150 likes | 316 Views
Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar. Þróun stoðþjónustu fyrir börn með geð og hegðunarvanda. Fræðsluskrifstofan. Þjónustusvæði: Reykjanesbær, Garður , Sandgerði, Vogar. 9 grunnskólar og 12 leikskólar Um 2650 grunnskólabörn, 960 leikskólabörn. Fer með málefni leik-, grunn- og tónlistarskóla
E N D
Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar Þróun stoðþjónustu fyrir börn með geð og hegðunarvanda
Fræðsluskrifstofan • Þjónustusvæði: Reykjanesbær, Garður , Sandgerði, Vogar. • 9 grunnskólar og 12 leikskólar • Um 2650 grunnskólabörn, 960 leikskólabörn. • Fer með málefni leik-, grunn- og tónlistarskóla • Rekstur skóla • Endurmenntun kennara og annars starfsfólks • Fræðsla fyrir kennara og foreldra • Sérfræðiþjónusta skóla • Sálfræðiþjónusta- greining, ráðgjöf, meðferð • Sérkennsla, greining, ráðgjöf • Almenn kennsluráðgjöf • Talmeinaþjónusta- greining, ráðgjöf, meðferð • Námskeið og fræðsla
SérfræðiþjónustaLeik- og grunnskóla • Deildarstjóri • Þrír sálfræðingar + verktakar • Tveir sálfræðingar í sérverkefnum (Uppeldi til árangurs, samstarf við HSS) • Tveir og hálfur kennsluráðgjafar+ verktakar • Talmeinafræðingur+ verktaki • Markmið þjónustunnar er stuðningur frá meðgöngu til 18 ára aldurs og að veita alla þjónustu sem hægt er í heimabyggð
Samstarfsaðilar • Samstarfsverkefni við HSS • Samstarf um greiningar á ofvirkum börnum hófst 2000 • Læknar á HSS sjá um lyfjagjöf við þunglyndi og kvíða • Stuðningur alla leið • Forvarnar- og meðferðarteymi HSS og sveitarfélaganna • Stöðugildi sálfræðings frá Reykjanesbæ • Málþroski og lestrarmenning • Menningar- íþrótta og tómstundasvið • Vinnuskóli, Útideild, Félagsmiðstöð • Fjölskyldu- og félagsþjónustu • Einkakennari í uppeldi, Samtakahópurinn • Fastir samráðsfundir sérfræðinga
Samstarfsaðilar frh • Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands og Námsmatsstofnun vegna rannsóknarverkefna
Hvað erum við að gera í þessum málum? • Úrræðin raða sér á ás eftir aldri barnsins og þörfum • Stuðningur alla leið. Forvarnar og meðferðarteymi HSS og sveitarfélaga á Suðurnesjum • Vinna byggir á hugmyndafræði SOS- Hjálp fyrir foreldra • Námskeið hafa staðið síðan 2000 • Rúmlega 1200 foreldrar og starfsmenn leik- og grunnskóla hafa tileinkað sér hugmyndirnar • Hafa kost á að nota hugmyndirnar! • Einstaklingsviðtöl- samningar-stuðningur
SOS uppeldisnámskeið • SOS uppeldisnámskeið sem býðst foreldrum leikskólabarna að kostnaðarlausu. Starfsfólk leik- grunn- og frístundaskóla ásamt dagforeldrum sækja jafnframt þessi námskeið, má því segja að rekin sé ein samræmd uppeldisstefna í bæjarfélaginu.
SOS hugmyndafræðin • Að stöðva óæskilega hegðun með samræmdum hætti • Að styðja við æskilega hegðun • Stendur öllum til boða • Jákvætt umtal- laust við neikvæðan stimpil • Einkakennari í uppeldi fyrir valinn hóp • Samstarfsverkefni
Árangur? • SOS verkefnið árangursmetið • Einkakennaraverkefnið árangursmetið • Innlögnum fækkað um tæpan helming á barnageðdeild • Tilvísunum til BUGL fækkað um rúman helming • Algengi ofvirkni í Reykjanesbæ er 4,5% skv úthlutunartölum • Þessar tölur eru með þeim fyrirvara að þær eru frá því áður en nemendum tók að fjölga ört í Reykjanesbæ og í nágrannasveitarfélögum
Uppeldi til árangurs • Einn sálfræðingur verkefnaráðinn í þrjú ár. Verkefnið kostað af RNB, heilbrigðis-, félags- og menntamálaráðuneyti. Unnið í samvinnu við H.Í. og Námsmatsstofnun. • Sameinar mörg verkefni undir einn hatt þ.e. SOS samstarf við HSS (uppeldisráðgjöf heim) og einkakennarann. • Verkefnið er árangursmetið með vísindalegum hætti
Uppeldi til árangurs • Markmið að draga úr þunglyndi, kvíða og hegðunarerfiðleikum • Draga úr þörf fyrir stofnanavistun • Draga úr lyfjanotkun • Auka hamingju borgaranna!
Uppeldi til árangurs frh. • Skimun og meðferð á þunglyndi og kvíða • Skimun í 8. og 10. bekk • Barn, foreldri, kennari kennd viðeigandi viðbrögð • Uppeldistækni kennd heima-sálfræðingur heim • Kennsla fyrir foreldra út frá efni SOS námskeiðs • Öllum foreldrum unglinga boðin fræðsla um mikilvæga þætti í uppeldi unglinga
Björkin • Sérdeild við Njarðvíkurskóla • Sérdeild fyrir börn og unglinga með hegðunarraskanir eða geðræn vandamál • Inntökuteymi velur inn eftir að fullreynt er í heimaskóla • Samningur um tímabundna dvöl 4 – 6 vikur • Markmiðið er aðlögun að hefðbundnu bekkjarstarfi að nýju
Áhuga- og færnimiðað nám • Ætlað að ná til barna í áhættuhópum þ.e.unglinga sem hætt er við að flosni upp úr námi. • Tilboð sem tengir áhugasvið, skóla og vinnustað og er lagað að hverjum og einum. • Samningur foreldra, vinnustaðar, skóla og vinnuskóla. • Enginn “hætt” eða “sótt um frestun á skólaskyldu” undanfarin fjögur ár.
Litlu úlfabörnin • Of ung til að eiga heima í Björkinni • Styrkja úrræði innan skóla (Riddaragarðar, Valhöll) • Yfirfall fyrir börn með hegðunarerfiðleika • Bekkur – hvíld – bekkur • Að sem minnst röskun verði fyrir barnið • Algengast að um sé að ræða nýja íbúa!