1 / 23

Járn

Járn. Sæmundur Jón Oddsson 10.11.06. Mikilvægi járns. Grunnfrumefnið í heme sameindinni Stór hluti af hemoglobin og myoglobin Nauðsynlegt fyrir flutning 0 2. Dreifing járns. 70-80% bundið heme próteinum (hemoglobin og myoglobin) 20-25% bundið geymslupróteinum

maia-tucker
Download Presentation

Járn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Járn Sæmundur Jón Oddsson 10.11.06

  2. Mikilvægi járns • Grunnfrumefnið í heme sameindinni • Stór hluti af hemoglobin og myoglobin • Nauðsynlegt fyrir flutning 02

  3. Dreifing járns • 70-80% bundið heme próteinum (hemoglobin og myoglobin) • 20-25% bundið geymslupróteinum (ferritin og hemosiderin) • 2-5% bundið ensímkerfum • Um 1% bundið transferrín í sermi

  4. Jafnvægi járns • Járntap lítið hjá heilbrigðum • Tíðablæðingar • Desquamation í meltingarvegi • Skilvirk endurnýting járns - Um 1% járns úr rbk losnar daglega - Frítt járn er toxískt

  5. Jafnvægi járns • Stjórnað með upptöku í meltingarvegi Ef járnskortur eða mikil framleiðsla á rbk: • Aukin upptaka - myndun járnflutningspróteina í slímhúð (HFE og DIT) • Aukning á mobilferrin sem eykur retentio járns í frumum meltingarvegar

  6. Upptaka járns • Fullorðnir • Um 5% af dagsþörf upptekið úr fæðu • Börn - Um 30% af dagsþörf nauðsynlegt úr fæðu - Aukin þörf vegna vaxtar

  7. Upptaka járns

  8. Járnskortur • Skilgreining: ,,Ekki nægar járnbirgðir til að framleiðsla hemoglóbíns sé óhindruð” • Algengasti bætiefnaskortur í börnum • Algengasta orsök blóðleysis í börnum • 9% 12-36 mánaða barna í USA þjáðust af járnskorti* *JAMA 1997 Mar 26;277(12):973-6

  9. Járn og fæðing • Fullburða börn fæðast með nægar járnbirgðir (ca. 75 mg Fe++/ kg) • Fyrirburar með hlutfallslega jafnmikið járn • Vægur járnskortur móður á meðgöngu truflar þetta ekki • Járnskortsblóðleysi móður á meðgöngu getur leitt til anemiu barns við fæðingu

  10. Orsakir járnskorts - börn • Hraður vöxtur 2. Minnkað frásog 3. Blæðing

  11. 1. Vöxtur Hraðari vöxtur = Aukin járnþörf • Fyrirburar eru viðkvæmari (þurfa 2-4 mg/kg/dag) • Fullburða börn þurfa 1 mg/kg/dag • Aukin hætta á járnskorti á unglingsárum - Vaxtarkippur, einhæft fæði.

  12. 2. Minnkað frásog • Ástæður • Non-heme járn í fæðu • Önnur efni í fæðu hafa áhrif á frásog • C-vítamín, fosfat • Lítið járn í kúamjólk og frásogast illa • Brjóstamjólk inniheldur lactoferrin – allt að 50% frásog • Járnskortsblóðleysi sjaldgæft í börnum á brjósti …….aðrir sjúkdómar í slímhúð, gluten enteropathia o.fl.

  13. 3. Blæðing • Sjaldgæf orsök járnskorts í börnum • Oftast seytlandi blæðing frá meltingarvegi - Bólga vegna ofnæmis fyrir kúamjólk - Meðfæddir gallar á meltingarvegi, t. d. Meckel´s - Crohn´s sjúkdómur - Lyf, t.d. NSAID - Sýkingar (bakteríur, parasitar o. fl.)

  14. Samverkandi orsakir • Hrattvaxandi barn... • Mikil járnþörf • Með kúamjólkurofnæmi en þambar mikla mjólk (járnsnauð)... • Lítið frásog • Bólga í meltingarvegi vegna ofnæmis... => Blæðing möguleg

  15. Einkenni járnskorts • Oft einkenni blóðleysis – fölvi, etc • Hegðunarbreytingar • Skortur á einbeitingu / skert námsgeta • Breytingar í húð / slímhúðum • Minnkuð matarlyst • Aukin tíðni sýkinga

  16. Greining járnskorts • Lágt S-ferritin = besta rannsóknin (<12 ng/mL) • Aukin járnbindigeta/S-Transferrín (>450 µg/dL) • Lækkuð mettun S-transferrín (< 12-15 %)

  17. Greining járnskorts • S-járn = takmarkað notagildi • Microcytic anemía • Lækkað MCV (<70) • Hækkað RDW (>15 )

  18. Greining á vægum skorti • Taka blóðstatus • Setja barn á járn • Blóðstatus aftur eftir 3-4 daga => Er reticulocytosis þá járnskortur

  19. Meðferð • Fjölbreytt mataræði, takmarka kúamjólk • Járn per os • töflur eða mixtúra • hámarksskammtur 6 mg Fe++/kg/dag • i.v. járn • þarf að gefa með varúð (anaphylaxis)

  20. Miklar blóðgjafir • Neonatal hemochromatosis

  21. Læknar og járn

  22. Takk fyrir

More Related