210 likes | 343 Views
Bestun á lungnamyndum. Daði Bjarnason og Eyjólfur Guðmundsson sumar 2010. Markmið rannsóknar. Kanna hvort að ná megi fram betri myndgæðum röntgenlungnamynda með breytingu á tökustillingum Rannsóknin var framkvæmd á bæði CR og DR kerfum
E N D
Bestun á lungnamyndum Daði Bjarnason og Eyjólfur Guðmundsson sumar 2010
Markmið rannsóknar • Kanna hvort að ná megi fram betri myndgæðum röntgenlungnamynda með breytingu á tökustillingum • Rannsóknin var framkvæmd á bæði CR og DR kerfum • Kannaðir voru þættirnir toppspenna, síun geislans og EC gildi CR lesara
Framkvæmd • Notuð tvenns konar líkön, lungna- og punktalíkan
Framkvæmd • Í CR teknar fjórar myndir á hverri stillingu • Í DR teknar tólf myndir af punktalíkani og sex lungnamyndir á hverri stillingu • Myndir teknar á bilinu 80 - 125 kV • Könnuð áhrif engrar síunar geislans, 0.1 mm og 0.2 mm þykkrar koparsíu • Einnig könnuð áhrif þess að breyta úr EC 400 í EC 600 og 800
Úrvinnsla gagna • Myndir af punktalíkani skoðaðar af tölvuforriti - IQFInv stuðull • Lungnamyndir kannaðar: • CNR gildi (e. contrast-to-noise ratio) • Huglægt mat • Geislaálag sjúklings og tökutími kannaður • Farið yfir með fervikagreiningu (ANOVA)
Niðurstöður punktalíkans • Í CR hafði EC gildi ekki marktæk áhrif á IQFInv • Lækkun toppspennu hafði mun meiri áhrif en síun geislans á IQFInv • Í DR var ekki jafn há hlutfallsleg aukning í gæðum með lækkun toppspennu og í CR en almennt betri gæði • Ekki marktækur munur á 0,1 mm og 0,2 mm Cu - engin síun jók IQFInv smávegis
Niðurstöður punktalíkans CR : DR :
CNR niðurstöður • Í CR hafði EC gildi marktæk áhrif á CNR; EC 600 og 800 hækkuðu CNR um ~4% • Minni síun geislans jók CNR í lunga um 4% í CR og 7% í DR • Lækkun toppspennu hafði mun meiri áhrif en mismikil síun; lækkun úr 125 kVp í 80 kVp jók CNR um 65-70% í lungum í bæði CR og DR
CNR niðurstöður CR :
CNR niðurstöður DR :
Niðurstöður - huglægt mat • Hækkun um 0,2 skífur á röð milli engrar síunar og 0,2 mm koparsíu í CR • Aðeins annar athugandi sá mun á engri síun og 0,1 mm og 0,2 mm koparsíu í DR • Við lækkun úr 125 kVp í 80 kVp sást að meðaltali ein auka skífa á röð í CR • Í DR var minni munur við lækkun topp-spennu, 0,3-0,4 skífur á röð en fjöldi greinanlegra skífa hærri en í CR
Niðurstöður - huglægt mat CR : DR :
Geislaálag • Geislaálag var áætlað með Monte Carlo hermun • Notast var við gildi fengin úr tökum af lungnalíkani
Tökutími • Viðmið tökutíma við lungnatökur : <20 ms • Gerum ráð fyrir tvöföldum tökutíma í CR á við DR - um tvöfalt hærri geislaskammtur á plötu en í DR • Síun lækkar geislaálag en lengir tökutíma • Lækkun toppspennu hækkar geislaálag og lengir tökutíma
Samantekt • Gæðaaukning við breytingu tökugilda hlutfallslega meiri í CR en í DR • Ekki ráðlagt að lækka toppspennu undir 100 kV í CR vegna lengri tökutíma • Síun geislans hefur mun minni áhrif á myndgæði en lækkun toppspennu
Í CR fæst við 100 kVp og 0.1 mm koparsíu, m.v. enga síun og 125 kVp: • 13% aukning geislaálags • Hækkun IQFInv og CNR um 15% • Í DR fæst við 96 kVp og 0.2 mm koparsíu, m.v. 125 kVp og 0.2 mm síu: • 50% aukning geislaálags • Hækkun IQFInv um 10% og CNR um 35% Samantekt
Samanburður CR og DR IQFInv :
Samanburður CR og DR CNR :