260 likes | 423 Views
ÚTFLUTNINGUR MJÓLKURAFURÐA. ............. frá fortíð til framtíðar.......... ...með viðkomu í vöruþróun... Aðalfundur LK á Akureyri 16. – 17. Apríl 2004 Þórarinn Egill Sveinsson. Þórarinn Egill Sveinsson. Stúdentspróf MH vorið 1972.
E N D
ÚTFLUTNINGUR MJÓLKURAFURÐA .............frá fortíð til framtíðar.......... ...með viðkomu í vöruþróun... Aðalfundur LK á Akureyri 16. – 17. Apríl 2004 Þórarinn Egill Sveinsson
Þórarinn Egill Sveinsson • Stúdentspróf MH vorið 1972. • Masterspróf í mjólkurverkfræði frá NLH í Noregi vorið 1977 • Kennsla og rannsóknir við NLH 1977/1978 • Ráðgjöf/Sölumennska Landteknikk 1978 • Framleiðslustjóri Ms. KEA 1979 – 1982 • Mjólkursamlagsstjóri Ms. KEA 1982 – 1998 • Aðst.kaupf.stj. KEA 1998 – 2000 • Forst. M. Matvælaseturs HA 2000 – 2003 • Fulltrúi Hagdeild BÍ 2003 - ?
Þórarinn Egill Sveinsson frh. • Stjórn OSS 1986 – 2000 þar af form í 6 ár • Stjórn RM 1987 – 1991 þar af form í 5 ár • Stjórn TM 1980 - 1990 þar af form í 5 ár • Verðlagsnefnd ca. 1986 - 1998 • Mjólkurdagsnefnd í 10 til 15 ár • Kjarasamninganefnd í ca 20 ár • Ýmsar vinnu- og hagræðingarnefndir í ca 20 ár • Sveitarstjórnarmál og pólitík ( 1982 - ? ) • Íþróttahreyfingin - KA og fótbolti ( 1952 - ? )
Rjómabúin => 1908 : 34 Mj.saml.frá 1927 - 21/9 Framl.ráð Landb./BÍ-1947 Osta- og smjörsalan -1958 Útflutningur osta til 1992 Ranns.st.Mj. iðn. – 1980 Vöruþróun – frá 1980 Eignarhald – frá 1997 Smjörútflutningur til Englands um 1900 Hvítárvallaskólinn og bændaskólarnir - Framleiðsluaukning og framfarir - 1964 : 100millj.ltr. Fóðurbætisskattur 10 % Útflutningsbætur =Atvinnuleysisbætur Beingreiðslur og kvótakerfi Innflutningskvótar - viðskiptahindranir Opnari heimsviðskipti - WTO Nokkrar Krossgötur
Hvað þarf til að geta flutt út vöru ? • Ódýrara hráefni, vinnuafl, húsnæði,f jármagn, o.fl. • Betri hráefni, vinnuafl, húsnæði, fjármagn, o.fl. • Sterkan heimamarkað, bakland og bakhjarla. • Meiri gæði en ............. • Betri ímynd en ............ • Betri markaði og markaðsaðgang en ............. • Meira úthald en ................. = > sem sagt : EINHVERJA SÉRSTÖÐU - UMFRAM ALLA AÐRA.
Hver er sérstaða okkar ? • Hvað er verðið til bænda hér og þar ? (- 14,45/29,18 – 42,71 ) • Hvað kostar vinnslan – Flutningur ? • Heilbrigði ? • Tollahindranir ? • Lágmarksaðgangur ? • Innflutningskvótar - t.d. ca. 620 tonn til USA. • Aðgengi að versluninni ? Dreifingunni ? • Markaðssetningin ? ódýrari, betri, meiri gæði, HRÁEFNI, vinnuafl, húsnæði, fjármagn, betri ímynd, hreinni vörur, hagkvæmari vinnsla, betri markaðir, meira úthald, meiri ÞEKKING/KUNNÁTTA,
ER ÞÁ EKKI HÆGT AÐ FLYTJA ÚT MJÓLKURVÖRUR ? • Hrein og tær Lúxusvara (Áform – Baldvin Jónss.). • Iceland Food Center í London. Á að prófa aftur ? • Markmið : 80 – 120 % af innanlandsverði. • Geymsluþolin vara. • Sérhæfðir markaðir. • Mikil markaðssetning. • Mikil samstaða og einbeiting. • Mikið úthald og þrotlaus vinna. • Lítið magn = > ca 10 %. • .......og svo er það hugvitið og þekkingin.
MHA Stjórn : Helgi Jóhannesson form, Hallgrímur Jónasson/Þorsteinn Tómasson, Hjörleifur Einarsson ( Sjöfn Sigurgísladóttir ). • MARKMIÐ MATVÆLASETURS : • Verkefnastýring, þ.e. verkstjórn ferla • Rekstur húsnæðis og aðstöðu, tækjakaup • Samræming-verkefna, rannsókna, kennslu • Grunnrannsóknir, upplýsingamál, gæðamál, vottun, vöruþróun. • Markaðssetning framleiðsluþekkingar matvælaiðnaðarins innan lands sem utan.- LACTHORMAN • Tækniyfirfærsla og aðlögun matvælaiðnaðarins að breyttum neysluvenjum. - ÍSL ELDHÚS, FRÁ FORTÍÐ -FRAMTÍÐAR. • Markaðskannanir og rannsóknir • Markaðssetning sérhæfðra verkefna – MALTA. • Kennsla, - rannsóknir almennt.
SKYRSALA Skyrsala á Íslandi í tonnum 1980 - 2003
Skyrþróunin • Pokaskyrið – frá örófi alda. • Skilvinduskyrið 1967 ( Sævar Magnússon) • KEA Skyrið 1987 ( Þórarinn E. Sveinsson – Júlíus Kristjánsson ) • Skyr.is og sms.skyr ( Birgir Guðmundsson- Auðunn Hermannsson ) • Egill Skallagrímsson, Flugumýrarbrenna, við hinir og aðrar skyrsögur. • = > SKYR hefur þróast með Þjóðinni.
AGRICE ehf. STOFNAÐ Í DESEMBER 2003 • Markmið : • ......er þekkingarútflutningur úr íslenskum landbúnaði, matvælaiðnaði og heilbrigðiseftirlitsiðnaði. • Eigendur : • Austurbakki • Mjólkurbú Flóamanna • Mjólkursamsalan • Food Control Consultants
Fósturstigið • Reynt að afla fylgis • Reynt að afla peninga • Reynt að fá samstarfsaðila Dæmisögur : = > Bambustréð 4 ár + 20 metrar á því 5ta. = > Ljósritunaruppfinningarmaðurinn = >Vatnsútflutningur AKVA – “ Spin off “ = > Lífið sjálft og líftími fyrirtækja, samfélaga etc. = > Sagan af Litlu gulu hænunni.
Af hverju þessir aðilar ?! • Austurbakki – Eitt öflugasta innflutnings -fyrirtæki landsins m.a. Sterkir í bragðefnum og umbúðum. • Food Control Consultants - Sterkir í reglugerðum og mikil tengsl erlendis við iðnaðinn • MBF - Traustur Skyrframleiðandi • MS - Traustir í markaðssetningu ........ÞEIR HÖFÐU ÁHUGA.........
Hvað er framhaldið ? • Ekki víst að þeir sem við veljum til samstarfs hafi áhuga ( sbr. Arla og Tine ) • Ekki víst að samstarfsaðilar vilji vinna á okkar nótum. • Á að fjárfesta í skyrsamlögum erlendis – eða aðra nálgun en bara framleiðsluleyfi ? • Enn 2ja til 5 ára óvissustarf (ca 10mill á ári) • Nokkrir samningar í burðarliðnum – og aðrir á fósturstigi. • AGRICE ehf. fagnar öflugum, traustum eigendum, með úthald, seiglu og peninga.
Framtíðarsýn • Stefnumótun í útflutningi. • Skilgreina markaði – eru t.d.Færeyjar heimamarkaður, - eða Norðurlönd ? • Útflutningsmiðstöð Landbúnaðarins ? • Velja ákveðin verkefni – og standa með þeim, ( t.d. Lambakjöt og Hestar ). Þekking er verðmæti – bæði skólar og SKYR !!
TAKK FYRIR Þórarinn E. Sveinsson
Söguágrip Mjólkuriðnaðar • Rjómabúin – ca 1900 • Mjólkursamlögin frá - 1927 • Framleiðsluráð Landbúnaðarins - 1947 • Osta- og smjörsalan - 1958 • Rannsóknarstofa Mjólkuriðnaðarins – 1980 • Vöruþróun • Eignarhald
LACTHORMAN is a group of skilled and experienced engineers and technicians that: • - solves problems effectively. • - developes new products on site. • - upgrades companies and processes. • - fullfilles regulations (HACCP ; ISO etc.). • - starts up machinery • - starts up companies. • - builds effective routines in production. = > Úttekt á Mjólkuriðnaði á Möltu breyt.v. EB
Matvælasetur Háskólans á Akureyri stefnir nú í að verða undirstaðan og meginhluti ÖNDVEGISSETURS ( Center of Exellenxe )íAUÐLINDALÍFTÆKNI
Markmið. Hagkvæmnismat útflutningsverkefna og þátttöku í rekstri fyrirtækja erlendis. Útflutningur þekkingar í landbúnaði, matvælaiðnaði og matvælaeftirlitsiðnaði. Sérstaklega skal horft til tækniþekkingar við skyr og skyrframleiðslu og annarra sýrðra mjólkurafurða og drykkja. Greinargerð. - Stofnað verði einkahlutafélag og sett afstað verkefni með framangreindumarkmiði. - Gert er ráð fyrir árlegum kostnaði á bilinu 10 til 15 milljónir, allt eftir því í hvaða löndum verður unnið í byrjun og hversu mikil þróunarvinnan verður í hverju tilviki fyrir sig. - Gera má ráð fyrir að verkefnið taki nokkur ár, en á grundvelli áfangaskýrslu eftir fyrsta árið verði tekin ákvörðun um framhaldið. ÞEKKINGARÚTFLUTNINGUR.
Steps of SKYR project. 1. Presentation • 2. Signing of a confidentiality – Letter of intend. • 3. Planning of the pilot plant project • 4. Visit to Iceland ( optional ) • 5. Signing of the pilot plant test agreement. • 6. Planning of the marketing test from pilot plant production • 7. Introduction of the licence agreement. • 8. Execution of the pilot plant production and the market test. • 9. Decisions on industrial production • 10. Signing of the licence agreement • 11. Planning of industrial production. • 12. Planning of marketing – start up. • 13. Full-scale production and a market roll out. Ongoing every year : • - Product development. • - Quality improvement. • - Marketing ideas and development. • - Targets for new merits and results every year. • - Cooperation with others in the SKYR family.
VIKING - SKYR LICENS AGREEMENT • Confidentiality • Economical evaluation • Factory lay - out • Product development • Marketing - coop • Training of employees • Start up of proceses and products • Costs paid by sales and result
HISTORY • Litterature about Skyr is in the old Nordic Saga´s. • Our anchestors had similar products. • Skyr and Skyr-whey is one of the reasons for why Icelander´s survived the “dark centuries”. • Today´s product is a up – scale product. • Skyr is a regular food on the Icelandic table. • Pr.Cap. Consumtion in Iceland is ca.7 kg/year.
WHAT IS SKYR ? • Skyr is made of skim milk. • The Skyr culture is a mixed thermofile culture that makes the milk sour to the right pH and coagulate. • Skyr is consentrated with UF filtration. • Skyr is usually marketed on a plastic cup. • Skyr is ideal for a great variety of ingredients.
Tot.dry matter Fat Protein Carbohydrats B2-vitamin Calsium Phosfor Ash 17-18 % 0,5% 13,30 % 3,3 % 0,28 mg / 100g 103 mg / 100g 175 mg / 100g minor SKYR DECLARATION