130 likes | 274 Views
Lausafjárkaup. Lausafé eru allar aðrar eignir en fasteignir Reglur um lausafjárkaup eru í mörgum lagabálkum M.a. lög um bókhald, samkeppnislög Samningalögin (7/1936),lög um lausafjárkaup (50/2000) og lög um neytendakaup. Lausafjárkaup. Lög um lausafjárkaup Frávíkjanleg lög
E N D
Lausafjárkaup • Lausafé eru allar aðrar eignir en fasteignir • Reglur um lausafjárkaup eru í mörgum lagabálkum • M.a. lög um bókhald, samkeppnislög • Samningalögin (7/1936),lög um lausafjárkaup (50/2000) og lög um neytendakaup
Lausafjárkaup • Lög um lausafjárkaup • Frávíkjanleg lög • Gilda ekki ef um annað hefur verið samið, viðskiptavenja gildir, • Lög um neytendakaup • Ófrávíkjanleg • Ekki hægt að semja um lakari kjör til handa neytenda
Lausafjárkaup • Samningsfrelsi • Frjálst að semja um kaup • Verslunartíska og venja geta vikið lögumtil hliðar • Ef menn semja ekki um ákv.atriði • Kaupalögin gilda þá
Lausafjárkaup • Yfirfærsla á eignarrétti • Afhendingartími • Afhendingarstaður • Kaupverð • Vanefndir • Gallar • Greiðsludráttur • Afhendingardráttur
Lausafjárkaup • Gilda ekki um iðnað • T.d.ef reisa á byggingar eða mannvirki • Eða ef vinna er meginhluti samningsins • Samningar ekki formbundnir • Þ.e.engar reglur eru um það hvernig þeir eigi að líta út. Munnlegir = skriflegir. Ráðlegra að gera skriflega samninga
Skyldur seljanda • Afhenda • Rétt magn, rétta vöru, á réttum stað, á réttum tíma • Reiðukaup • Afhenda á vinnustöð seljanda eða heimili eða annars staðar ef um var samið – telst afhent þegar kaupandi hefur veitt viðtöku • Staðarkaup • Sent innan svæðis af seljanda – telst afhent þegar komið í hendur kaupanda • Sendingarkaup • Þegar senda skal vörurnar til kaupanda – telst afhent þegar komið til flutningsaðila • Ef seldur “frítt”á ákveðinn stað. Telst afhentur þegar hann er kominn á leiðarenda
Hlutur skemmist • Seljandi hefur afhent hlutinn • Áhættan af því að hluturinn skemmist er þá komin til kaupandans • Hluturinn skemmist – kaupandi ber tjónið
Gallar • Kaup teljast gölluð ef: • Ekki er um rétta vörur að ræða • Ekki rétt magn • Ekki rétt gæði
Úrræði kaupanda • Afhendingardráttur seljanda – kaupandi getur • Krafist efnda • Rift • Ef verulegar vanefndir • Skaðabóta • Frestað greiðslu
Úrræði kaupanda • Galli - kaupandi getur • Krafist úrbóta • Nýrrar afhendingar • Afsláttar • Riftunar • Skaðabóta • Frestað greiðslu • Ábyrgð vegna • galla 2 ár • 5 ár á bygginarefni
Úrræði kaupanda • Vanheimild seljanda • Þriðji maður á hlutinn • Sömu reglur og um galla
Úrræði seljanda • Kaupandi efnir ekki samninginn (vanefndir) – seljandi getur • haldið fast við kaupin • Krafist greiðslu • Rift ef dráttur á greiðslu veruleg
Samband við þriðja mann • Ef seljandi hefur selt sama hlutinn tvisvar • Ef hluturinn er enn í vörslu seljanda • Sá sem keypti á undan fær hlutinn • Ef hluturinn er komin í hendur síðari kaupanda • Hann heldur hlutnum • Seljandi bótaskyldur