90 likes | 254 Views
Jesús. Heimildir. Guðspjöllin. Hafa ákveðinn tilgang: Að kunngjöra guðsríki og boða komu Jesús sem sonar guðs og endurlausnara mannkyns Nýtast því ekki vel sem sagnfræðileg heimild Jesú algengt nafn í Palestínu á 1. öld. Guðspjöllin eru frá 1. öld. Markús – skráð 60-80
E N D
Jesús Heimildir
Guðspjöllin • Hafa ákveðinn tilgang: • Að kunngjöra guðsríki og boða komu Jesús sem sonar guðs og endurlausnara mannkyns • Nýtast því ekki vel sem sagnfræðileg heimild • Jesú algengt nafn í Palestínu á 1. öld
Guðspjöllin eru frá 1. öld • Markús – skráð 60-80 • Markús var samstarfsmaður Páls postula og nemandi Péturs postula • Matteus – skráð 75-90, • Matteus var einn af lærisveinunum – sagður skattheimtumaður • Lúkas – skráð 75-90, (Margt eins í og í Markúsarg.) • Lúkas var náinn samstarfsmaður Páls postula – sagður eðlisfræðingur og læknir • Jóhannes – skráð 75-90 • Jóhannes var “hinn elskaði” lærisveinn Jesú • Bréf Páls postula – skrifuð frá 50 • Óviðurkennd guðspjöll (apokrýfuguðspjöll) sem ekki voru samþykkt í Biblíuna • Tómasarguðspjall – frá 1. öld • Tómas var einn lærisveina Jesús – annar boðskapur en í hinum fjórum • Maríuguðspjall – skráð uppúr 100 • Guðspjall sem eignað er Maríu Magdalenu – Vantar um helming í það – annar boðskapur en í hinum fjórum
Óviðurkennd guðspjöll • Kirkjuþing í Nicea 325 sem Constantín keisari boðaði eftir að hann tók upp kristna trú • Biskupar ósammála um hvaða línur ætti að leggja til framtíðar kenningar – er guð einn, tveir eða þríeinn – hvaða heimildir um Jesú á að treysta og hafa með í ritningunni , hvenær á að halda uppá páska o.s.frv.
Kirkjuþing í Hippo 393 • Samkomulag um texta í Biblíu • Mörg kirkjuþing í kringum árið 400 • Ágústínus kirkjufaðir mætti á mörg þeirra Heilagur Ágústínus eftir Botticelli
Aðrar heimildir • Suetonius skrifar nálægt árinu 100, að Chrestus (kristur) hafi verið valdur að óeirðum í gyðingasamfélaginu í Róm • Tacitus skrifar um 120 að Nero keisari ofsæki í Rómaborg, fólk sem hafi fylgt kristi, en pílatus hafi látið taka af lífi
Fæðist um 4 f.Kr á tíma Heródesar lénskonungs Rómverska veldisins (ríkti yfir Júdeu á árunum 37 – 4 f.Kr) • Faðir og móðir voru sanntrúaðir gyðingar - Jósep og María • Fæðist í Betlehem í Júdeu þar sem Ágústus keisari Rómaveldis vildi gera manntal • Flýja síðan undan ofsóknum Heródusar – til Egyptalands – Snúa aftur þegar hann deyr • Elst upp í Nasaret í Galíleu í N-Palestínu • Galílea var fjölþjóðlegt samfélag – viðskipti lífleg og mannlíf fjölbreytilegt
Ríki Hebrea skiptist í tvö ríki eftir gullöldina á tímum Salómons og Davíðs um 1000 f.Kr. Israel í Norðri Júdea í suðri. Þegar Ísraelsbúar sneru aftur eftir herleiðinguna um 722 blönduðust þeir mjög við aðrar þjóðir Kallaðist byggðin þá Samaría. Júdea fór þá að standa fyrir Ísrael. Gyðingar í Júdeu sem lögðu áherslu á að blandast ekki öðrum þjóðum viðurkenndu því ekki gyðingana í Samaríu.