160 likes | 611 Views
Epstein-Barr virus diagnosis. stud.med. Hrund Þórhallsdóttir Janúar 2005. EBV. Epstein og Barr 1964 Herpesvírus (HHV 4) Þvermál 180um dsDNA, 175 kbp, umlukið nucleocapsid. EBV. Einn algengasti vírus í heimi, >90% fullorðinna með mótefni
E N D
Epstein-Barr virus diagnosis stud.med. Hrund Þórhallsdóttir Janúar 2005
EBV • Epstein og Barr 1964 • Herpesvírus (HHV 4) • Þvermál 180um • dsDNA, 175 kbp, umlukið nucleocapsid
EBV • Einn algengasti vírus í heimi, >90% fullorðinna með mótefni • Smitast með munnvatni. Smitandi í allt að 18 mánuði eftir smit • Smit hjá unglingum og yngri fullorðnum leiðir til Infectious Mononucleosis í 35-50% tilfella • Oftast lítil eða engin einkenni hjá börnum • Sjúkdómar af völdum EBV algengir hjá ónæmisbældum einstaklingum
Smit • EBV ræðst á B-lymphocýta & epithel frumur
Greining • Klínísk einkenni • Monospot/Heterophile antibodies. • Hematology: • Status, deilitalning og lifrarpróf • Serum EBV specific antibodies • Geta sagt til um hvort viðkomandi sé sýktur, hafi áður fengið sýkingu, eða reactivation
Mononucleosis, einkjörnungasóttKlínísk einkenni • Önnur einkenni: • Splenomegali 50% • Hepatomegali 10% • Útbrot • CNS
Monospot • Paul-Bunnell mótefni • Akút fasi • Innan 4 vikna • Hátt specificitet • Lágt sensitivitet, 10-15% falsk-neg • Neg. í 50% tilfella hjá börnum <5 ára
Hematology • Status og diff.: Lymphocytosis > 50% • Atýpískir lymphocýtar > 10% Sjást einnig í: • CMV • Rubella • Hepatitis • Toxoplasmosis • Lifrarpróf: Hækkað GGT normal ->
Serum mótefnamæling • Hægt að mæla ákveðin EBV mótefni: • Viral Capsid Antigen (VCA) IgM – VCA IgG – VCA • Epstein Barr Nuclear Antigen (EBNA) • (Early Antigen)
Viral Capsid Antigen • IgM og IgG mótefni gegn VCA • Akút fasa • IgM VCA besta próf fyrir akút IM. Hverfur á 4-6 vikum • IgG VCA. Toppar á viku 2-4. Til staðar ævilangt. Marker fyrir yfirstaðna sýkingu
EBNA • 2- 4 mán eftir sýkingu • Til staðar ævilangt
Nálgun Grunur um IM Monospot pos neg IM greining staðfest Mótefnamæling Leita að annarri orsök Pos --> IM neg Leita að annarri orsök