1 / 19

Brjóstamjólk

Brjóstamjólk. Inga Rós Valgeirsdóttir 13. maí 2009. “One’s own milk is beneficial, others’ harmful” - Hippocrates. Alþjóðleg þróun. 1978 – Vitundarvakning um mikilvægi brjóstagjafar 1981 – International Code of Marketing of Breastmilk Substitutes

major
Download Presentation

Brjóstamjólk

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Brjóstamjólk Inga Rós Valgeirsdóttir 13. maí 2009

  2. “One’s own milk is beneficial, others’ harmful” - Hippocrates

  3. Alþjóðleg þróun 1978 – Vitundarvakning um mikilvægi brjóstagjafar 1981 – International Code of Marketing of Breastmilk Substitutes 1989 – The Ten Steps to Successful breastfeeding 1990 – Innocenti Declaration 2001 – WHO: The optimal duration of exclusive breast feeding. Report of an Expert Consultation. 2002 – WHO: The optimal duration of exclusive breast feeding. A systematic review. 2003 – WHO: Global strategy for infant and young child feeding.

  4. Kostir Góð áhrif á meltingu Eykur varnir líkamans Góð áhrif á þroska Tengslamyndun Getnaðarvörn Ódýrt Brjóstagjöf er heilbrigðismarkmið • Takmarkanir • Mjólkurbirgðir móður • Heilsufar nýburans • Næringarefni

  5. Brjóstamjólkin • Breytileg að innihaldi og magni, innan hverrar gjafar og innan sólarhringsins • Breytist með aldri barnsins í samræmi við næringarþarfir þess • Broddur (Colostrum) • Breytileg mjólk (Transitional milk) • Fullþroskuð mjólk • Vatn • Prótein • Kolvetni • Fita • Vítamín, stein- og snefilefni • Frumur

  6. MCT: medium chain triglycerides; LCT: long chain triglycerides.

  7. Ónæmiskerfi nýbura • Takmarkað að stærð við fæðingu • Tekur tíma að þroskast • Útsett fyrir þarmaflóru móður strax við fæðingu • Vörn frá móður fyrst um sinn • IgG berst gegnum fylgju • Miðla bólgu í vefjum og orkukræfu ferli • Brjóstamjólk!

  8. Brjóstamjólkónæmisfræðilegir eiginleikar

  9. Brjóstamjólkónæmisfræðilegir eiginleikar

  10. Secretory IgA • Stöðva sýkla sem þegar eru á slímhúðinni • Koma í veg fyrir sýkingu, hlífa vefjum og hindra orkutap • Veita vörn gegn ýmsum sýklum (skammtaháð), m.a. • Vibrio cholerae • Enterotoxic E. coli (ETEC) • Campylobacter • Shigella • Giardia Lamblia

  11. Brjóstamjólkónæmisfræðilegir eiginleikar • Lactoferrin • Aðalpróteinið í fullþroskaðri mjólk • Getur drepið bakteríur, veirur og sveppi • Finnst í þvagi nýbura • Vörn gegn þvagfærasýkingum • Bólgueyðandi virkni • Oligosaccharide • Hindra bindingu baktería og veira t.d. við slímhúðir í koki • Pneumococci • Haemophilus influenzae Lactoferrin Oligosaccharide

  12. BrjóstamjólkÓnæmisfræðilegir eiginleikar • Lactalbumin • Lactoglobulin í kúamjólk, en það getur ýtt undir kúamjólkurofnæmi • Lysozyme • Ensím sem eyðir enterobakteríum og gram jákvæðum bakteríum • Laktósi • Hátt hlutfall í brjóstamjólk (6,8g/100 ml) á móti kúamjólk (0,3g/100 ml) • Sýrir umhverfi í þörmum og heldur aftur af óæskilegum bakteríum

  13. Brjóstamjólkónæmisfræðilegir eiginleikar • Dregur úr tíðni ýmissa sýkinga meðal nýbura, s.s. • Otitis media • Efri og neðri loftvegasýkingar • Niðurgangi • Þvagfærasýkingar • Sepsis • Necrotizing enterocolitis (NEC) • Hvæs í kjölfar sýkingar

  14. Langtíma vörn • Brjóstamjólk virkjar ónæmiskerfi ungbarnsins • Bóluefni virka betur • Lymphocytar úr brjóstamjólk teknir upp í görn og finnast í eitlum • Barnið hafnar síður líffærum frá móður • Mynda færri cytotoxiskar T frumur gegn HLA móður • Thymus tvöfalt stærri • Óljóst hvaða þýðingu það hefur • Brjóstagjöf ≥ 3-4 mán. eykur varnir gegn ýmsum sýkingum í nokkur ár • Otitis media • Öndunarfærasýkingar • Ífarandi H. influenzae týpa b (Hib) sýkingar • Hvæsandi bronchitis í kjölfar sýkingar • Niðurgangur

  15. Ónæmisfræðilegt þol • Brjóstamjólk talin draga úr tíðni auto-immune sjúkdóma, ofnæmis og hugsanlega IBD • Talin vera minni hætta á DM1, MS og RA • Umdeilt • Hægt að koma í veg fyrir celiac sjúkdóm • Sérstaklega ef gluten er bætt við í litlum skömmtum meðan á brjóstagjöf stendur • Chron’s og Colitis Ulcerosa? • Lægri tíðni astma, heymæði og eczema • Fram til 10 ára aldurs • Áhrifa gætir frekar ef í miklum áhættuhópi • Lægi tíðni ofnæmis fyrir kúamjólkurpróteinum • Fram til 18 mánaða aldurs

  16. Rannsóknir á brjóstamjólk • Siðferðilega ekki hægt að slembiraða í hópa (brjóstamjólk vs. þurrmjólk) • Observational stúdíur • Erfitt að meta orsakasamhengi • Konur sem gefa brjóst stunda frekar heilbrigt líferni • T.d. reykja síður • Börn sem fá brjóstamjólk fara síður á dagheimili • Öfugt orsakasamhengi • Mæður gefa frekar brjóst (og í lengri tíma) ef þeim finnst líklegt að barnið geti fengið ofnæmi • Áhrif breytinga tengdum sjúkdómnum • Mæður gefa lengur brjóst ef barnið fer að sýna einkenni sjúkdómsins • Börn sem komin eru með einkenni ekki tekin inn í úrtak rannsóknar • Skilgreining brjóstagjafar • Samanburður milli rannsókna erfiður

  17. Takk fyrir

  18. Heimildir • Jónsdóttir E. Brjóstagjöf (samantekt). Kvennadeild LSH, sept. 2008. • Fewtrell MS, Morgan JB, Duggan C, Gunnlaugsson G, Hibberd PL, Lucas A et al. Optimal duration of exclusive breastfeeding: what is the evidence to support current recommendations? Am J Clin Nutr 2007; 85: 635S-8S. • Fleischer DM. The impact of breastfeeding on the development of allergic diseases. Hlaðið niður af www.utdol.com (UpToDate), maí 2009. • Hanson LÅ, Korotkova M, Håversen L, Mattsby-Baltzer I, Hahn-Zoric M, Silfverdal SA et al. Breast-feeding, a complex support system for the offspring. Pediatric International 2002; 44: 347-52. • Janeway CA, Travers P, Walport M, Shlomchik MJ. Immunobiology the immune system in health and disease. 6th ed. New York: Garland Science Publishing 2005; 390-1. • Kliegman RM, Marcdante KJ, Jenson HB, Behrman RE. Nelson Essentials of Pediatrics In: Krebs NF and Primak LE, ed. Pediatric Nutrition and Nutritional Disorders. 5th ed. USA: Saunders 2005; 131-6. • Schanler RJ. Infant benefits of breastfeeding. Hlaðið niður af www.utdol.com (UpToDate), maí 2009. • Schanler RJ. Nutritional composition of human milk for full-term infants. Hlaðið niður af www.utdol.com (UpToDate), maí 2009.

  19. Læknaneminn og brjóstamjólkin Lúðvík átti sér þann draum æðstan að verða læknir. Hann hafði stundað námið af samviskusemi og kveið í engu munnlega prófinu sem í vændum var, enda maðurinn vel lesinn. Þegar stundin rann upp átti hann að svara spurningunni: „Hverjir eru fjórir helstu kostirnir við brjóstamjólk?“ Án þess að hika svaraði hann: „Í fyrsta lagi inniheldur hún bestu blöndu næringarefna, sem völ er á fyrir barnið. Í öðru og þriðja lagi er hún varin fyrir sýklum í brjóstum móðurinnar og svo örvar mjólkin ónæmiskerfi barnsins.“ Þegar hér var komið fraus allt fast hjá læknanemanum. Hann gat með engu móti fundið fjórða atriðið sem á vantaði. Hann fann svitann spretta fram á enninu og honum varð kalt á tánum. Loks fékk hann hugljómun mitt í angistinni og sagði: „Og svo kemur hún í svo flottum umbúðum.“ Læknablaðið 2001/87

More Related