160 likes | 318 Views
Virðing og virðingarleysi. Persónur I. Kant D. H. Lawrence. Virðing fyrir persónunni. Að virða sjálfræði hennar Umhyggja fyrir velferð persónunnar . Kant.
E N D
Virðing og virðingarleysi Persónur I. Kant D. H. Lawrence
Virðing fyrir persónunni Að virða sjálfræði hennar Umhyggja fyrir velferð persónunnar
Kant • Komdu aldrei þannig fram við nokkra manneskju, sjálfa þig né aðra, að þú eingöngu notfærir þér hana í einhverju skyni, heldur ber þér að að virða persónuna sem takmark í sjálfu sér.
Virðing fyrir persónunni Að virða sjálfræði hennar og dómgreind Að bera umhyggju fyrir velferð persónunnar
Kostir • Jafnrétti • Siðferðilegir verðleikar undir okkur sjálfum komnir • Lögmál (virðing fyrir lögmálinu) • Ábyrgð gagnvart einhverju æðra (hlutlægu)
Kantísk hugsun í samtímanum • Femínistar um klámiðnaðinn • Afstaðan til refsinga • Persónuhugtak í anda Kants • Tvíhyggja að hætti Kants
Umhugsunaratriði • Virðing bundin skilning á séreðli persónunnar • Virðing bundin skynsemi og kennilegum rökum • Tengsl virðingar og ótta rofin • Tengsl virðingar og verðleika rofin? • Tengsl virðingar og líkamans?
Dæmi hjá Vilhjálmi • „Margrét var nýlögzt inn á sjúkrahús. Fyrsta morguninn kemur læknir á stofugang með hóp af læknastúdentum með sér. „Viltu gjöra svo vel og afklæða þig“, sagði læknirinn við Margréti án þess að kynna sig eða gera grein fyrir beiðninni. Margrét gegndi lækninum hikandi. Þegar hún hafði afklæðzt skoðaði læknirinn hana í krók og kring og benti stúdentum á athyglisverð atriði. Margrét reyndi eftir megni að skýla nekt sinni. Sumum læknastúdentunum blöskraði þetta framferði læknisins og ákváðu að ræða við hann um það. Hann tók því illa og sagðist ekki líða stúdentum að finna að störfum sínum.“
Skilningur á eðli persónunnar • Eru menn svo frábrugðnir dýrum og hlutum? • Menn eru mjög sérstakir lifandi hlutir
Kennileg rök • Hversu djúpt ristir þetta vandamál? • Yfir hve miklum skilningi á kenningum þarf maður að búa til að ráða við virðingarhugtakið? • Hvers konar vandamál er verið að leysa?
Virðing og ótti • Meðan á fengitíma stóð héldu stóðhestarnir hryssunum vel saman og leiðst þeim ekki að dreifa sér að vild. Yfirleitt dugði að stóðhesturinn hneggjaði til þeirra og komu þær aftur með það sama. Ef þær hlýddu ekki sótti hann þær, ef ekki með góðu þá með hörðu og yfirleitt báru þær mikla virðingu fyrir honum. („Í ríki stóðhestsins“ eftir Valdimar Kristinsson, leturbreyting mín)
Virðing og verðleikar • Hætta fógin í því að rjúfa þessi tengsl • Að sjá verðleika fólks og það sem gerir það fallegt, lifandi og áhugavert • Virðingu fyrir öðrum öðlast maður ekki í einni svipan, eða með einu kennilegu stökki heldur er þetta verkefni heillar ævi.
Virðing, nálægð og líkaminn • Að tengja virðingarhugtakið við líkamlega veruleika okkar • Viðurkenning á því að allt breytist • Yfirstíga ákveðinn ótta • Líkamlegar hvatir, óskir og langanir
D. H. Lawrence • „Accept the sexual, physical being of yourself, and of every other creature. Don’t be afraid of the physical functions.“ (102)
Sálarblinda • Þrælahaldarinn • Samanburður við málverk • Að líta á manninn sem vél
Að læra að sjá • Að læra að sjá – að venja augað við kyrrðina, við þolinmæði, við það að leyfa hlutunum að koma upp að því; að fresta dómum, að læra að fara kringum viðfangsefnið og skoða hvert einstakt tilfelli frá öllu hliðum ... að bregðast ekki strax við áreiti, en ná stjórn á öllum hvötum sem útiloka og hamla. Að læra að sjá, eins og ég skil það, er næstum því það sem kallað er ... sterkur vilji: grundvallaratriðið er nákvæmlega að vilja ekki – að geta frestað ákvörðun.