1 / 20

Intussusception

Intussusception. Aron Freyr Lúðvíksson. Almennt. Þegar partur af görn smokkast inn í sjálfa sig. Veldur auknum bláæða- og lymfu þrýsting sem aftur veldur interstitial bjúg sem getur svo aftur leitt til ischemiu, perforationar og peritonitis.

livvy
Download Presentation

Intussusception

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Intussusception Aron Freyr Lúðvíksson

  2. Almennt • Þegar partur af görn smokkast inn í sjálfa sig. • Veldur auknum bláæða- og lymfu þrýsting sem aftur veldur interstitial bjúg sem getur svo aftur leitt til ischemiu, perforationar og peritonitis. • Er algengasta bráða kvið vandamál í ungum börnum, sérstaklega yngri en 2 ára. Önnur algengasta orsök garnastíflu á eftir pyloric stenosis

  3. Gerðir • Algengast á ileocecal svæði en einnig • Ileo-ileo-colic • Jejuno-jejuno • Jejuno-ileal • Colo-colic

  4. Meingerð • Í ileo-colic er 75% idiopathic. Hugsanlegar skýringar: • Seasonal variation, mest með gastroenterítum • Hefur verið tengt rotaveiru bóluefni • 30% höfðu otitis media, flensueinkenni eða öndunarfæra sýkingu fyrir intussusception

  5. Meingerð • Í veirusýkingum (adeno-rotaveirur) eykst eitilvefur og veldur hypertrophyskum peyer patches í terminal ileum og getur þetta hugsanlega virkað sem lead point. • Lead point er oftar sjáanlegur hjá börnum eldri en 5 ára en margir sjúkdómar í görnum geta aukið hættu á intussusception. • Small bowel lymphoma • Meckels diverticulum • Duplication cysts • Polypar • Vascular malformasjónir • Parasites (Ascaris lumbricoides) • Henoch-schönlein purpura (Bowel wall hematoma) • Cystic fibrosis (þykkar harðar hægðir) • Inverted appendiceal stumps • Crohn sjúkdómur (bólgur + strictúrur)

  6. Klínísk mynd • Venjulega hraustir einstaklingar • KK/KvK 3/2 • 60% í einstaklingum yngri en 1 árs • 80% í einstaklingum yngri en 2 ára • Getur jafnvel komið fram hjá fóstir.

  7. Klínísk mynd • Slæmur krampakenndur verkur í kvið sem kemur í köstum með um 15-20 mín millibili • Stöðurgur grátur og leggir dregnir að kvið • Verkjaköst verða tíðari og uppköst fylga • Milli verkja getur barnið hagað sér eðlilega en þegar lengra líður á sjúkdómin þá aukinn sljóleiki (ruglað saman við meningit)

  8. Klínísk mynd • Getur einnig verið blóðugar og slímugar hægðir og hafa um 70% jákv. Hemokult • Sausage-shaped abdominal mass getur þreyfast hægra megin í kvið. • Allt að 20% mjög ungra finna ekki verki • Margir eldri krakkar hafa bara kviðverki.

  9. Greining + non surgical meðferð • Setja niður sondu og gefa iv vökva • Rectal innhellingar (Baríum skuggaefni, loft skuggaefni) • Er bæði greinandi og hugsanlega nægjanleg meðferð þar sem skuggaefni eða lofti (CO2) er dælt inn rectalt og þrýstingurinn látinn losa intussusceptionina. • Helsta aukaverkun eru perforasjónir á distal hluta þarma, oftast transvers colon en það getur gerst í um eða undir 1% tilfella

  10. Baríum innhelling

  11. Loft inndæling

  12. Loft inndæling

  13. Loft inndæling

  14. Greining + non surgical meðferð • Mest hætta á perforatio hjá ungbörnum yngri en 6 mán sem hafa haft einkenni i 3 daga eða lengur. • Meðferðin virkar í 75-90% tilfella hjá ileo-colic intussisception, verr ef ileo-ileo-colic og ef ekki idipathic • Líkur á að þetta gerist aftur eftir þessar meðferðir eru um 10%.

  15. Greining • Abdomenalyfirlit • Geta sýnt stíflanir og víkkaðar þarmalykkjur. • Loft í kviðarholi getur sést og er þá merki um perforatio • Target sign (í 26% einstaklinga) Tveir samliggjandi hringir á hægra nýra.

  16. Abdomenalyfirlit

  17. Greining • Ómun • Getur verið gott greiningartæki • Klassísk mynd er Bull’s eye (coiled spring) • Getur greint ileo-ileal intussusceptions • Greinig lead point í 2/3 tilfella þar sem um slíkan er að ræða. • TS getur greint intussusceptions en oft ekki þörf á þessari rannsókn.

  18. Ómun

  19. Meðferð • Skurðaðgerð er gerð þegar nonoperative meðferðir gagnast ekki eða þegar um mikinn fyllidefect er að ræða. • Í aðgerð er reynd manual reduction en eftir það er hætta á endurkomu um 1% • Ef ekki hægt að gera manual reduction þá er gerð resection með primary anastomosis. Við það er hætt á endurkomu nánast engin. • Gefa skal iv sýklalyf fyrir aðgerð.

More Related