1 / 24

FORS ÍÐA

FORS ÍÐA. Um stækkað höfuðborgarsvæði, búsetuskilyrði og byggðaaðgerðir. Hvað með Norðurland vestra? Dr. Grétar Þór Eyþórsson Háskólanum á Bifröst Erindi flutt á 15. ársþingi SSNV á Húnavöllum 24. ágúst 2007. Innihald erindisins. Breytt byggðakort Íslands – stækkað höfuðborgarsvæði

liora
Download Presentation

FORS ÍÐA

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 FORSÍÐA Um stækkað höfuðborgarsvæði, búsetuskilyrði og byggðaaðgerðir. Hvað með Norðurland vestra? Dr. Grétar Þór Eyþórsson Háskólanum á Bifröst Erindi flutt á 15. ársþingi SSNV á Húnavöllum 24. ágúst 2007

  2. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Innihald erindisins • Breytt byggðakort Íslands – stækkað höfuðborgarsvæði • Búsetuskilyrði á landsbyggðinni – hvar og hvernig vill fólk búa? • Og hvar er svo Norðurland vestra í þessu öllu saman?

  3. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Byggðakort Íslands er að breytast! • Þjóðfélagsþróunin hefur þanið og er að þenja mörk höfuðborgarsvæðisins út! • Ýmsar forsendur andborgarmyndunar • Stórbættir vegir...og styttingar leiða • Stórbætt þjónusta Vegagerðar á vegum og vefjum • Bætt fjarskipti • Betri og öruggari bílar – öruggari ferðir • Sveigjanlegri vinnutími fólks og meira unnið heimanfrá en áður • Aukinn hreyfanleiki fólks í vinnu • Breytt viðhorf fólks til þess að ferðast einhvern veg til vinnu • Hagvöxturinn er kominn lengra frá borginni en áður!

  4. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Byggðakort Íslands er að breytast! • Neikvæðar hliðar á örum vexti höfuðborgarsvæðisins • Fasteignaverð hátt • Þrengsli • Aukinn ferðatími milli borgarhluta • Þörf fólks fyrir borgaralegt olnbogarými

  5. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hið raunverulega byggðakort Íslands • Erlendar viðmiðanir í svæðarannsóknum miða við 45 mínútna akstur út úr meginkjarna sem ramma virkra þéttbýlissvæða (ESPON) • Hvert er þá eiginlega höfuðborgarsvæðið? • Byggðapólitískt höfuðborgarsvæði • Skilgreint starfssvæði Byggðastofnunar • Það sem talað er um í daglegu tali • Raunverulegt höfuðborgarsvæði • Það sem eiginlega er höfuðborgarsvæði • Það svæði sem ekki er landsbyggð og á að líta á og meðhöndla sem slíkt

  6. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hið raunverulega byggðakort Íslands Byggðapólitíska höfuðborgarsvæðið Raunverulegt höfuðborgar svæði

  7. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hin tvö byggðakort Íslands Íbúar landsbyggðarinnar eru 78000 – ekki 91000 Höfuðborgarsvæðið er vanreiknað um 13 000 manns Sveitarfélögin á landsbyggðinni eru 59 – ekki 71 Höfuðborgarsvæðið er vanreiknað um 12 sveitarfélög

  8. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hið raunverulega byggðakort Íslands

  9. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Rannsóknin Ímynd Vesturlands 2006 • Könnun meðal íbúa höfuðborgarsvæðisins á viðhorfum til Vesturlands • Hver var ímynd fólks af fjórðungnum? • Gætu þeir hugsað sér búsetu á Vesturlandi? • Hvaða búsetuskilyrði eru mikilvæg þeim sem á annað borð eru til í að flytja af höfuðborgarsvæðinu og út á landsbyggðina?

  10. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Það gæti komið til álita fyrir mig að búa á…

  11. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 • Hvaða búsetuskilyrði eru mikilvæg væri fólk á annað borð að íhuga að flytja út úr höfuðborginni?

  12. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hvaða búsetuskilyrðum sækist fólk eftir – meira en 90% segja eftirfarandi vera mjög eða frekar mikilvægt

  13. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hvaða búsetuskilyrðum sækist fólk eftir – 80% til 90% segja eftirfarandi vera mjög eða frekar mikilvægt

  14. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hvaða búsetuskilyrðum sækist fólk eftir – 45% til 80% segja eftirfarandi vera mjög eða frekar mikilvægt

  15. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hverju myndu þeir sem gætu hugsað sér að flytja út úr höfuðborginni helst sækjast eftir?Samandregið í meginþætti • Þjónustu við barnafjölskyldur • Að góðir grunnskólar séu á svæðinu • Gott umhverfi til að ala upp börn • Góðir leikskólar • Að framhaldsskóli sé á svæðinu • Gott framboð á íþróttum og afþreyingu • Náttúra / kyrrð og ró • Kyrrð og ró • Nálægð við náttúruna • Að losna við mikla bílaumferð • Að búa ekki of þétt • Að búa þar sem glæpir eru fátíðir

  16. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hvaða frekari ályktanir drögum við af þessu? • Sveitarfélög víðar en á Vesturlandi geta reynt að laða til sín fólk á þessum grundvelli • Búsetuþættir sem fleiri en jaðrar höfuðborgarinnar geta boðið upp á • En skiptir fjarlægðin frá borginni hér máli? • Ja, ekki skiptir hún viðmælendur mestu máli • Fólk “kaupir” þó ekki umhverfisgæði fyrir hvaða fjarlægð sem er frá höfuðborgarsvæði

  17. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Hvað með Norðurland vestra í þessu samhengi? • Er N-V of langt frá höfuðborginni? Og um leið of nálægt henni? • Enginn “fat man effect” hvorki sunnan að né norðan frá? • Húnavatnssýslur fremur á “hlutlausa beltinu” en Skagafjörður sem er nálægt landsbyggðarkjarna í austri • Býður N-V ekki upp á alla meginþætti í því sem fólk sækist eftir? • Fjölskylduvænt umhverfi? • Olnbogarými? • Nálægð við náttúruna? • Svarið er já!

  18. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Lágvöruverðsverslanir og akstursvegalengdir 2002 Úr skýrslu Byggðarannsóknastofnunar og Hagfræðistofnunar frá 2003

  19. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Norðurland vestra? • En það situr ekki við sama borð og nærsvæði höfuðborgarinnar varðandi atvinnusókn • Suðurland (vestra) og Vesturland (syðra) njóta nálægðarinnar við höfuðborgina – eru á vinnusóknarsvæðinu – hlutirnir koma meira af sjálfu sér • Þarna liggur munurinn... • Þessvegna þarf markvissari byggðaaðgerðir fyrir N-V • Framtíðin hvílir meira á sjálfbærni á eigin forsendum

  20. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Um óraunhæfar kröfur um byggðaaðgerðir • Margar kröfur um byggðaaðgerðir taka ekki mið af raunveruleikanum • Eiga Akranes og Selfoss að láta eins og þau séu landsbyggðarsveitarfélög í byggðavanda? • Eru slík sveitarfélög á landsbyggðinni? Þarf ekki fremur aðgerðir til að ná utan um vöxt en aðgerðir sem allar miða að því að sporna gegn fólksfækkun? • Í útjaðri Reykjavíkur vinna sumir eins og þeir séu á afskekktri landsbyggð, þó þeir séu inná vinnusóknarsvæði höfuðborgarsvæðisins

  21. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Menntunarpólitík sem byggðaaðgerð • Háskólar og og efling þekkingarumhverfis hefur sannanlega styrkt byggðir • Akureyri og í Borgarfjarðarhérað • Efni standa til slíks á Vestfjörðum og Austurlandi með háskólasetrum • Þetta er aðferð til að byggja upp þekkingarklasa þar sem nálægð við slíkt umhverfi er ekki til að dreifa • Það þarf ekki að setja slík setur niður í útjaðri Reykjavíkur! • 30-40 mínútna akstur í 7 háskóla frá Akranesi • Engin þörf lausnum hinna fjarlægari byggða • Ekki heldur á Selfossi

  22. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Samgöngubætur? • Hvalfjarðargöng færðu syðri hluta Vesturlands inn á höfuðborgarsvæðið – lögðu grunn að framtíðarvelsæld Akraness og Borgarfjarðar • Færðu Snæfellsnes og Dali einnig nær jaðri höfuðborgarsvæðisins – með jákvæðum afleiðingum • Geta samgöngubætur styrkt stöðu N-V á sama hátt? • Úr Skagafirði í austurátt? • Engar patentlausnir sem tengja héraðið við stærri svæði að öðru leyti • Stórar samgöngubætur eru ekki leiðin • Svo virðist sem aukin sjálfbærni sé lykilatriðið • Atvinnumál

  23. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Atvinnumál • Hvar eru tækifærin? • Ferðaþjónusta? • Alltaf vöxtur allsstaðar – en hve lengi? • Iðnaður? • Varla stóriðja. Vinnumarkaður svæðisins varla nægilega stór • Landbúnaður? • Botninum líklega náð – en hvar eru ný sóknarfæri? • Flutningur opinberra starfa? • Hefur að nokkru marki fært N-V störf • Varasamt er að leggja of mikið traust á frekari flutning ríkisstofnana á svæðið • Reynsla nágrannaþjóða og rannsóknir sýna að umtalsverð “spin-off” áhrif af slíku nást yfirleitt ekki nema háskólar séu til staðar • Þar gæti þó vöxtur og viðgangur Háskólans á Hólum verið grunnur

  24. Grétar Þór Eyþórsson haust - 2005 Að lokum • Frekari sjálfbærni í atvinnulífi er lykilorðið • Fara verður varlega í patentlausnir í menntamálum • Varla háskólasetur • Framhaldsskóli í Húnavatnssýslur!? • Engar patentlausnir í samgöngumálum til fyrir svæðið • Frekari efling búsetuskilyrða er skref í rétta átt • Þessvegna þarf að taka lokaskrefin í eflingu sveitarfélaganna á svæðinu með nokkrum frekari sameiningum

More Related