1 / 15

Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar

Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar. Þróun stoðþjónustu fyrir börn með geð og hegðunarvanda. Fræðsluskrifstofan. Þjónustusvæði: Reykjanesbær, Garður , Sandgerði, Vogar. 9 grunnskólar og 12 leikskólar Um 2650 grunnskólabörn, 960 leikskólabörn. Fer með málefni leik-, grunn- og tónlistarskóla

lilka
Download Presentation

Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar Þróun stoðþjónustu fyrir börn með geð og hegðunarvanda

  2. Fræðsluskrifstofan • Þjónustusvæði: Reykjanesbær, Garður , Sandgerði, Vogar. • 9 grunnskólar og 12 leikskólar • Um 2650 grunnskólabörn, 960 leikskólabörn. • Fer með málefni leik-, grunn- og tónlistarskóla • Rekstur skóla • Endurmenntun kennara og annars starfsfólks • Fræðsla fyrir kennara og foreldra • Sérfræðiþjónusta skóla • Sálfræðiþjónusta- greining, ráðgjöf, meðferð • Sérkennsla, greining, ráðgjöf • Almenn kennsluráðgjöf • Talmeinaþjónusta- greining, ráðgjöf, meðferð • Námskeið og fræðsla

  3. SérfræðiþjónustaLeik- og grunnskóla • Deildarstjóri • Þrír sálfræðingar + verktakar • Tveir sálfræðingar í sérverkefnum (Uppeldi til árangurs, samstarf við HSS) • Tveir og hálfur kennsluráðgjafar+ verktakar • Talmeinafræðingur+ verktaki • Markmið þjónustunnar er stuðningur frá meðgöngu til 18 ára aldurs og að veita alla þjónustu sem hægt er í heimabyggð

  4. Samstarfsaðilar • Samstarfsverkefni við HSS • Samstarf um greiningar á ofvirkum börnum hófst 2000 • Læknar á HSS sjá um lyfjagjöf við þunglyndi og kvíða • Stuðningur alla leið • Forvarnar- og meðferðarteymi HSS og sveitarfélaganna • Stöðugildi sálfræðings frá Reykjanesbæ • Málþroski og lestrarmenning • Menningar- íþrótta og tómstundasvið • Vinnuskóli, Útideild, Félagsmiðstöð • Fjölskyldu- og félagsþjónustu • Einkakennari í uppeldi, Samtakahópurinn • Fastir samráðsfundir sérfræðinga

  5. Samstarfsaðilar frh • Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Námsmatsstofnun vegna rannsóknarverkefna

  6. Hvað erum við að gera í þessum málum? • Úrræðin raða sér á ás eftir aldri barnsins og þörfum • Stuðningur alla leið. Forvarnar og meðferðarteymi HSS og sveitarfélaga á Suðurnesjum • Vinna byggir á hugmyndafræði SOS- Hjálp fyrir foreldra • Námskeið hafa staðið síðan 2000 • Rúmlega 1200 foreldrar og starfsmenn leik- og grunnskóla hafa tileinkað sér hugmyndirnar • Hafa kost á að nota hugmyndirnar! • Einstaklingsviðtöl- samningar-stuðningur

  7. SOS uppeldisnámskeið • SOS uppeldisnámskeið sem býðst foreldrum leikskólabarna að kostnaðarlausu. Starfsfólk leik- grunn- og frístundaskóla ásamt dagforeldrum sækja jafnframt þessi námskeið, má því segja að rekin sé ein samræmd uppeldisstefna í bæjarfélaginu.

  8. SOS hugmyndafræðin • Að stöðva óæskilega hegðun með samræmdum hætti • Að styðja við æskilega hegðun • Stendur öllum til boða • Jákvætt umtal- laust við neikvæðan stimpil • Einkakennari í uppeldi fyrir valinn hóp • Samstarfsverkefni

  9. Árangur? • SOS verkefnið árangursmetið • Einkakennaraverkefnið árangursmetið • Innlögnum fækkað um tæpan helming á barnageðdeild • Tilvísunum til BUGL fækkað um rúman helming • Algengi ofvirkni í Reykjanesbæ er 4,5% skv úthlutunartölum • Þessar tölur eru með þeim fyrirvara að þær eru frá því áður en nemendum tók að fjölga ört í Reykjanesbæ og í nágrannasveitarfélögum

  10. Uppeldi til árangurs • Einn sálfræðingur verkefnaráðinn í þrjú ár. Verkefnið kostað af RNB, heilbrigðis-, félags- og menntamálaráðuneyti. Unnið í samvinnu við H.Í. og Námsmatsstofnun. • Sameinar mörg verkefni undir einn hatt þ.e. SOS samstarf við HSS (uppeldisráðgjöf heim) og einkakennarann. • Verkefnið er árangursmetið með vísindalegum hætti

  11. Uppeldi til árangurs • Markmið að draga úr þunglyndi, kvíða og hegðunarerfiðleikum • Draga úr þörf fyrir stofnanavistun • Draga úr lyfjanotkun • Auka hamingju borgaranna!

  12. Uppeldi til árangurs frh. • Skimun og meðferð á þunglyndi og kvíða • Skimun í 8. og 10. bekk • Barn, foreldri, kennari kennd viðeigandi viðbrögð • Uppeldistækni kennd heima-sálfræðingur heim • Kennsla fyrir foreldra út frá efni SOS námskeiðs • Öllum foreldrum unglinga boðin fræðsla um mikilvæga þætti í uppeldi unglinga

  13. Björkin • Sérdeild við Njarðvíkurskóla • Sérdeild fyrir börn og unglinga með hegðunarraskanir eða geðræn vandamál • Inntökuteymi velur inn eftir að fullreynt er í heimaskóla • Samningur um tímabundna dvöl 4 – 6 vikur • Markmiðið er aðlögun að hefðbundnu bekkjarstarfi að nýju

  14. Áhuga- og færnimiðað nám • Ætlað að ná til barna í áhættuhópum þ.e.unglinga sem hætt er við að flosni upp úr námi. • Tilboð sem tengir áhugasvið, skóla og vinnustað og er lagað að hverjum og einum. • Samningur foreldra, vinnustaðar, skóla og vinnuskóla. • Enginn “hætt” eða “sótt um frestun á skólaskyldu” undanfarin fjögur ár.

  15. Litlu úlfabörnin • Of ung til að eiga heima í Björkinni • Styrkja úrræði innan skóla (Riddaragarðar, Valhöll) • Yfirfall fyrir börn með hegðunarerfiðleika • Bekkur – hvíld – bekkur • Að sem minnst röskun verði fyrir barnið • Algengast að um sé að ræða nýja íbúa!

More Related