200 likes | 364 Views
Foreldrafélag Lundarskóla. Aðalfundur Haldinn 30.september 2002, kl. 20:00 í Lundarskóla. Dagskrá:. Skýrsla stjórnar Skýrsla gjaldkera Tillaga um félagsgjöld fyrir næsta starfsár. Kosning stjórnar Önnur mál: Hreyfing og hreyfingaleysi barna og unglinga
E N D
Foreldrafélag Lundarskóla Aðalfundur Haldinn 30.september 2002, kl. 20:00 í Lundarskóla
Dagskrá: • Skýrsla stjórnar • Skýrsla gjaldkera • Tillaga um félagsgjöld fyrir næsta starfsár. • Kosning stjórnar • Önnur mál: • Hreyfing og hreyfingaleysi barna og unglinga • Erindi Stefáns Ólafssonar, sjúkraþjálfara • Frá skólastjóra: Þórunn Bergsdóttir
1. Skýrsla stjórnar Jón Hallur Pétursson formaður
Skýrsla stjórnar: • Stjórn: • Jón Hallur Pétursson, formaður • Stefán Ólafsson, varaformaður • Unnur Arnsteinsdóttir, gjaldkeri • Kristín Jóhannsdóttir, ritari • María Arngrímsdóttir, meðstjórnandi • Á starfsárinu hélt stjórnin 8 bókaða fundi en hittist þó oftar m.a. vegna útgáfu fréttabréfsins.
Helstu verkefni ársins: • Haldnir voru tveir fundir með bekkjarfulltrúunum. • Fyrri fundurinn, 6. nóvember: • Foreldrasamningurinn • Foreldraröltið • Endurskinsdagurinn “Allir verða að sjást” • Seinni fundurinn, 22. janúar: • Kristbjörg Hjaltadóttir frá Heimili og Skóla • Kynnti samtökin og ræddi sérstaklega um foreldrasamninginn
Framhald.... • Fundir um “börnin okkar” • Í samvinnu við foreldrafélögin í grunnskólunum á Akureyri stóð félagið fyrir þremur fundum: • Forvarnir og uppeldishættir: • Kristján Már Magnússon, sálfræðingur og Bryndís Arnardóttir, forvarnarfulltrúi • “Börnin okkar” Áhrif foreldra á sjálfsmynd barna: • Dr. Kristín Aðalsteinsdóttir 3. Samskipti heimilis og skóla: • Gunnar Gíslason, skólafulltrúi Akureyrarbæjar og Trausti Þorsteinsson frá Háskólanum á Akureyri
Framhald.... • Fréttabréfið Bjallan endurvakið. • Þrjú fréttabréf komu út og fjölluðu þau um ýmislegt markvert sem var að gerast í skóastarfinu eða hjá foreldarafélaginu. • Má þar nefnda efni fyrirlestaranna um “Börnin okkar” • Íþróttamál, skák, kórinn, foreldrasamninginn, forvarnir ofl. • Þá var einnig fjallað um foreldraröltið og áhugasama foreldra um verkefnið “Læsi til framtíðar”
Framhald.... • Reykjaskóli: • Foreldrafélagið styrkti 7. bekkinga um 1.500 krónur á mann vegna ferðar á Reykjaskóla eða samtals 78.000,- • Húsabakkaskóli: • 6. bekkingar fengu 1.000 króna styrk vegna ferðar á Húsabakkaskóla nú í september. Samtals 60.000,-. • Skáksveit Lundarskóla: • Skáksveit Lundarskóla var styrkt um 25.000 krónur vegna keppnisferðar til Svíþjóðar. • Hljómflutningstæki: • Þá afhenti foreldrafélagið skólanum að gjöf búnað við hljóðkerfið í hátíðarsal að verðmæti 207 þúsund.
Gjafabréf -til Lundarskóla Með bréfi þessu vill Foreldrafélagið færa Lundarskóla viðbót við hljóðkerfi í hátíðarsal. Um er að ræða þrjá hljóðnema, tvo mixera og snák (fjöllínukapal). Búnaður þessi er keyptur hjá Tóna-búðinni Akureyri, sem jafnframt annaðist ráðgjöf og uppsetningu. Með góðum óskum um að þessi búnaður nýtist skólastarfinu í námi og leik. Akureyri 26. ágúst 2002 Foreldrafélag Lundarskóla
Áherslur á þessu skólaári: • Þema: “Samskipti og hreyfing” • Mynda “hreyfihóp” foreldra • Nefnd um samskipti foreldra og skóla • Vantar fulltrúa í þessa nefnd • Funda með bekkjarfulltrúum • Foreldrasamningurinn • Nota fréttabréfið • Halda áfram útgáfu “Bjöllunnar” • Fundir um uppeldismál í samvinnu við grunnskólana á Akureyri. • Koma okkur inn á heimasíðu Lundarskóla
2. Skýrsla gjaldkera Unnur Arnsteinsdóttir gjaldkeri
Rekstur Foreldrafélags Lundarskóla 2001 – 2002 • TEKJUR: • Félagsgjöld 2000-2001 1.139.- • Félagsgjöld 2001-2002 325.000.- • Vextir ___2.655.- • Samtals 328.794.- • GJÖLD: • Aðalfundur 2001 11.902.- • Styrkur v/Reykjaferðar 7. bekkjar 78.000.- • Kostn. v/ávísana- og þjónustureiknings 37.150.- • Fjármagnstekjuskattur 265.- • Ritföng 3.480.- • Tónabúðin v/hljóðkerfis 207.378.- • Fræðslufundir 6.099.- • Styrkur v/Húsabakkaferðar 6. bekkjar 60.000.- • Styrkur til skáksv. Lundarsk. v/utanlandsf.___ 25.000.- • Samtals 429.274.- • Gjöld umfram tekjur 100.480.-
Eignir 30. september 2002 • EIGNIR: • Tékkareikningur 1. okt 2001 309.827.- • Gjöld umfram tekjur 100.480.- • Tékkareikningur 30. sept. 2002 209.347.-
Tillaga um félagsgjöld: • Gerð er tillaga um að félagsgjöld fyrir næsta starfsár verði 1.200 krónur fyrir hvert heimili. • (Síðasta ár voru þau 1.000 krónur og hafa verið óbreytt í nokkur ár)
Tillaga um stjórn: • Bjarni Áskellsson • Hólmfríður Andersdóttir • Jón Hallur Pétursson • Stefán Ólafsson • Unnur Arnsteinsdóttir • (Úr stjórn fara Kristín Jóhannsdóttir og María Arngrímsdóttir)
Tillaga um varamenn: • Hafdís Þorvaldsdóttir • Margrét Jónsdóttir • Ólafur Jónsson • (Úr stjórn fara Heiða Davíðsdóttir, Ester Þorbergsdóttir og Stefán Örn Stefánsson)
Tillaga um foreldraráð: • Halla Tulinius • Margrét Svavarsdóttir • Þórgunnur Stefánsdóttir • (Úr foreldraráði fara Áslaug Magnúsdóttir og Kristín Jóhannsdóttir)