1 / 27

Skógargull Forest gold

Skógargull Forest gold. Möguleikar á skógarnytjum október 2010, bbj. Skógarnytjar, meira en timbur. Verkefni til að auka fjölbreytni á nýtingu afurða úr skógum á Íslandi.

lindsey
Download Presentation

Skógargull Forest gold

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. SkógargullForest gold Möguleikar á skógarnytjum október 2010, bbj

  2. Skógarnytjar, meira en timbur • Verkefni til að auka fjölbreytni á nýtingu afurða úr skógum á Íslandi. • Skógar heimsins skapa mikil verðmæti. Sama er að segja um íslenska skóga. Miklir möguleikar liggja í nýtingu og úrvinnslu. Markmiðið að sýna fram á mismunandi leiðir til að skapa verðmæti úr því sem er til staðar og gæti orðið ef rétt er á málum haldið. • Skógarbændur hafa í dag takmarkaða möguleika á að verða skógarbændur í fullu starfi. Að framleiða timbur tekur tugi ára. Með að nota skógana til framleiðslu á öðrum afurðum en timbri getur skógareigandinn haft reglubundnar tekjur af skóginum fram að skógarhöggi.

  3. Markmið og möguleikar • Markmið verkefnisins er að. • Auka fjölbreytnina á skógarsvæðum, þannig að skógareigendur geti nýtt sín svæði betur, með fjölbreyttari verkefnum og afurðum sem skilar verðmætum • Finna leiðir til þess að skógarbóndi fái fyrr innkomu sem eykur um leið möguleikann á að hann geti stundað skógrækt í fullu starfi. • Að verkefninu loknu eiga að vera tilbúnir ákveðnir möguleikar og lausnir á mismunandi hugmyndum sem landeigandi getur notfært sér. • Möguleikarnir eiga að endurspegla þörf landans á náttúrulegum afurðum, áhugasviði landeigandans og möguleika á landinu sjálfu.

  4. Skógarnytjar / skógargull

  5. verkefnavísar

  6. Afurðir skógarins • Greinar í skreytingar • Jólatré • Mosi í blómaskreytingar • Ávextir, eplatré í skógi • Hunang • Sveppir • Hnetur • Ber • Kryddjurtir • Sápa • Rætur • Drykkjarvörur - áfengi • Ilmkjarnaolíur

  7. Afurðir skógarins frh. • Krydd • Síróp unnið úr plöntum • Síróp (trésafi) • Sykur • Sælgæti, Taffy • Smjör • Fræ • Gras • Te • Olíur • Mismunandi bragð og lyktarefni • Fernisolía • Eldsneyti

  8. Afurðir skógardýra • Fuglakjöt • Hunang • Bývax • Sniglar

  9. Jólatré Börkur Korkur Fóður Viður til útskurðar Efni í kransa Náttúruleg litarefni Trjágreinar í skraut Runnagreinar í skraut Skrautplöntur Mosi Blóm og blómaskreytingar Árstíðabundnar skreytingar Handverk Beit Molta Framleiðsla plantna í skógi

  10. Snyrtivörur Lyf Krydd Olíur Heilsu vörur Smyrsl og ilmvörur Sjampó og sápur Lyfja plöntur og heilsuvörur

  11. Efnaframleiðsla • Lím • Litur • Reykelsi • Terpentína/fernisolía • Kvoða • Plast / efni til fataiðnaðar – Rayon • Lífdísel

  12. Vistfræðileg þjónusta jarðvegsverndun • Minnka eða koma í veg fyrir veðrun af vindum • Stöðugleiki - á strandsvæðum, Bakkafjara • Stöðugleiki - á söndum (minnkar sandfok) • Forvarnir; viðhalda og auka framleiðni á ræktanlegu land • Viðheldur frjóum jarðvegi • Viðhald á jarðvegi, vistkerfi, orku og framleiðni

  13. Vistfræðileg þjónusta heilsuvernd • Verndun búsetu fólks • Styrkir uppbyggingu svæða (Hérað) • Tekur við úrgangi, Co² • Mengunarvarnir • Sía agna, rykbindandi • Draga úr hávaðamengun • Framleiðsla á fæðu • Viðhald á góðum loftgæðum

  14. Vistfræðileg þjónustaVatnsvernd • Aukin vatnsgæði • Afrennsli / náttúruáveitur, vatnssía • Góð sía fyrir vatn með spilliefnum • Mótvægisaðgerðir, minnka áhættu af snjóflóðum • Minnka veðrun á jarðvegsyfirborði og setlögum • Viðhald á lágu flæði og rennsli • Minnkar flóðahættu • Seltu mótvægisaðgerðir • Vatnssöfnun (Gefur jarðvegi meira og jafnara vatn) • Vatnssöfnun (snjósöfnun) fyrir virkjanir, jafnara innflæði • Evrópureglugerð um hringrás vatnsins, ath • Evrópureglugerð um dreifingu vatns á yfirborði og í jörðu, ath

  15. Félagsleg þjónustaferðaþjónusta • Njóta útsýnis á breytileika náttúrunnar • ,,Lifandi” ferðaþjónusta • Menningartengd ferðaþjónusta • “Landsbyggðar” ferðaþjónusta • Sjálfbær ferðaþjónusta

  16. Félagsleg þjónustaútivist • Skokk • Ganga • Tjaldstæði í skógi • Fuglaveiði • Silungsveiði • Orientering í náttúrunni • Hestaferðir í skógi • Reiðstígar • Fjallahjól • ,,Stríðs” leikir • Skipulögð umhverfissetur • Leigja út skógarkofa • Sumarbústaðaleiga í skógi

  17. Félagsleg þjónustafræðsla • Skólar (innlendir sem erlendir) / skipulagðar skoðunarferðir • “Upplifunargöngustígur” • Erlendir ferðamenn, almenn skógrækt • Vitsmunaþroski (lykt, litur, form o.fl.)

  18. Frítímafræðsla Þjónusta til þæginda • Trúmál eða annars konar andlegur innblástur - staður fyrir tilbeiðslu • Andleg fylling • Mynda tengsl milli náttúru og manna • Helgar plöntur og dýr? • Hræðsla við anda forfeðranna • Landslags lögun (fjöll og fossar)

  19. Frítímaþjónusta menningarleg • Skógar sem hvöt í kvikmyndir, bækur, málverk, þjóðtrú, í innlend tákn og arkitektúr • Menningarleg sjálfsmynd og gildismat sem tengjast skóginum • "Minningar'‘ í landslaginu • Fagurfræðileg ánægja og innblástur

  20. Frítímaþjónusta sögulegt • Sérstakt landslag • Gömul tré • Hefðbundin sem óhefðbundin ræktun skóga • Ræktunarsaga skóganna • Sögulegar minjar • Sögur úr skógum

  21. Félagsleg þjónusta sport • Úti íþróttir • Vetrar- sem sumaríþróttir • Veðursæld allt árið, snjósöfnun • Skipulagðar íþrótta keppnir, víðavangshlaup, kraftganga, orientering o.fl. • Skotveiði • Fiskveiði • Hestasport

  22. Verndum loftsins ,, Þjónusta” við andrúmsloftið • Viðhald á jafnvægi kolefnis • Geymsla og binding á CO² • Stöðugleiki á loftgæðum í þjóðhagslegu samhengi • Mótvægisaðgerðir á heimsvísu í loftslagsbreytingum • Stöðugt loftslag • Bæting á mismunandi loftgæðum í þéttbýli

  23. Umhverfisverndendurheimt og varðveisla vistkerfis • Líffræðileg fjölbreytni, náttúruvernd • Náttúruleg búsvæði - viðhald líffræðilegs erfðabreytileika • Viðhald á uppskeru tegunda • Vígslun tegunda til að auka uppskeru – upptöku Co²

More Related