1 / 29

Hitt Húsið – miðstöð ungs fólks

Hitt Húsið – miðstöð ungs fólks. Markhópur Hins Hússins er ungt fólk á aldrinum 16-25 ára Starfandi frá árinu 1992 Pósthússtræti 3-5 í miðbæ Reykjavíkur Íþrótta- og tómastundasvið Reykjavíkur. Markmið. Að veita ungu fólki aðstöðu og aðstoð við að koma hugmyndum sínum í framkvæmd

leala
Download Presentation

Hitt Húsið – miðstöð ungs fólks

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hitt Húsið – miðstöð ungs fólks • Markhópur Hins Hússins er ungt fólk á aldrinum 16-25 ára • Starfandi frá árinu 1992 • Pósthússtræti 3-5 í miðbæ Reykjavíkur • Íþrótta- og tómastundasvið Reykjavíkur

  2. Markmið • Að veita ungu fólki aðstöðu og aðstoð við að koma hugmyndum sínum í framkvæmd • Að endurspegla menningu ungs fólks • Að veita upplýsingar og leiðbeina ungu fólki, í samstarfi við aðra fagaðila og samtök • Að vera miðstöð ungs fólks í leit að sumarstarfi • Að vera vettvangur fyrir félagsleg úrræði og ráðgjöf fyrir ungt fólk

  3. Meðal verkefna hússins eru: • Músiktilraunir • Jafningjafræðslan • Topp Starf – starf með fötluðum • Umsjón sumarstarfa hjá Reykjavíkurborg • Skapandi sumarhópar • Tótalráðgjöf • List án landamæra • Þriðjudagsþreifingar

  4. Ráðgjöf fyrir einstaklinga • Unglist • Ungt fólk með ungana sína • Brú milli menningarheima • Fimmtudagsforleikur • Tómstundir eftir skóla – fyrir fötluð ungmenni • Sjónvarpsþáttur á ÍNN • Vinfús

  5. Klár í kreppu er ókeypis og óháð fjármálanámskeið á mannamáli fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára.   • Námskeiðið er samstarfsverkefni á milli Hins Hússins, Neytendasamtakanna og Reykjavíkurborgar.

  6. Aðgangur á námskeiðið er eins og fyrr sagði ókeypis og allir þátttakendur fá að auki USB lykil sér til eignar. • Kubburinn hefur að geyma persónulegt  bókhaldsforrit og fjármálafræðsluna Fjárinn.

  7. Fjárinn er fjármálafræðsla sem er sérhönnuð fyrir ungt fólk. • Þar eru öll helstu hugtök fjármálaheimsins útskýrð og fjallað er um öll helstu málefni sem að koma upp í lífi venjulegs ungmennis á Íslandi í dag.

  8. Að auki hefur kennsluefnið að geyma persónulegt bókhaldsforrit sem að hver og einn getur nýtt sér til að ná betri stjórn yfir sínum eigin fjármálum. • Getur t.d. reiknað út þín eigin laun og bílalán.

  9. Ragnhildur Guðjónsdóttir sér um kennsluna á námskeiðinu en hún er varaformaður Neytendasamtakanna, framhaldskólakennari og annar höfundur fjármálafræðslunnar Fjárinn.

  10. Námskeiðið er bæði fyrir þá sem að eru illa staddir í fjármálum og fyrir þá sem vilja fræðast um fjármál almennt í forvarnarskyni. • Að námskeiði loknu eiga þátttakendur að vera færir um að stjórna eigin fjármálaum á ábyrgan hátt.  

  11. Ungt fólk á aldrinum 16-20 ára skuldaði tæpa  6 milljarða króna í  ársbyrjun ársins 2008, en það gerir um 246.000 kr. í hreinar skuldir á hvern einasta einstakling á þessu aldursbili.  • Þessi tala hefur svo hækkað gríðarlega eftir að kreppan skall á.

  12. Eftir talsverða rannsóknarvinnu varð okkur ljóst að það eru sérstaklega takmörkuð úrræði í boði fyrir þennan aldurshóp. • Þessi hópur hefur nánast alist upp við stanslaust góðæri allt sitt líf og kann því lítið að spara.  • Sú “ráðgjöf” sem er í boði er oftast frá bönkunum sjálfum sem hafa beinan hagnað af því að fá ungt fólk í viðskipti til sín.

  13. Við neyddumst til að loka fyrir skráningu strax á fyrsta degi þar sem allt ætlaði um koll að keyra vegna mikillar aðsóknar. • Við bættum því strax við öðru námskeiði til að koma til móts við þessa miklu aðsókn og engin lát virðast vera á vinsældum námskeiðisins. • Við höfum haldið 4 námskeið til þessa en það hefur verið “uppselt” á öll námskeiðin.

  14. Klár í kreppu er nú orðið að landlægu verkefni sem nær að teygja anga sína um allt Ísland. • Námskeiðið fer nú fram m.a. á Vestfjörðum, í Kópavogi, Þorlákshöfn og Ísafirði.

  15. Þessi mikla aðsókn sendir sterk skilaboð til menntakerfisins sem hingað til hefur ekki boðið upp á mikla fjármálafræðslu sem hluta af almennu námi þrátt fyrir að allir þurfa að notfæra sér slíka þekkingu í sínu hversdagslega lífi. • Það er sorgleg staðreynd að í íslensku samfélagi á 21. öldinni er fjármálalæsi ungs fólks oft á tíðum mjög lítið og margt ungt fólk sem hefur litla sem enga þekkingu eigin fjármálum.

  16. Framtíðarsýn • Fjármagn? • Vítamín námskeið fyrir atvinnulaus ungmenni.

  17. Vítamín námskeið fyrir ungmenni í atvinnuleit

  18. Námskeiðið er hugsað sem einskonar fyrsta  hjálp fyrir ungmenni í atvinnuleit en ekki langtímaatvinnulausa einstaklinga • Þriggja daga námskeið • Sjálfstyrking • Gerð ferilskrár • Atvinnuleit / atvinnuviðtal • Kynningar á þjónustumiðstöðvum Reykjavíkur • Réttindi og skyldur – ASÍ • Klár í kreppu innslag

  19. Í bígerð • Gera Vítamín að þriggja vikna námskeiði • Ein aðaláherslan verður að finna áhugasvið og styrkleika hvers og eins • Halda fólki í virkni • Í lok námskeiðs vonumst við til að unga fólkið hafi fundið sér einhvern farveg t.d. sjálfboðastarf, nám/námskeið eða jafnvel vinna að eigin verkefnum

  20. Vika 1 • Hópefli • Áhugasviðsgreining • Sjálfstyrking • ASÍ kynning • Þjónustumiðstöðva kynning • Klár í Kreppu • Ferilskrá - Atvinnuviðtal - Atvinnuleit

  21. Vika 2 • Verkefnastjórnun • Tímastjórnun • Ákveða hvaða stofnun/fyrirtæki þau vilja kynna sér • Kynning á stofnun/fyrirtæki sem heimsótt var • Útivistarferð • Elda hádegisverð

  22. Vika 3 • Starfskynning • Sjálfboðaliðastarf • Mynda áhugasviðshópa • Aftur farið í ferilskrá – atvinnuleit – atvinnuviðtal • Eftirfylgni • Útskrift

  23. Annað • Við vonumst til að geta boðið uppá ýmis hagnýt námskeið • Reynum að notast við reynslu hjá starfsfólki Reykjavíkurborgar • Frítt í bókasafn, strætó og sund

  24. Takk fyrir okkur!

More Related