240 likes | 452 Views
FORS ÍÐA. Um stækkað höfuðborgarsvæði, búsetuskilyrði og byggðaaðgerðir. Hvað með Norðurland vestra? Dr. Grétar Þór Eyþórsson Háskólanum á Bifröst Erindi flutt á 15. ársþingi SSNV á Húnavöllum 24. ágúst 2007. Innihald erindisins. Breytt byggðakort Íslands – stækkað höfuðborgarsvæði
E N D
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 FORSÍÐA Um stækkað höfuðborgarsvæði, búsetuskilyrði og byggðaaðgerðir. Hvað með Norðurland vestra? Dr. Grétar Þór Eyþórsson Háskólanum á Bifröst Erindi flutt á 15. ársþingi SSNV á Húnavöllum 24. ágúst 2007
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Innihald erindisins • Breytt byggðakort Íslands – stækkað höfuðborgarsvæði • Búsetuskilyrði á landsbyggðinni – hvar og hvernig vill fólk búa? • Og hvar er svo Norðurland vestra í þessu öllu saman?
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Byggðakort Íslands er að breytast! • Þjóðfélagsþróunin hefur þanið og er að þenja mörk höfuðborgarsvæðisins út! • Ýmsar forsendur andborgarmyndunar • Stórbættir vegir...og styttingar leiða • Stórbætt þjónusta Vegagerðar á vegum og vefjum • Bætt fjarskipti • Betri og öruggari bílar – öruggari ferðir • Sveigjanlegri vinnutími fólks og meira unnið heimanfrá en áður • Aukinn hreyfanleiki fólks í vinnu • Breytt viðhorf fólks til þess að ferðast einhvern veg til vinnu • Hagvöxturinn er kominn lengra frá borginni en áður!
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Byggðakort Íslands er að breytast! • Neikvæðar hliðar á örum vexti höfuðborgarsvæðisins • Fasteignaverð hátt • Þrengsli • Aukinn ferðatími milli borgarhluta • Þörf fólks fyrir borgaralegt olnbogarými
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hið raunverulega byggðakort Íslands • Erlendar viðmiðanir í svæðarannsóknum miða við 45 mínútna akstur út úr meginkjarna sem ramma virkra þéttbýlissvæða (ESPON) • Hvert er þá eiginlega höfuðborgarsvæðið? • Byggðapólitískt höfuðborgarsvæði • Skilgreint starfssvæði Byggðastofnunar • Það sem talað er um í daglegu tali • Raunverulegt höfuðborgarsvæði • Það sem eiginlega er höfuðborgarsvæði • Það svæði sem ekki er landsbyggð og á að líta á og meðhöndla sem slíkt
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hið raunverulega byggðakort Íslands Byggðapólitíska höfuðborgarsvæðið Raunverulegt höfuðborgar svæði
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hin tvö byggðakort Íslands Íbúar landsbyggðarinnar eru 78000 – ekki 91000 Höfuðborgarsvæðið er vanreiknað um 13 000 manns Sveitarfélögin á landsbyggðinni eru 59 – ekki 71 Höfuðborgarsvæðið er vanreiknað um 12 sveitarfélög
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hið raunverulega byggðakort Íslands
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Rannsóknin Ímynd Vesturlands 2006 • Könnun meðal íbúa höfuðborgarsvæðisins á viðhorfum til Vesturlands • Hver var ímynd fólks af fjórðungnum? • Gætu þeir hugsað sér búsetu á Vesturlandi? • Hvaða búsetuskilyrði eru mikilvæg þeim sem á annað borð eru til í að flytja af höfuðborgarsvæðinu og út á landsbyggðina?
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Það gæti komið til álita fyrir mig að búa á…
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 • Hvaða búsetuskilyrði eru mikilvæg væri fólk á annað borð að íhuga að flytja út úr höfuðborginni?
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hvaða búsetuskilyrðum sækist fólk eftir – meira en 90% segja eftirfarandi vera mjög eða frekar mikilvægt
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hvaða búsetuskilyrðum sækist fólk eftir – 80% til 90% segja eftirfarandi vera mjög eða frekar mikilvægt
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hvaða búsetuskilyrðum sækist fólk eftir – 45% til 80% segja eftirfarandi vera mjög eða frekar mikilvægt
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hverju myndu þeir sem gætu hugsað sér að flytja út úr höfuðborginni helst sækjast eftir?Samandregið í meginþætti • Þjónustu við barnafjölskyldur • Að góðir grunnskólar séu á svæðinu • Gott umhverfi til að ala upp börn • Góðir leikskólar • Að framhaldsskóli sé á svæðinu • Gott framboð á íþróttum og afþreyingu • Náttúra / kyrrð og ró • Kyrrð og ró • Nálægð við náttúruna • Að losna við mikla bílaumferð • Að búa ekki of þétt • Að búa þar sem glæpir eru fátíðir
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hvaða frekari ályktanir drögum við af þessu? • Sveitarfélög víðar en á Vesturlandi geta reynt að laða til sín fólk á þessum grundvelli • Búsetuþættir sem fleiri en jaðrar höfuðborgarinnar geta boðið upp á • En skiptir fjarlægðin frá borginni hér máli? • Ja, ekki skiptir hún viðmælendur mestu máli • Fólk “kaupir” þó ekki umhverfisgæði fyrir hvaða fjarlægð sem er frá höfuðborgarsvæði
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hvað með Norðurland vestra í þessu samhengi? • Er N-V of langt frá höfuðborginni? Og um leið of nálægt henni? • Enginn “fat man effect” hvorki sunnan að né norðan frá? • Húnavatnssýslur fremur á “hlutlausa beltinu” en Skagafjörður sem er nálægt landsbyggðarkjarna í austri • Býður N-V ekki upp á alla meginþætti í því sem fólk sækist eftir? • Fjölskylduvænt umhverfi? • Olnbogarými? • Nálægð við náttúruna? • Svarið er já!
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Lágvöruverðsverslanir og akstursvegalengdir 2002 Úr skýrslu Byggðarannsóknastofnunar og Hagfræðistofnunar frá 2003
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Norðurland vestra? • En það situr ekki við sama borð og nærsvæði höfuðborgarinnar varðandi atvinnusókn • Suðurland (vestra) og Vesturland (syðra) njóta nálægðarinnar við höfuðborgina – eru á vinnusóknarsvæðinu – hlutirnir koma meira af sjálfu sér • Þarna liggur munurinn... • Þessvegna þarf markvissari byggðaaðgerðir fyrir N-V • Framtíðin hvílir meira á sjálfbærni á eigin forsendum
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Um óraunhæfar kröfur um byggðaaðgerðir • Margar kröfur um byggðaaðgerðir taka ekki mið af raunveruleikanum • Eiga Akranes og Selfoss að láta eins og þau séu landsbyggðarsveitarfélög í byggðavanda? • Eru slík sveitarfélög á landsbyggðinni? Þarf ekki fremur aðgerðir til að ná utan um vöxt en aðgerðir sem allar miða að því að sporna gegn fólksfækkun? • Í útjaðri Reykjavíkur vinna sumir eins og þeir séu á afskekktri landsbyggð, þó þeir séu inná vinnusóknarsvæði höfuðborgarsvæðisins
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Menntunarpólitík sem byggðaaðgerð • Háskólar og og efling þekkingarumhverfis hefur sannanlega styrkt byggðir • Akureyri og í Borgarfjarðarhérað • Efni standa til slíks á Vestfjörðum og Austurlandi með háskólasetrum • Þetta er aðferð til að byggja upp þekkingarklasa þar sem nálægð við slíkt umhverfi er ekki til að dreifa • Það þarf ekki að setja slík setur niður í útjaðri Reykjavíkur! • 30-40 mínútna akstur í 7 háskóla frá Akranesi • Engin þörf lausnum hinna fjarlægari byggða • Ekki heldur á Selfossi
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Samgöngubætur? • Hvalfjarðargöng færðu syðri hluta Vesturlands inn á höfuðborgarsvæðið – lögðu grunn að framtíðarvelsæld Akraness og Borgarfjarðar • Færðu Snæfellsnes og Dali einnig nær jaðri höfuðborgarsvæðisins – með jákvæðum afleiðingum • Geta samgöngubætur styrkt stöðu N-V á sama hátt? • Úr Skagafirði í austurátt? • Engar patentlausnir sem tengja héraðið við stærri svæði að öðru leyti • Stórar samgöngubætur eru ekki leiðin • Svo virðist sem aukin sjálfbærni sé lykilatriðið • Atvinnumál
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Atvinnumál • Hvar eru tækifærin? • Ferðaþjónusta? • Alltaf vöxtur allsstaðar – en hve lengi? • Iðnaður? • Varla stóriðja. Vinnumarkaður svæðisins varla nægilega stór • Landbúnaður? • Botninum líklega náð – en hvar eru ný sóknarfæri? • Flutningur opinberra starfa? • Hefur að nokkru marki fært N-V störf • Varasamt er að leggja of mikið traust á frekari flutning ríkisstofnana á svæðið • Reynsla nágrannaþjóða og rannsóknir sýna að umtalsverð “spin-off” áhrif af slíku nást yfirleitt ekki nema háskólar séu til staðar • Þar gæti þó vöxtur og viðgangur Háskólans á Hólum verið grunnur
Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Að lokum • Frekari sjálfbærni í atvinnulífi er lykilorðið • Fara verður varlega í patentlausnir í menntamálum • Varla háskólasetur • Framhaldsskóli í Húnavatnssýslur!? • Engar patentlausnir í samgöngumálum til fyrir svæðið • Frekari efling búsetuskilyrða er skref í rétta átt • Þessvegna þarf að taka lokaskrefin í eflingu sveitarfélaganna á svæðinu með nokkrum frekari sameiningum