1 / 13

Lausafjárkaup

Lausafjárkaup. Lausafé eru allar aðrar eignir en fasteignir Reglur um lausafjárkaup eru í mörgum lagabálkum M.a. lög um bókhald, samkeppnislög Samningalögin (7/1936),lög um lausafjárkaup (50/2000) og lög um neytendakaup. Lausafjárkaup. Lög um lausafjárkaup Frávíkjanleg lög

lucita
Download Presentation

Lausafjárkaup

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lausafjárkaup • Lausafé eru allar aðrar eignir en fasteignir • Reglur um lausafjárkaup eru í mörgum lagabálkum • M.a. lög um bókhald, samkeppnislög • Samningalögin (7/1936),lög um lausafjárkaup (50/2000) og lög um neytendakaup

  2. Lausafjárkaup • Lög um lausafjárkaup • Frávíkjanleg lög • Gilda ekki ef um annað hefur verið samið, viðskiptavenja gildir, • Lög um neytendakaup • Ófrávíkjanleg • Ekki hægt að semja um lakari kjör til handa neytenda

  3. Lausafjárkaup • Samningsfrelsi • Frjálst að semja um kaup • Verslunartíska og venja geta vikið lögumtil hliðar • Ef menn semja ekki um ákv.atriði • Kaupalögin gilda þá

  4. Lausafjárkaup • Yfirfærsla á eignarrétti • Afhendingartími • Afhendingarstaður • Kaupverð • Vanefndir • Gallar • Greiðsludráttur • Afhendingardráttur

  5. Lausafjárkaup • Gilda ekki um iðnað • T.d.ef reisa á byggingar eða mannvirki • Eða ef vinna er meginhluti samningsins • Samningar ekki formbundnir • Þ.e.engar reglur eru um það hvernig þeir eigi að líta út. Munnlegir = skriflegir. Ráðlegra að gera skriflega samninga

  6. Skyldur seljanda • Afhenda • Rétt magn, rétta vöru, á réttum stað, á réttum tíma • Reiðukaup • Afhenda á vinnustöð seljanda eða heimili eða annars staðar ef um var samið – telst afhent þegar kaupandi hefur veitt viðtöku • Staðarkaup • Sent innan svæðis af seljanda – telst afhent þegar komið í hendur kaupanda • Sendingarkaup • Þegar senda skal vörurnar til kaupanda – telst afhent þegar komið til flutningsaðila • Ef seldur “frítt”á ákveðinn stað. Telst afhentur þegar hann er kominn á leiðarenda

  7. Hlutur skemmist • Seljandi hefur afhent hlutinn • Áhættan af því að hluturinn skemmist er þá komin til kaupandans • Hluturinn skemmist – kaupandi ber tjónið

  8. Gallar • Kaup teljast gölluð ef: • Ekki er um rétta vörur að ræða • Ekki rétt magn • Ekki rétt gæði

  9. Úrræði kaupanda • Afhendingardráttur seljanda – kaupandi getur • Krafist efnda • Rift • Ef verulegar vanefndir • Skaðabóta • Frestað greiðslu

  10. Úrræði kaupanda • Galli - kaupandi getur • Krafist úrbóta • Nýrrar afhendingar • Afsláttar • Riftunar • Skaðabóta • Frestað greiðslu • Ábyrgð vegna • galla 2 ár • 5 ár á bygginarefni

  11. Úrræði kaupanda • Vanheimild seljanda • Þriðji maður á hlutinn • Sömu reglur og um galla

  12. Úrræði seljanda • Kaupandi efnir ekki samninginn (vanefndir) – seljandi getur • haldið fast við kaupin • Krafist greiðslu • Rift ef dráttur á greiðslu veruleg

  13. Samband við þriðja mann • Ef seljandi hefur selt sama hlutinn tvisvar • Ef hluturinn er enn í vörslu seljanda • Sá sem keypti á undan fær hlutinn • Ef hluturinn er komin í hendur síðari kaupanda • Hann heldur hlutnum • Seljandi bótaskyldur

More Related