1 / 46

Tunglið

Tunglið. Myndskeið: Tunglris á Nýja-Sjálandi. https://vimeo.com/58385453. Stærðir. Þvermál: Um 1/4 af þvermáli jarðar. Massi: Rúmlega 1% af þyngd jarðar! Eðlisþyngd: 3,3 g/cm 3 (jörðin 5,5 g/cm 3 ) Endurskinshlutfall: Hve mikið ljós endurvarpast út í geim

louie
Download Presentation

Tunglið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tunglið

  2. Myndskeið: Tunglris á Nýja-Sjálandi https://vimeo.com/58385453

  3. Stærðir • Þvermál: Um 1/4 af þvermáli jarðar. • Massi: Rúmlega 1% af þyngd jarðar! • Eðlisþyngd: 3,3 g/cm3 (jörðin 5,5 g/cm3) • Endurskinshlutfall: • Hve mikið ljós endurvarpast út í geim • 15% á ljósum svæðum (hálendið) • 8% á dökkum svæðum (höfin).

  4. Rétt stærðarhlutföll!

  5. Teikningar Galileós

  6. Með myndavélasíma í gegnum sjónauka!

  7. 6 mannaðar geimferðir – 12 geimfarar lentu

  8. Apolló 12 lenti rétt hjá Surveyor 3

  9. Hæðarkort af tunglinu

  10. Hæðarkort af tunglinu Stormahafið Suðurpólsdældin

  11. LRO = Lunar Reconnaissance Orbiter • Tækni úr njósnagervihnöttum Bandaríkjanna • Bestu myndirnar hingað til! • Lendingarstaðir Apolló-geimfaranna

  12. Myndskeið: LRO – Ferðalag um tunglið http://www.nasa.gov/mission_pages/LRO/news/vid-tour.html

  13. Uppruni tunglsins í risaárekstri • Hnöttur á stærð við Mars (kallaður Þeia) • Tunglið blanda úr hnöttunum

  14. Járnkjarnar sameinast • Möttulslettur úr hnöttunum verða að tunglinu

  15. Uppruni tunglsins

  16. 1) Gas og rykskífa

  17. 2) Reikistjörnur verða til við árekstra

  18. 3) Þeia rekst á jörðina

  19. Mögulegt að það hafi myndast tvö tungl þegar Þeia rakst á jörðina! • Rákust þá saman eftir nokkra tugi milljóna ára • Þetta gæti skýrt hvers vegna fjærhliðin er hálendari (leifar litla tunglsins mynda þá hálendið á fjærhliðinni) • Áreksturinn gæti hafa ýtt bráðnu efni út að nærhliðinni • Einnig meira af eðalmámum og geislavirkum efnum á nærhliðinni

  20. 5) Árekstrar mynda risadældir á tunglinu

  21. Hvað styður árekstrarkenninguna? • Nánast ekkert vatn í tunglgrjóti (mikill hiti) • Nánast ómögulegt fyrir jörð að fanga tunglið • Þarf eitthvað til að hægja á því!! • Svipaðar súrefnissamsætur • Efniviður frá sama svæði í sólkerfinu • Tunglið um 50 milljón árum yngra en jörðin

  22. Frekari röksemdir fyrir árekstri 2014 • Örlítill hærra hlutfall af samsætunni O-17 í tunglgrjóti en á jörðinni • Efniviður tunglsins er því að hluta til frá svæði aðeins utan við jarðbrautina • Samkvæmt líkönum ætti 70% af tunglinu að vera úr Þeiu en m.v. þetta eru um 40% úr Þeiu

  23. Hver er uppruni Karlsins í tunglinu?

  24. Hver er uppruni Karlsins í tunglinu?

  25. Myndskeið: Saga tunglsins http://www.nasa.gov/mission_pages/LRO/news/vid-tour.html

  26. Skorpan Nærhlið Fjærhlið Af hverju eru hliðarnar svona ólíkar?

  27. Þynnri skorpa á nærhliðinni skýrir myndun hafanna

  28. Höf í risadældum (mare á latínu) • Smástirni rekast á tunglið fyrir ca. 4 milljörðum ára • Síðar fylla dökk basalthraun dældirnar

  29. Flæðigos í Kröflu (basalt)

  30. Nýrunnið basalthraun á Hawaii

  31. Hulduhöf • Sést í eldra haf í botni nýlegra loftsteinagíga!

  32. Gígótt hálendi (elsta svæðið)

  33. Gígar Fjöll Hálendi Haf Haf

  34. Raunverulegur aldur • Höfum aðeins sýni frá örfáum stöðum!

  35. Afstæður aldur • Yngstu fyrirbærin liggja efst • Telja gíga (yngri svæði => færri gígar!)

  36. Geislamynstur frá ungum gígum • Efni hefur þeyst frá gígum – Tycho og Kóperníkusi (efri) • Ummerkin ekki náð að „veðrast“ í loftsteinaárekstrum

  37. Loftsteinar frá tunglinu • Um 50 loftsteinar frá tunglinu hafa fundist

  38. Tunglvagg • Tunglið snérist hraðar (núna 1x í tunglmánuði) • Getum séð 59% af tunglinu!

  39. Kreppuhafið • Hægt að fylgjast með Kreppuhafinu með berum augum!

  40. Myndskeið: Tunglið yfir eitt ár http://www.youtube.com/watch?v=3f_21N3wcX8&list=PLiuUQ9asub3SwBOdlzgq68ZXv-3r3nuZL&index=29

  41. Fjarlægðin til tunglsins • Leisigeisla skotið á spegla á tunglinu • Tunglið fjarlægist um 3,8 cm á ári!

  42. Leisigeisla skotið til tunglsins frá Apache Point stjörnustöðinni að speglum frá Apolló 15 • Enn nákvæmara í tunglmyrkva (15.4. 2014) því þá er ekki truflun v. endurkasts sólarljóss!

  43. „Ofurmáni“ ???? • Lítill munur á stærð á himninum!

More Related