1 / 57

Loftgæði

Loftgæði. Þorsteinn Jóhannsson Ársfundur Umhverfisstofnunar apríl 2008. Ný mælistöð Hvaleyrarholti Dísel eða bensínbílar? Svifrykið. Svifryk NOx SO 2 H 2 S Flúor. Loftmælistöð Hvaleyrarholti. Bílarnir. Hvort er umhverfisvænna dísel eða bensín? Ekki sama mengun og mengun

Download Presentation

Loftgæði

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Loftgæði Þorsteinn Jóhannsson Ársfundur Umhverfisstofnunar apríl 2008

  2. Ný mælistöð Hvaleyrarholti • Dísel eða bensínbílar? • Svifrykið

  3. Svifryk NOx SO2 H2S Flúor Loftmælistöð Hvaleyrarholti

  4. Bílarnir • Hvort er umhverfisvænna dísel eða bensín? • Ekki sama mengun og mengun • Díselbíll losar 15-25% minna CO2 • Díselbíl mengar 2-3 sinnum minna af CO • Díselbíll mengar 5-10 sinnum meira af sóti. • Díselbíll mengar 5-20 sinnum meira af NOx • Díselbíll mengar meira af PAH

  5. Svifrykið

  6. Reykjavík, apríl 2007

  7. Hvað er svifryk? • Smáar agnir af föstu efni. • Smærri en 10µm. (PM10) • Svo smáar að þær svífa í lofti. • Síðari ár mikil áhersla á fínt svifryk • < 2,5 µm (PM2,5)

  8. Stærðin (smæðin) mikilvæg • Smáar agnir óæskilegar fyrir lungun jafnvel þótt þær séu ekki eitraðar. • “Hreint” ryk skaðar heilsuna • Stærðin mikilvæg • Því smærri, því dýpra ofan í lungun

  9. Stærð PM10 og PM2.5. PM10 (10 mm) PM2.5 (2.5 mm) PM2.5 (2.5 mm) PM10 (10 mm) Mannshár (60 mm í þvermál) 14

  10. 15

  11. Foto: Lennart Nilsson

  12. Sýni af Miklubraut í Reykjavík 17

  13. Svifrykssíur frá Reykjavík. Loftmagn sem dregið er í gegnum síuna á einum sólahring er það sama og meðalmaður andar að sér á saman tíma. Lítið mengaður dagur Mikið mengaður dagur

  14. Meðalskipting mikið mengaðara daga að vetri til í Reykjavík. Bryndís Skúladóttir et.al. 2003 19

  15. Jarðvegur 25% svifryksins í Reykjavík. Hvaðan kemur hann? Í umræðunni oft talað um að þetta sé af náttúrulegum orsökum. Oft talað um jarðvegsrof á hálendinu. 20

  16. 28.Apríl 2007. Svifryk í Reykjavík 353 µg/m3

  17. 22

  18. 23

  19. 24

  20. 25

  21. 26

  22. 27

  23. 28

  24. 29

  25. 30

  26. 31

  27. Vörubíll á órykbundum malarvegi: 21 kg af ryki á km

  28. Bolalda við Vífilfell séð af svölum Umhverfisstofnunar

  29. Undirhlíðar sunnan Hafnarfjarðar

  30. Miklir peningar settir í “dust control” í námum víða um heim

  31. Starfsmenn oft í mestri mengun. Rykþétt hús með hepa síum, en opin hurð.

  32. Mjög stór hluti jarðvegsryksins er frá framkvæmdum á höfuðborgarsvæðinu sjálfu. Bechtel: Rykmengun er mestu umhverfisáhrif framkvæmda. Ekki jarðvegsmengun, grunnvatnsmengun, hávaði eða umferðartafir.

  33. Framleiðsla malbiks í Hafnarfirði Mynd GVA/Fréttablaðið Halda við hreinsibúnaði

  34. 49

  35. “Sérútbúinn” til rykþyrlunar 50

More Related