1 / 17

Nafnmyndaskrá

Nafnmyndaskrá. Kynning á nafnmyndaskrá Aleph 22. ágúst 2003 Borghildur Stephensen. Hvað er nafnmyndastjórn?. Notkun á nafnmyndafærslum til að samræma höfuð. Dæmi: OPAC notandi finnur öll rit eftir Samuel Clemens undir nafninu Mark Twain, sem er ríkjandi nafnmynd. Hvað er nafnmyndastjórn?.

kyoko
Download Presentation

Nafnmyndaskrá

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Nafnmyndaskrá Kynning á nafnmyndaskrá Aleph 22. ágúst 2003 Borghildur Stephensen

  2. Hvað er nafnmyndastjórn? • Notkun á nafnmyndafærslum til að samræma höfuð. • Dæmi: OPAC notandi finnur öll rit eftir Samuel Clemens undir nafninu Mark Twain, sem er ríkjandi nafnmynd

  3. Hvað er nafnmyndastjórn? • Skapa tílvísanakerfi (x og r tilvísanir) • Dæmi: Ef leitað er að Samuel Clemens (víkjandi nafnmynd), finnst x-tilvísun á Mark Twain (ríkjandi nafnmynd)

  4. Nafnmyndagrunnur • Í Aleph500 eru nafnmyndafærslur skráðar og staðfestar í XXX10 gagnagrunni. • Á íslandi er það ICE10 • Hægt er að hafa fleiri en einn gagnagrunn fyrir mismunandi nafnmyndir (ICE11, ICE12 ofl.)

  5. Nafnmyndaskráin • Er dregin út úr bókfræðilegum færslum eftir yfirfærslu gagna • Hægt er að leita að nafnmyndum í OPAC og uppfæra þær í gegnum skráningarþáttinn.

  6. Aðalsviðin í nafnmyndaskrá: • Leader: ákveðið svið sem samanstendur af fyrstu 24 stafa staðsetningu (00-23) hverrar færslu og inniheldur upplýsingar um ferli færslunnar.

  7. Aðalsviðin í nafnmyndaskrá: • 008: stæði 14-16: notað til að skilgreina áræðanleika höfuðs. • Aðal- eða aukasvið (stæði 14) • Efnissvið (stæði 15) • Ritraðasvið (stæði 16)

  8. Aðalsviðin í nafnmyndaskrá: • 1XX (valin höfuð) : ríkjandi nafnmynd • 4XX (x-tilvísanir) : víkjandi nafnmynd • 5XX (r-tilvísanir) : tengd nafnmynd

  9. Aðalsviðin í nafnmyndaskrá: • Sérsviðin eru tvö: - COR (corrected fields): er búið til sjálfkrafa þegar 1XX sviðið er leiðrétt. Þá fer upprunalega 1XX í COR field. - UPD (update field): þetta er sérstakt svið, sem ákveður hvort nafnmyndafærsla er notuð til að uppfæra bókfræðifærslur. Gildin eru 2: yes/no

  10. Þegar leitað er að nafnmynd: • Vera í réttu sviði og slá inn fyrstu stafi í nafni. • Ýta á F3 (headings listi) • Velja rétta nafnmynd og smella á ok. • Ef leita þarf í öðru safni, er valið: Ctrl-F3 (nafnmyndaskrá)

  11. Þegar leitað er að nafnmynd: • Ef sett er inn víkjandi nafnmynd (dæmi: Clemens, Samuel), þá breytist hún í ríkjandi nafnmynd (dæmi: Twain, Mark) þegar færslan er vistuð.

  12. Þegar leitað er að nafnmynd: • Þegar ný nafnmynd er búin til, fer hún ekki sjálfkrafa í nafnmyndaskrána. Hún fer á sérstakan stað ásamt öðrum nýjum. Sá sem sér um nafnmyndaskrána, skoðar allar nýjar nafnmyndir, staðfestir þær og sendir síðan í nafnmyndaskrána. Þannig er hægt að hafa stjórn á og koma íveg fyrir vitleysur í grunninum.

  13. Þegar leitað er að nafnmynd: • Þegar ný nafnmynd hefur verið búin til, þarf ekki að gera það aftur, næst er hún sótt í F-3 (headings) eða Ctrl-F3 (nafnmyndaskrá)

  14. Tilvísanir í nafnmyndaskrá: • File => open template • Vera í nafnmyndaskrárgrunni (ICE10) • Velja “sub.marc” fyrir efni og open • Velja “pers.marc” fyrir nöfn og open

  15. Tilvísanir í nafnmyndaskrá: Frh: • Setja inn ríkjandi nafnmynd í 100 og víkjandi nafnmynd í 400. • Muna að fyrri vísir fyrir íslensk nöfn er 4. • Snyrta færsluna (edit => fix og edit => sort) • Vista færsluna.

  16. Að sameina nafnmyndir: • Eins og er, er aðferðin við að sameina nafnmyndir, seinleg. • Það þarf að fara inn í hverja einustu færslu, smella á höfuð, sem á að hverfa, velja F3, finna rétta nafnmynd og velja hana. Eftir að færslan er vistuð, þarf að byrja aftur upp á nýtt.

  17. Að sameina nafnmyndir: frh: • Þegar búið er að sameina í bókfræðigrunni, þarf að fara í nafnmyndagrunn og eyða röngu færslunni þaðan. Þá er flett upp á færslunni til að fá númer hennar. Síðan er flett upp eftir því og færslunni eytt.

More Related