1 / 21

Bestun á lungnamyndum

Bestun á lungnamyndum. Daði Bjarnason og Eyjólfur Guðmundsson sumar 2010. Markmið rannsóknar. Kanna hvort að ná megi fram betri myndgæðum röntgenlungnamynda með breytingu á tökustillingum Rannsóknin var framkvæmd á bæði CR og DR kerfum

luna
Download Presentation

Bestun á lungnamyndum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Bestun á lungnamyndum Daði Bjarnason og Eyjólfur Guðmundsson sumar 2010

  2. Markmið rannsóknar • Kanna hvort að ná megi fram betri myndgæðum röntgenlungnamynda með breytingu á tökustillingum • Rannsóknin var framkvæmd á bæði CR og DR kerfum • Kannaðir voru þættirnir toppspenna, síun geislans og EC gildi CR lesara

  3. Framkvæmd • Notuð tvenns konar líkön, lungna- og punktalíkan

  4. Framkvæmd • Í CR teknar fjórar myndir á hverri stillingu • Í DR teknar tólf myndir af punktalíkani og sex lungnamyndir á hverri stillingu • Myndir teknar á bilinu 80 - 125 kV • Könnuð áhrif engrar síunar geislans, 0.1 mm og 0.2 mm þykkrar koparsíu • Einnig könnuð áhrif þess að breyta úr EC 400 í EC 600 og 800

  5. Úrvinnsla gagna • Myndir af punktalíkani skoðaðar af tölvuforriti - IQFInv stuðull • Lungnamyndir kannaðar: • CNR gildi (e. contrast-to-noise ratio) • Huglægt mat • Geislaálag sjúklings og tökutími kannaður • Farið yfir með fervikagreiningu (ANOVA)

  6. Niðurstöður punktalíkans • Í CR hafði EC gildi ekki marktæk áhrif á IQFInv • Lækkun toppspennu hafði mun meiri áhrif en síun geislans á IQFInv • Í DR var ekki jafn há hlutfallsleg aukning í gæðum með lækkun toppspennu og í CR en almennt betri gæði • Ekki marktækur munur á 0,1 mm og 0,2 mm Cu - engin síun jók IQFInv smávegis

  7. Niðurstöður punktalíkans CR : DR :

  8. CNR niðurstöður • Í CR hafði EC gildi marktæk áhrif á CNR; EC 600 og 800 hækkuðu CNR um ~4% • Minni síun geislans jók CNR í lunga um 4% í CR og 7% í DR • Lækkun toppspennu hafði mun meiri áhrif en mismikil síun; lækkun úr 125 kVp í 80 kVp jók CNR um 65-70% í lungum í bæði CR og DR

  9. CNR niðurstöður CR :

  10. CNR niðurstöður DR :

  11. Niðurstöður - huglægt mat • Hækkun um 0,2 skífur á röð milli engrar síunar og 0,2 mm koparsíu í CR • Aðeins annar athugandi sá mun á engri síun og 0,1 mm og 0,2 mm koparsíu í DR • Við lækkun úr 125 kVp í 80 kVp sást að meðaltali ein auka skífa á röð í CR • Í DR var minni munur við lækkun topp-spennu, 0,3-0,4 skífur á röð en fjöldi greinanlegra skífa hærri en í CR

  12. Niðurstöður - huglægt mat CR : DR :

  13. Geislaálag • Geislaálag var áætlað með Monte Carlo hermun • Notast var við gildi fengin úr tökum af lungnalíkani

  14. Tökutími • Viðmið tökutíma við lungnatökur : <20 ms • Gerum ráð fyrir tvöföldum tökutíma í CR á við DR - um tvöfalt hærri geislaskammtur á plötu en í DR • Síun lækkar geislaálag en lengir tökutíma • Lækkun toppspennu hækkar geislaálag og lengir tökutíma

  15. Geislaálag

  16. Tökutími í DR

  17. Samantekt • Gæðaaukning við breytingu tökugilda hlutfallslega meiri í CR en í DR • Ekki ráðlagt að lækka toppspennu undir 100 kV í CR vegna lengri tökutíma • Síun geislans hefur mun minni áhrif á myndgæði en lækkun toppspennu

  18. Í CR fæst við 100 kVp og 0.1 mm koparsíu, m.v. enga síun og 125 kVp: • 13% aukning geislaálags • Hækkun IQFInv og CNR um 15% • Í DR fæst við 96 kVp og 0.2 mm koparsíu, m.v. 125 kVp og 0.2 mm síu: • 50% aukning geislaálags • Hækkun IQFInv um 10% og CNR um 35% Samantekt

  19. Samanburður CR og DR IQFInv :

  20. Samanburður CR og DR CNR :

  21. Takk fyrir

More Related