110 likes | 296 Views
Þemaverkefnið. Íslensk eldfjöll. Þemaverkefnið Íslensk eldfjöll. Hvað er eldgos?. Hvaða hugmyndir höfðu menn um eldgos hér fyrr á öldum? Hvað er vitað um eldgos í dag? Hvað veist þú um eldgos?. Hvað er eldgos?. Eldgos verður þegar hálfbráðnuð og bráðnuð efni brjótast upp á yfirborð jarðar.
E N D
Þemaverkefnið Íslensk eldfjöll
Þemaverkefnið Íslensk eldfjöll Hvað er eldgos?
Hvaða hugmyndir höfðu menn um eldgos hér fyrr á öldum? • Hvað er vitað um eldgos í dag? • Hvað veist þú um eldgos?
Hvað er eldgos? • Eldgos verður þegar hálfbráðnuð og bráðnuð efni brjótast upp á yfirborð jarðar. • Undir jarðskorpunni er heitt fljótandi efni sem kallast kvika. Þegar einhverjar breytingar verða á jarðskorpunni eins og t.d. við jarðskjálfta brýst kvikan upp á yfirborð jarðar.
Niðri í jörðinni er mikill þrýstingur á öllum efnum, og hitinn þar mjög hár. • Ef þrýstingur er hár geta efnin ekki bráðnað. Ef þrýstingurinn minnkar, líkt og við jarðskjálfta bráðnar kvikan og brýst upp á yfirborðið.
Eldgos verða víða á jörðinni. Flest eru þau þar sem jarðskorpuflekar mætast. Þar verða líka flestir jarðskjálftar
Kvikan kólnar og storknar við það að koma upp á yfirborðið • Í flest öllum gosum rennur hraun, en það reynist yfirleitt ekki hættulegt vegna þess hve hægt það rennur.
Í raun má líkja þessu ferli við íþróttamann sem tekur mikið á. Við áreynslu eiga sér stað efnahvörf sem skapa meiri hita í líkama hans en hann getur losnað við með leiðni í gegnum húðina. • Því grípur líkaminn til þess ráðs að mynda vökva (svita) en þannig eykur hann varmaflutning sinn og kælingu til mikilla muna.