1 / 26

ÚTFLUTNINGUR MJÓLKURAFURÐA

ÚTFLUTNINGUR MJÓLKURAFURÐA. ............. frá fortíð til framtíðar.......... ...með viðkomu í vöruþróun... Aðalfundur LK á Akureyri 16. – 17. Apríl 2004 Þórarinn Egill Sveinsson. Þórarinn Egill Sveinsson. Stúdentspróf MH vorið 1972.

lel
Download Presentation

ÚTFLUTNINGUR MJÓLKURAFURÐA

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ÚTFLUTNINGUR MJÓLKURAFURÐA .............frá fortíð til framtíðar.......... ...með viðkomu í vöruþróun... Aðalfundur LK á Akureyri 16. – 17. Apríl 2004 Þórarinn Egill Sveinsson

  2. Þórarinn Egill Sveinsson • Stúdentspróf MH vorið 1972. • Masterspróf í mjólkurverkfræði frá NLH í Noregi vorið 1977 • Kennsla og rannsóknir við NLH 1977/1978 • Ráðgjöf/Sölumennska Landteknikk 1978 • Framleiðslustjóri Ms. KEA 1979 – 1982 • Mjólkursamlagsstjóri Ms. KEA 1982 – 1998 • Aðst.kaupf.stj. KEA 1998 – 2000 • Forst. M. Matvælaseturs HA 2000 – 2003 • Fulltrúi Hagdeild BÍ 2003 - ?

  3. Þórarinn Egill Sveinsson frh. • Stjórn OSS 1986 – 2000 þar af form í 6 ár • Stjórn RM 1987 – 1991 þar af form í 5 ár • Stjórn TM 1980 - 1990 þar af form í 5 ár • Verðlagsnefnd ca. 1986 - 1998 • Mjólkurdagsnefnd í 10 til 15 ár • Kjarasamninganefnd í ca 20 ár • Ýmsar vinnu- og hagræðingarnefndir í ca 20 ár • Sveitarstjórnarmál og pólitík ( 1982 - ? ) • Íþróttahreyfingin - KA og fótbolti ( 1952 - ? )

  4. Rjómabúin => 1908 : 34 Mj.saml.frá 1927 - 21/9 Framl.ráð Landb./BÍ-1947 Osta- og smjörsalan -1958 Útflutningur osta til 1992 Ranns.st.Mj. iðn. – 1980 Vöruþróun – frá 1980 Eignarhald – frá 1997 Smjörútflutningur til Englands um 1900 Hvítárvallaskólinn og bændaskólarnir - Framleiðsluaukning og framfarir - 1964 : 100millj.ltr. Fóðurbætisskattur 10 % Útflutningsbætur =Atvinnuleysisbætur Beingreiðslur og kvótakerfi Innflutningskvótar - viðskiptahindranir Opnari heimsviðskipti - WTO Nokkrar Krossgötur

  5. Hvað þarf til að geta flutt út vöru ? • Ódýrara hráefni, vinnuafl, húsnæði,f jármagn, o.fl. • Betri hráefni, vinnuafl, húsnæði, fjármagn, o.fl. • Sterkan heimamarkað, bakland og bakhjarla. • Meiri gæði en ............. • Betri ímynd en ............ • Betri markaði og markaðsaðgang en ............. • Meira úthald en ................. = > sem sagt : EINHVERJA SÉRSTÖÐU - UMFRAM ALLA AÐRA.

  6. Hver er sérstaða okkar ? • Hvað er verðið til bænda hér og þar ? (- 14,45/29,18 – 42,71 ) • Hvað kostar vinnslan – Flutningur ? • Heilbrigði ? • Tollahindranir ? • Lágmarksaðgangur ? • Innflutningskvótar - t.d. ca. 620 tonn til USA. • Aðgengi að versluninni ? Dreifingunni ? • Markaðssetningin ? ódýrari, betri, meiri gæði, HRÁEFNI, vinnuafl, húsnæði, fjármagn, betri ímynd, hreinni vörur, hagkvæmari vinnsla, betri markaðir, meira úthald, meiri ÞEKKING/KUNNÁTTA,

  7. ER ÞÁ EKKI HÆGT AÐ FLYTJA ÚT MJÓLKURVÖRUR ? • Hrein og tær Lúxusvara (Áform – Baldvin Jónss.). • Iceland Food Center í London. Á að prófa aftur ? • Markmið : 80 – 120 % af innanlandsverði. • Geymsluþolin vara. • Sérhæfðir markaðir. • Mikil markaðssetning. • Mikil samstaða og einbeiting. • Mikið úthald og þrotlaus vinna. • Lítið magn = > ca 10 %. • .......og svo er það hugvitið og þekkingin.

  8. MHA Stjórn : Helgi Jóhannesson form, Hallgrímur Jónasson/Þorsteinn Tómasson, Hjörleifur Einarsson ( Sjöfn Sigurgísladóttir ). • MARKMIÐ MATVÆLASETURS : • Verkefnastýring, þ.e. verkstjórn ferla • Rekstur húsnæðis og aðstöðu, tækjakaup • Samræming-verkefna, rannsókna, kennslu • Grunnrannsóknir, upplýsingamál, gæðamál, vottun, vöruþróun. • Markaðssetning framleiðsluþekkingar matvælaiðnaðarins innan lands sem utan.- LACTHORMAN • Tækniyfirfærsla og aðlögun matvælaiðnaðarins að breyttum neysluvenjum. - ÍSL ELDHÚS, FRÁ FORTÍÐ -FRAMTÍÐAR. • Markaðskannanir og rannsóknir • Markaðssetning sérhæfðra verkefna – MALTA. • Kennsla, - rannsóknir almennt.

  9. Vöruþróun .

  10. SKYRSALA Skyrsala á Íslandi í tonnum 1980 - 2003

  11. Skyrþróunin • Pokaskyrið – frá örófi alda. • Skilvinduskyrið 1967 ( Sævar Magnússon) • KEA Skyrið 1987 ( Þórarinn E. Sveinsson – Júlíus Kristjánsson ) • Skyr.is og sms.skyr ( Birgir Guðmundsson- Auðunn Hermannsson ) • Egill Skallagrímsson, Flugumýrarbrenna, við hinir og aðrar skyrsögur. • = > SKYR hefur þróast með Þjóðinni.

  12. AGRICE ehf. STOFNAÐ Í DESEMBER 2003 • Markmið : • ......er þekkingarútflutningur úr íslenskum landbúnaði, matvælaiðnaði og heilbrigðiseftirlitsiðnaði. • Eigendur : • Austurbakki • Mjólkurbú Flóamanna • Mjólkursamsalan • Food Control Consultants

  13. Fósturstigið • Reynt að afla fylgis • Reynt að afla peninga • Reynt að fá samstarfsaðila Dæmisögur : = > Bambustréð 4 ár + 20 metrar á því 5ta. = > Ljósritunaruppfinningarmaðurinn = >Vatnsútflutningur AKVA – “ Spin off “ = > Lífið sjálft og líftími fyrirtækja, samfélaga etc. = > Sagan af Litlu gulu hænunni.

  14. Af hverju þessir aðilar ?! • Austurbakki – Eitt öflugasta innflutnings -fyrirtæki landsins m.a. Sterkir í bragðefnum og umbúðum. • Food Control Consultants - Sterkir í reglugerðum og mikil tengsl erlendis við iðnaðinn • MBF - Traustur Skyrframleiðandi • MS - Traustir í markaðssetningu ........ÞEIR HÖFÐU ÁHUGA.........

  15. Hvað er framhaldið ? • Ekki víst að þeir sem við veljum til samstarfs hafi áhuga ( sbr. Arla og Tine ) • Ekki víst að samstarfsaðilar vilji vinna á okkar nótum. • Á að fjárfesta í skyrsamlögum erlendis – eða aðra nálgun en bara framleiðsluleyfi ? • Enn 2ja til 5 ára óvissustarf (ca 10mill á ári) • Nokkrir samningar í burðarliðnum – og aðrir á fósturstigi. • AGRICE ehf. fagnar öflugum, traustum eigendum, með úthald, seiglu og peninga.

  16. Framtíðarsýn • Stefnumótun í útflutningi. • Skilgreina markaði – eru t.d.Færeyjar heimamarkaður, - eða Norðurlönd ? • Útflutningsmiðstöð Landbúnaðarins ? • Velja ákveðin verkefni – og standa með þeim, ( t.d. Lambakjöt og Hestar ). Þekking er verðmæti – bæði skólar og SKYR !!

  17. TAKK FYRIR Þórarinn E. Sveinsson

  18. Söguágrip Mjólkuriðnaðar • Rjómabúin – ca 1900 • Mjólkursamlögin frá - 1927 • Framleiðsluráð Landbúnaðarins - 1947 • Osta- og smjörsalan - 1958 • Rannsóknarstofa Mjólkuriðnaðarins – 1980 • Vöruþróun • Eignarhald

  19. LACTHORMAN is a group of skilled and experienced engineers and technicians that: • - solves problems effectively. • - developes new products on site. • - upgrades companies and processes. • - fullfilles regulations (HACCP ; ISO etc.). • - starts up machinery • - starts up companies. • - builds effective routines in production. = > Úttekt á Mjólkuriðnaði á Möltu breyt.v. EB

  20. Matvælasetur Háskólans á Akureyri stefnir nú í að verða undirstaðan og meginhluti ÖNDVEGISSETURS ( Center of Exellenxe )íAUÐLINDALÍFTÆKNI

  21. Markmið. Hagkvæmnismat útflutningsverkefna og þátttöku í rekstri fyrirtækja erlendis. Útflutningur þekkingar í landbúnaði, matvælaiðnaði og matvælaeftirlitsiðnaði. Sérstaklega skal horft til tækniþekkingar við skyr og skyrframleiðslu og annarra sýrðra mjólkurafurða og drykkja. Greinargerð. - Stofnað verði einkahlutafélag og sett afstað verkefni með framangreindumarkmiði. - Gert er ráð fyrir árlegum kostnaði á bilinu 10 til 15 milljónir, allt eftir því í hvaða löndum verður unnið í byrjun og hversu mikil þróunarvinnan verður í hverju tilviki fyrir sig. - Gera má ráð fyrir að verkefnið taki nokkur ár, en á grundvelli áfangaskýrslu eftir fyrsta árið verði tekin ákvörðun um framhaldið. ÞEKKINGARÚTFLUTNINGUR.

  22. Steps of SKYR project. 1.     Presentation  • 2.     Signing of a confidentiality – Letter of intend. • 3.     Planning of the pilot plant project • 4.     Visit to Iceland ( optional ) • 5.     Signing of the pilot plant test agreement. • 6.     Planning of the marketing test from pilot plant production • 7.     Introduction of the licence agreement. • 8.     Execution of the pilot plant production and the market test. • 9.     Decisions on industrial production • 10. Signing of the licence agreement • 11. Planning of industrial production. • 12. Planning of marketing – start up. • 13. Full-scale production and a market roll out. Ongoing every year : • -         Product development. • -         Quality improvement. • -         Marketing ideas and development. • -         Targets for new merits and results every year. • -         Cooperation with others in the SKYR family.

  23. VIKING - SKYR LICENS AGREEMENT • Confidentiality • Economical evaluation • Factory lay - out • Product development • Marketing - coop • Training of employees • Start up of proceses and products • Costs paid by sales and result

  24. HISTORY • Litterature about Skyr is in the old Nordic Saga´s. • Our anchestors had similar products. • Skyr and Skyr-whey is one of the reasons for why Icelander´s survived the “dark centuries”. • Today´s product is a up – scale product. • Skyr is a regular food on the Icelandic table. • Pr.Cap. Consumtion in Iceland is ca.7 kg/year.

  25. WHAT IS SKYR ? • Skyr is made of skim milk. • The Skyr culture is a mixed thermofile culture that makes the milk sour to the right pH and coagulate. • Skyr is consentrated with UF filtration. • Skyr is usually marketed on a plastic cup. • Skyr is ideal for a great variety of ingredients.

  26. Tot.dry matter Fat Protein Carbohydrats B2-vitamin Calsium Phosfor Ash 17-18 % 0,5% 13,30 % 3,3 % 0,28 mg / 100g 103 mg / 100g 175 mg / 100g minor SKYR DECLARATION

More Related