190 likes | 387 Views
Brjóstamjólk. Inga Rós Valgeirsdóttir 13. maí 2009. “One’s own milk is beneficial, others’ harmful” - Hippocrates. Alþjóðleg þróun. 1978 – Vitundarvakning um mikilvægi brjóstagjafar 1981 – International Code of Marketing of Breastmilk Substitutes
E N D
Brjóstamjólk Inga Rós Valgeirsdóttir 13. maí 2009
“One’s own milk is beneficial, others’ harmful” - Hippocrates
Alþjóðleg þróun 1978 – Vitundarvakning um mikilvægi brjóstagjafar 1981 – International Code of Marketing of Breastmilk Substitutes 1989 – The Ten Steps to Successful breastfeeding 1990 – Innocenti Declaration 2001 – WHO: The optimal duration of exclusive breast feeding. Report of an Expert Consultation. 2002 – WHO: The optimal duration of exclusive breast feeding. A systematic review. 2003 – WHO: Global strategy for infant and young child feeding.
Kostir Góð áhrif á meltingu Eykur varnir líkamans Góð áhrif á þroska Tengslamyndun Getnaðarvörn Ódýrt Brjóstagjöf er heilbrigðismarkmið • Takmarkanir • Mjólkurbirgðir móður • Heilsufar nýburans • Næringarefni
Brjóstamjólkin • Breytileg að innihaldi og magni, innan hverrar gjafar og innan sólarhringsins • Breytist með aldri barnsins í samræmi við næringarþarfir þess • Broddur (Colostrum) • Breytileg mjólk (Transitional milk) • Fullþroskuð mjólk • Vatn • Prótein • Kolvetni • Fita • Vítamín, stein- og snefilefni • Frumur
MCT: medium chain triglycerides; LCT: long chain triglycerides.
Ónæmiskerfi nýbura • Takmarkað að stærð við fæðingu • Tekur tíma að þroskast • Útsett fyrir þarmaflóru móður strax við fæðingu • Vörn frá móður fyrst um sinn • IgG berst gegnum fylgju • Miðla bólgu í vefjum og orkukræfu ferli • Brjóstamjólk!
Secretory IgA • Stöðva sýkla sem þegar eru á slímhúðinni • Koma í veg fyrir sýkingu, hlífa vefjum og hindra orkutap • Veita vörn gegn ýmsum sýklum (skammtaháð), m.a. • Vibrio cholerae • Enterotoxic E. coli (ETEC) • Campylobacter • Shigella • Giardia Lamblia
Brjóstamjólkónæmisfræðilegir eiginleikar • Lactoferrin • Aðalpróteinið í fullþroskaðri mjólk • Getur drepið bakteríur, veirur og sveppi • Finnst í þvagi nýbura • Vörn gegn þvagfærasýkingum • Bólgueyðandi virkni • Oligosaccharide • Hindra bindingu baktería og veira t.d. við slímhúðir í koki • Pneumococci • Haemophilus influenzae Lactoferrin Oligosaccharide
BrjóstamjólkÓnæmisfræðilegir eiginleikar • Lactalbumin • Lactoglobulin í kúamjólk, en það getur ýtt undir kúamjólkurofnæmi • Lysozyme • Ensím sem eyðir enterobakteríum og gram jákvæðum bakteríum • Laktósi • Hátt hlutfall í brjóstamjólk (6,8g/100 ml) á móti kúamjólk (0,3g/100 ml) • Sýrir umhverfi í þörmum og heldur aftur af óæskilegum bakteríum
Brjóstamjólkónæmisfræðilegir eiginleikar • Dregur úr tíðni ýmissa sýkinga meðal nýbura, s.s. • Otitis media • Efri og neðri loftvegasýkingar • Niðurgangi • Þvagfærasýkingar • Sepsis • Necrotizing enterocolitis (NEC) • Hvæs í kjölfar sýkingar
Langtíma vörn • Brjóstamjólk virkjar ónæmiskerfi ungbarnsins • Bóluefni virka betur • Lymphocytar úr brjóstamjólk teknir upp í görn og finnast í eitlum • Barnið hafnar síður líffærum frá móður • Mynda færri cytotoxiskar T frumur gegn HLA móður • Thymus tvöfalt stærri • Óljóst hvaða þýðingu það hefur • Brjóstagjöf ≥ 3-4 mán. eykur varnir gegn ýmsum sýkingum í nokkur ár • Otitis media • Öndunarfærasýkingar • Ífarandi H. influenzae týpa b (Hib) sýkingar • Hvæsandi bronchitis í kjölfar sýkingar • Niðurgangur
Ónæmisfræðilegt þol • Brjóstamjólk talin draga úr tíðni auto-immune sjúkdóma, ofnæmis og hugsanlega IBD • Talin vera minni hætta á DM1, MS og RA • Umdeilt • Hægt að koma í veg fyrir celiac sjúkdóm • Sérstaklega ef gluten er bætt við í litlum skömmtum meðan á brjóstagjöf stendur • Chron’s og Colitis Ulcerosa? • Lægri tíðni astma, heymæði og eczema • Fram til 10 ára aldurs • Áhrifa gætir frekar ef í miklum áhættuhópi • Lægi tíðni ofnæmis fyrir kúamjólkurpróteinum • Fram til 18 mánaða aldurs
Rannsóknir á brjóstamjólk • Siðferðilega ekki hægt að slembiraða í hópa (brjóstamjólk vs. þurrmjólk) • Observational stúdíur • Erfitt að meta orsakasamhengi • Konur sem gefa brjóst stunda frekar heilbrigt líferni • T.d. reykja síður • Börn sem fá brjóstamjólk fara síður á dagheimili • Öfugt orsakasamhengi • Mæður gefa frekar brjóst (og í lengri tíma) ef þeim finnst líklegt að barnið geti fengið ofnæmi • Áhrif breytinga tengdum sjúkdómnum • Mæður gefa lengur brjóst ef barnið fer að sýna einkenni sjúkdómsins • Börn sem komin eru með einkenni ekki tekin inn í úrtak rannsóknar • Skilgreining brjóstagjafar • Samanburður milli rannsókna erfiður
Heimildir • Jónsdóttir E. Brjóstagjöf (samantekt). Kvennadeild LSH, sept. 2008. • Fewtrell MS, Morgan JB, Duggan C, Gunnlaugsson G, Hibberd PL, Lucas A et al. Optimal duration of exclusive breastfeeding: what is the evidence to support current recommendations? Am J Clin Nutr 2007; 85: 635S-8S. • Fleischer DM. The impact of breastfeeding on the development of allergic diseases. Hlaðið niður af www.utdol.com (UpToDate), maí 2009. • Hanson LÅ, Korotkova M, Håversen L, Mattsby-Baltzer I, Hahn-Zoric M, Silfverdal SA et al. Breast-feeding, a complex support system for the offspring. Pediatric International 2002; 44: 347-52. • Janeway CA, Travers P, Walport M, Shlomchik MJ. Immunobiology the immune system in health and disease. 6th ed. New York: Garland Science Publishing 2005; 390-1. • Kliegman RM, Marcdante KJ, Jenson HB, Behrman RE. Nelson Essentials of Pediatrics In: Krebs NF and Primak LE, ed. Pediatric Nutrition and Nutritional Disorders. 5th ed. USA: Saunders 2005; 131-6. • Schanler RJ. Infant benefits of breastfeeding. Hlaðið niður af www.utdol.com (UpToDate), maí 2009. • Schanler RJ. Nutritional composition of human milk for full-term infants. Hlaðið niður af www.utdol.com (UpToDate), maí 2009.
Læknaneminn og brjóstamjólkin Lúðvík átti sér þann draum æðstan að verða læknir. Hann hafði stundað námið af samviskusemi og kveið í engu munnlega prófinu sem í vændum var, enda maðurinn vel lesinn. Þegar stundin rann upp átti hann að svara spurningunni: „Hverjir eru fjórir helstu kostirnir við brjóstamjólk?“ Án þess að hika svaraði hann: „Í fyrsta lagi inniheldur hún bestu blöndu næringarefna, sem völ er á fyrir barnið. Í öðru og þriðja lagi er hún varin fyrir sýklum í brjóstum móðurinnar og svo örvar mjólkin ónæmiskerfi barnsins.“ Þegar hér var komið fraus allt fast hjá læknanemanum. Hann gat með engu móti fundið fjórða atriðið sem á vantaði. Hann fann svitann spretta fram á enninu og honum varð kalt á tánum. Loks fékk hann hugljómun mitt í angistinni og sagði: „Og svo kemur hún í svo flottum umbúðum.“ Læknablaðið 2001/87