330 likes | 716 Views
Björgunarsveitin Kjölur - K Y N N I N G -. Upphaf - saga. Slysavarnadeild Kjalarneshrepps stofnuð 1949 Björgunarsveit hreppsins stofnuð 1951 Unglingadeildin Stormur sett á laggirnar í janúar 1995 Starfsemi sveiflukennd en á góðu skriði síðan 2002 Félagar verið á bilinu 15 – 20
E N D
Björgunarsveitin Kjölur- K Y N N I N G - Björgunarsveitin Kjölur
Upphaf - saga • Slysavarnadeild Kjalarneshrepps stofnuð 1949 • Björgunarsveit hreppsins stofnuð 1951 • Unglingadeildin Stormur sett á laggirnar í janúar 1995 • Starfsemi sveiflukennd en á góðu skriði síðan 2002 • Félagar verið á bilinu 15 – 20 • Núverandi aðstaða, Þórnýjarbúð, fékkst í áhaldahúsi hreppsins 1986 Björgunarsveitin Kjölur
Bifreiðar • Ford Econoline Club Wagon 1992, 7,3 l. Diesel, 38” dekk. Kallmerki: Kjölur 1 Björgunarsveitin Kjölur
Bifreiðar • Nissan Patrol 2002, 3 l. Diesel Turbo Intercooler,44” dekk. Kallmerki: Kjölur 2 Björgunarsveitin Kjölur
Fjórhjól • Can-Am Outlander max xt 2007, 800cc.Kallmerki: Kjölur 10 Björgunarsveitin Kjölur
Bátur • Slöngubátur endurnýjaður árið 2006, Zodiac HD Mk IV. Kallmerki: Kjölur bátur Björgunarsveitin Kjölur
Kajakar • Fjórir Prijon sjókajakar keyptir til sveitarinnar 2005. Kallmerki: Kjölur kajak 1-4 Björgunarsveitin Kjölur
Útköll 2004 – 2008 Heimild: WWW.BJORGUNARSVEIT.COM Björgunarsveitin Kjölur
Útköll 2008 • Slys og veikindi 13 • Leitir 14 • Óveður 6 • Björgun o.fl. 16 • Alls 49 Björgunarsveitin Kjölur
Samningur við SHS 2006 • Undirritaður samstarfs-samningur milli Kjalarog Slökkviliðs Höfuðborgar-svæðisins (SHS) þann21.mars 2006 • SHS skaffar nauðsynlegansjúkrabúnað og Kjölurleggur til mannskap og farartæki Björgunarsveitin Kjölur
Samstarf við SHS frá 2006 • Nú, rúmlega tveimur árum síðar, er ljóst að samstarfið er gríðarlega mikilvægt þegarkemur að styttingu viðbragðstíma SHS á Kjalarnesi • Samstarfið hefur vakið mikla athygli og fengið mjög jákvæð viðbrögð sem leiða vonandi til fleiri samstarfssamninga um allt land • Dalbjörg og Slökkvilið Akureyrar – 16.des 2008 Björgunarsveitin Kjölur
Æfingar og námskeiðmeð slökkviliðinu • Vaktir á sjúkrabíl Björgunarsveitin Kjölur
Námskeið, æfingar og vinnukvöld Björgunarsveitin Kjölur
Leitarhestar maí 2008 • Kjölur, í samstarfi við Brák Borgarnesi, skoðaði hæfni hesta til leitar við mismunandi aðstæður Björgunarsveitin Kjölur
Fimmvörðuháls – Helgarferð Björgunarsveitin Kjölur
Unglingadeildin Stormur • Stormur var endurvakinn áramótin 2007-2008 Björgunarsveitin Kjölur
Önnur verkefni sveitarinnar Björgunarsveitin Kjölur
Skólaval 8. - 10. bekkjar Klébergsskóla frá 2006 Björgunarsveitin Kjölur
Gæsla á Hvammsvíkurmaraþoni Kajak kynningar Ýmis verkefni á Kjalarnesdaginn ásamt Stormi Björgunarsveitin Kjölur
112 dagurinn • Hátíð hafsinsásamt Ársæli Mynd frá Ársæli Björgunarsveitin Kjölur
Opið hús í samstarfi við 800 stöð SHS Veitingar, tæki til sýnis og prófunar, endurlífgun, kassaklifur o.fl. Björgunarsveitin Kjölur
Saga björgunar og slysavarna á Kjalarnesi Eldri félögum boðið í kaffi. Tímabærir endurfundir félaga og tækifæri fyrir sveitina að safna upplýsingum. Eldri fundagerðabækur komu í leitirnar. Gamlar myndir komnar á netið, ásamt fundagerðum Björgunarsveitin Kjölur
Ýmis fjáröflunarverkefni … … Setja upp borða í tengslum við átak Umferðarstofu Uppsetning fræðsluskiltaí Esjuhlíðum og Heiðmörk Björgunarsveitin Kjölur
Ýmis fjáröflunarverkefni ... ... Sala á Neyðarkallinumog kertum Aðstoða jólasveina að dreifajólapökkum til Kjalarnesbarna Smalamennska Björgunarsveitin Kjölur
Ýmis fjáröflunarverkefni ... ... Flugeldasala og sýning viðáramótabrennu Gæsla á þorrablóti í Kjós og í Mosfellsbæ. Gæsla á menningar- nótt Björgunarsveitin Kjölur
Slysavarnir • Endurskinsmerkjum dreift íKlébergsskóla • Bílbeltakönnun á Vesturlandsvegi • „Ekkert fikt”: forvarnarstarf í Klébergsskóla um notkun flugelda Björgunarsveitin Kjölur
Slysavarnir HÁLENDISGÆSLA 2008 – Kjölur á Kili Björgunarsveitin Kjölur
Hálendisgæsla Á ferð um svæðið og aðstæður kannaðar Leiðbeina og vísa ferðalöngum til vegar Björgunarsveitin Kjölur
Hálendisgæsla Ýmsar viðgerðir Samskipti og samvinna við skálaverði og viðbragðsaðila Aðgerðaskráning Björgunarsveitin Kjölur
Hálendisgæsla Hugað að umhverfinu Lærum að vinna náið saman...hristir mannskap saman, í leik og starfi! Hrært í vöffludeig og streitulosandi vatnsblöðruslagur Björgunarsveitin Kjölur
Nánari upplýsingar: http://www.bjsvkjolur.is Björgunarsveitin Kjölur