70 likes | 189 Views
Starfsáætlun 2012 Sigríður Björk Jónsdóttir Aðalfundur, 29 . m ars 2012. Almennur rekstur. Framkvæmdastýra í 50% starfi Starfsstöð hjá EFLU, frá byrjun mars til aðalfundar 2013. Samningur um aðsetur í 2 ár í senn. Beggja Hagur ehf. sér um bókun og reikningagerð. Aðildafélagar.
E N D
Starfsáætlun 2012 Sigríður Björk Jónsdóttir Aðalfundur, 29. mars 2012
Almennur rekstur • Framkvæmdastýra í 50% starfi • Starfsstöð hjá EFLU, frá byrjun mars til aðalfundar 2013. • Samningur um aðsetur í 2 ár í senn. • Beggja Hagur ehf. sér um bókun og reikningagerð Vistbyggðarráð. Aðalfundur 29. mars 2012
Aðildafélagar • Fjölgun félaga,eitt mikilvægast verkefni ársins. • Fjölbreytni, breidd markaðar • Aðilafundir • Aðilaviðtöl Vistbyggðarráð. Aðalfundur 29. mars 2012
Ráðstefnur Samnorræn ráðstefna í febrúar Ráðstefna VBR 24. maí, ,,Efnið skapar andann!” Á ráðstefnunni verður sjónum sérstaklega beint að notkun vistvæns byggingarefnis á Íslandi. Framboð á vistvænum vörum í verslunum er sífellt að aukast en gera þarf átak í bæði innflutningi en þó ekki síst frameiðslu vistvæns byggingarefnis. Þar getum verið um að ræða þróun og notkun á íslenskum efnivið eða jafnvel endurnýjanleg byggingarefni sem stundum felur í sér mikla nýbreytni í hönnun. Í tengslum við ráðstefnuna verður reynt að kynna vistvænt byggingarefni og söluaðilum boðið sérstaklega að láta liggja frammi kynningarefni. Vistbyggðarráð. Aðalfundur 29. mars 2012
Miðlun og opnir fundir Samnorræn ráðstefna Norrænu GBC/NICe 9-10 feb. Osló Opinn fundur um ráðstefnu 1.mars Höfðabakki 9/EFLA Aðalfundur VBR 29.mars Höfðabakki 9/EFLA Kynningarnámskeið DGNB 27.apríl DGNB Ráðstefna VBR 24.maí Hotel Natura Opinn fundur – skipulag/byggingar 14.sept Sólheimar/SFFÍ Sesseljuhús Opinn fundur- rekstur/viðhald 23.nóv Viðburðadagskrá verður auglýst þegar nær dregur hausti. Þá mun Vistbyggðarráð eiga samstarf við Skipulagsfræðingafélag Í slands um veitingu skipulagsverðlauna í byrjun nóvember. (8.nóv) Vistbyggðarráð. Aðalfundur 29. mars 2012
Unnið hefur verið nýtt skipurit sem endurspeglar betur flæði og áherslu í starfseminni eins og hún er í dag. Í nýju skipuriti er meiri áhersla lögð á flæði verkefna og aukin samskipti aðila. Skipurit er lifandi plagg sem þarf að endurskoða með reglubundnum hætti, svo það gefi bæði góða mynd af starfsemi samtakanna og þeim verkefnum sem þar er sinnt hverju sinni. Vistbyggðarráð. Aðalfundur 29. mars 2012