hafi fylgt kristi, en pílatus hafi látið taka af lífi

  7. Fæðist um 4 f.Kr á tíma Heródesar lénskonungs Rómverska veldisins (ríkti yfir Júdeu á árunum 37 – 4 f.Kr) • Faðir og móðir voru sanntrúaðir gyðingar - Jósep og María • Fæðist í Betlehem í Júdeu þar sem Ágústus keisari Rómaveldis vildi gera manntal • Flýja síðan undan ofsóknum Heródusar – til Egyptalands – Snúa aftur þegar hann deyr • Elst upp í Nasaret í Galíleu í N-Palestínu • Galílea var fjölþjóðlegt samfélag – viðskipti lífleg og mannlíf fjölbreytilegt

  8. Ríki Hebrea skiptist í tvö ríki eftir gullöldina á tímum Salómons og Davíðs um 1000 f.Kr. Israel í Norðri Júdea í suðri. Þegar Ísraelsbúar sneru aftur eftir herleiðinguna um 722 blönduðust þeir mjög við aðrar þjóðir Kallaðist byggðin þá Samaría. Júdea fór þá að standa fyrir Ísrael. Gyðingar í Júdeu sem lögðu áherslu á að blandast ekki öðrum þjóðum viðurkenndu því ekki gyðingana í Samaríu.

More Related