1 / 8

Versalasamningar

Versalasamningar. Dæmi um hvernig á ekki að semja um frið. Versalasamningarnir. Fulltrúar 32 ríkja hittust í Versölum 1919 Umræður í marga mánuði og loks er samningur undirritaður í ágúst sama ár. Tveimur áratugum síðar er samningurinn orðinn þýðingarlaus með öllu Hvers vegna?

leda
Download Presentation

Versalasamningar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Versalasamningar Dæmi um hvernig á ekki að semja um frið

  2. Versalasamningarnir • Fulltrúar 32 ríkja hittust í Versölum 1919 • Umræður í marga mánuði og loks er samningur undirritaður í ágúst sama ár. • Tveimur áratugum síðar er samningurinn orðinn þýðingarlaus með öllu • Hvers vegna? • Til skýringar er rétt að benda á fjögur atriði:

  3. Í fyrst lagi var það atriðið um sjálfsákvörðunarétt þjóða, þ.e. að hver þjóð ætti rétt á að ákveða hvaða ríki hún tilheyrði. • Vesturveldin gerðu sig að málsvara minnihlutaþjóða í ríkjum Austurríkismanna-Ungverja og Tyrkja og reyndu þannig að valda óvinaríkjum sínum vandræðum. • Óvíða var í raun hægt að draga landamæri eftir þjóðernismörkum því í fjölþjóðaríkjum bjuggu þjóðarbrot hvert innan um annað.

  4. . Í öðru lagi þá skiptu sigurvegararnir nýlendum Þýskalands og Tyrkjaveldis á milli sín sem umboðsstjórnarsvæðum. • Upp frá því voru Austurlönd nær til endalausra vandræða fyrir Frakka og Breta.

  5. Í þriðja lagi þá sögðu sigurvegararnir að stríðið hefði verið Þjóðverjum að kenna. • Þeir kröfðust þess að Þjóðverjar greiddu 138 milljarða gullmarka í stríðsskaðabætur. • Bæturnar voru gríðarleg efnahagsbyrði fyrir Þýskaland sem var þegar þjakað af kreppu en dugðu varla til að greiða raunveruleg stríðsútgjöld Bandamanna. • Einnig máttu þjóðverjar einungis ráða yfir 100.000 manna herliði og litlum flota, þeir máttu hvorki eiga flugvélar né skriðdreka. • Þjóðverjar litu á samninginn sem sára niðurlægingu.

  6. Í fjórða lagi taldi enginn sig geta tryggt að nýju landamærin væru virt sem ákveðin voru með Versalasamningnum né að stríðsskaðabætur væru greiddar. • Bandaríkin neituðu að staðfesta samningana fyrir sitt leyti og þjóðabandalaginu, sem átti að vera einsskonar heimsþing, var ekki séð fyrir möguleikum á að framfylgja samþykktum sínum

  7. Þjóðabandalagið • Átti að varðveita frið í heiminum • Stofnað 1919 af sigurvegurum fyrri heimsstyrjaldarinnar og ýmsum hlutlausum ríkjum • Frumkvæði hafði Wilson forseti BNA • Bandaríkin drógu sig þó út áður en til stofnunar kom • Reyndist um megn að hafa hemil á átökum á alþjóðavettvangi

  8. Þjóðabandalagið • Sameinuðu þjóðirnar sem voru stofnaðar árið 1945 tóku við hlutverki þess ári síðar en þá hafði starfsemi Þjóðabandalagsins legið niðri í 7 ár eða frá árinu 1939

More Related