280 likes | 402 Views
Skógargull Forest gold. Möguleikar á skógarnytjum október 2010, bbj. Skógarnytjar, meira en timbur. Verkefni til að auka fjölbreytni á nýtingu afurða úr skógum á Íslandi.
E N D
SkógargullForest gold Möguleikar á skógarnytjum október 2010, bbj
Skógarnytjar, meira en timbur • Verkefni til að auka fjölbreytni á nýtingu afurða úr skógum á Íslandi. • Skógar heimsins skapa mikil verðmæti. Sama er að segja um íslenska skóga. Miklir möguleikar liggja í nýtingu og úrvinnslu. Markmiðið að sýna fram á mismunandi leiðir til að skapa verðmæti úr því sem er til staðar og gæti orðið ef rétt er á málum haldið. • Skógarbændur hafa í dag takmarkaða möguleika á að verða skógarbændur í fullu starfi. Að framleiða timbur tekur tugi ára. Með að nota skógana til framleiðslu á öðrum afurðum en timbri getur skógareigandinn haft reglubundnar tekjur af skóginum fram að skógarhöggi.
Markmið og möguleikar • Markmið verkefnisins er að. • Auka fjölbreytnina á skógarsvæðum, þannig að skógareigendur geti nýtt sín svæði betur, með fjölbreyttari verkefnum og afurðum sem skilar verðmætum • Finna leiðir til þess að skógarbóndi fái fyrr innkomu sem eykur um leið möguleikann á að hann geti stundað skógrækt í fullu starfi. • Að verkefninu loknu eiga að vera tilbúnir ákveðnir möguleikar og lausnir á mismunandi hugmyndum sem landeigandi getur notfært sér. • Möguleikarnir eiga að endurspegla þörf landans á náttúrulegum afurðum, áhugasviði landeigandans og möguleika á landinu sjálfu.
Afurðir skógarins • Greinar í skreytingar • Jólatré • Mosi í blómaskreytingar • Ávextir, eplatré í skógi • Hunang • Sveppir • Hnetur • Ber • Kryddjurtir • Sápa • Rætur • Drykkjarvörur - áfengi • Ilmkjarnaolíur
Afurðir skógarins frh. • Krydd • Síróp unnið úr plöntum • Síróp (trésafi) • Sykur • Sælgæti, Taffy • Smjör • Fræ • Gras • Te • Olíur • Mismunandi bragð og lyktarefni • Fernisolía • Eldsneyti
Afurðir skógardýra • Fuglakjöt • Hunang • Bývax • Sniglar
Jólatré Börkur Korkur Fóður Viður til útskurðar Efni í kransa Náttúruleg litarefni Trjágreinar í skraut Runnagreinar í skraut Skrautplöntur Mosi Blóm og blómaskreytingar Árstíðabundnar skreytingar Handverk Beit Molta Framleiðsla plantna í skógi
Snyrtivörur Lyf Krydd Olíur Heilsu vörur Smyrsl og ilmvörur Sjampó og sápur Lyfja plöntur og heilsuvörur
Efnaframleiðsla • Lím • Litur • Reykelsi • Terpentína/fernisolía • Kvoða • Plast / efni til fataiðnaðar – Rayon • Lífdísel
Vistfræðileg þjónusta jarðvegsverndun • Minnka eða koma í veg fyrir veðrun af vindum • Stöðugleiki - á strandsvæðum, Bakkafjara • Stöðugleiki - á söndum (minnkar sandfok) • Forvarnir; viðhalda og auka framleiðni á ræktanlegu land • Viðheldur frjóum jarðvegi • Viðhald á jarðvegi, vistkerfi, orku og framleiðni
Vistfræðileg þjónusta heilsuvernd • Verndun búsetu fólks • Styrkir uppbyggingu svæða (Hérað) • Tekur við úrgangi, Co² • Mengunarvarnir • Sía agna, rykbindandi • Draga úr hávaðamengun • Framleiðsla á fæðu • Viðhald á góðum loftgæðum
Vistfræðileg þjónustaVatnsvernd • Aukin vatnsgæði • Afrennsli / náttúruáveitur, vatnssía • Góð sía fyrir vatn með spilliefnum • Mótvægisaðgerðir, minnka áhættu af snjóflóðum • Minnka veðrun á jarðvegsyfirborði og setlögum • Viðhald á lágu flæði og rennsli • Minnkar flóðahættu • Seltu mótvægisaðgerðir • Vatnssöfnun (Gefur jarðvegi meira og jafnara vatn) • Vatnssöfnun (snjósöfnun) fyrir virkjanir, jafnara innflæði • Evrópureglugerð um hringrás vatnsins, ath • Evrópureglugerð um dreifingu vatns á yfirborði og í jörðu, ath
Félagsleg þjónustaferðaþjónusta • Njóta útsýnis á breytileika náttúrunnar • ,,Lifandi” ferðaþjónusta • Menningartengd ferðaþjónusta • “Landsbyggðar” ferðaþjónusta • Sjálfbær ferðaþjónusta
Félagsleg þjónustaútivist • Skokk • Ganga • Tjaldstæði í skógi • Fuglaveiði • Silungsveiði • Orientering í náttúrunni • Hestaferðir í skógi • Reiðstígar • Fjallahjól • ,,Stríðs” leikir • Skipulögð umhverfissetur • Leigja út skógarkofa • Sumarbústaðaleiga í skógi
Félagsleg þjónustafræðsla • Skólar (innlendir sem erlendir) / skipulagðar skoðunarferðir • “Upplifunargöngustígur” • Erlendir ferðamenn, almenn skógrækt • Vitsmunaþroski (lykt, litur, form o.fl.)
Frítímafræðsla Þjónusta til þæginda • Trúmál eða annars konar andlegur innblástur - staður fyrir tilbeiðslu • Andleg fylling • Mynda tengsl milli náttúru og manna • Helgar plöntur og dýr? • Hræðsla við anda forfeðranna • Landslags lögun (fjöll og fossar)
Frítímaþjónusta menningarleg • Skógar sem hvöt í kvikmyndir, bækur, málverk, þjóðtrú, í innlend tákn og arkitektúr • Menningarleg sjálfsmynd og gildismat sem tengjast skóginum • "Minningar'‘ í landslaginu • Fagurfræðileg ánægja og innblástur
Frítímaþjónusta sögulegt • Sérstakt landslag • Gömul tré • Hefðbundin sem óhefðbundin ræktun skóga • Ræktunarsaga skóganna • Sögulegar minjar • Sögur úr skógum
Félagsleg þjónusta sport • Úti íþróttir • Vetrar- sem sumaríþróttir • Veðursæld allt árið, snjósöfnun • Skipulagðar íþrótta keppnir, víðavangshlaup, kraftganga, orientering o.fl. • Skotveiði • Fiskveiði • Hestasport
Verndum loftsins ,, Þjónusta” við andrúmsloftið • Viðhald á jafnvægi kolefnis • Geymsla og binding á CO² • Stöðugleiki á loftgæðum í þjóðhagslegu samhengi • Mótvægisaðgerðir á heimsvísu í loftslagsbreytingum • Stöðugt loftslag • Bæting á mismunandi loftgæðum í þéttbýli
Umhverfisverndendurheimt og varðveisla vistkerfis • Líffræðileg fjölbreytni, náttúruvernd • Náttúruleg búsvæði - viðhald líffræðilegs erfðabreytileika • Viðhald á uppskeru tegunda • Vígslun tegunda til að auka uppskeru – upptöku Co²