350 likes | 968 Views
Sjúkdómar í öndunarfærum . Gerð og starfsemi öndunarfæra. Öndunarfærum skipt í efri og neðri loftvegi Efri eru nefhol, munnur, kok, barki, barkakýli Neðri eru berkjur, lungnablöðrur, brjósthimna, þind. Hlutverk Loftskipti (súrefni inn/koldíoxíð út)/loftun
E N D
Sjúkdómar í öndunarfærum Bogi Ingimarsson
Gerð og starfsemi öndunarfæra • Öndunarfærum skipt í efri og neðri loftvegi • Efri eru nefhol, munnur, kok, barki, barkakýli • Neðri eru berkjur, lungnablöðrur, brjósthimna, þind. • Hlutverk • Loftskipti (súrefni inn/koldíoxíð út)/loftun • Viðhalda sýru og basajafnvægi (pH) • Varnarhlutverk (átfrumur) • Hita og rakajafna innöndunarloft • Upptök raddarinnar Bogi Ingimarsson
Starfsemi öndunarfæra 2 • Öndunarstöð er í mænukylfu (pons) og brú (medulla) og stjórnar hún tíðni, takt og dýpt öndunar. • Öndun er háð öndunarfærum, blóðrás og frumum í öllum vefjum líkamans. • Lungu eru framleiðslueiningin, afla súrefnis • Blóðrásin flutningsleiðin, flytja súrefnið • Frumurnar neytendur, nota súrefnið. Bogi Ingimarsson
Heilbrigði öndunarfæra • Samgróningur milli veggfleiðru, brjóst veggjar og þindar/eðlilegar öndunar hreyfingar • Heilbrigt fleiðruhol • Greiðfær öndunarvegur • Bifhærð slímhúð í barka og berkjum • Mótefni í slímhúð neðri loftvegs • Átfrumur í lungnablöðrum Bogi Ingimarsson
Lungnabólga –Pneumonia • Er löskun í lungnavef sem veldur minnkuðum loftskiptum og súrefnisskorti í blóði og vefjum. • Einkenni • Hiti, höfuðverkur, mæði, verkur fyrir brjósti, hósti, uppgangur (slím, blóð, gulleitur, grænleitur) • Greining • Lungnamynd, hrákasýni í RN Bogi Ingimarsson
Orsakir lungnabólgu • Bakteríur • Str. Pneumonia algengust. • Vissar aðstæður (t.d. ofkæling) • Atypical • Veira eða sveppasýking, mycoplasma. • Væg einkenni nema í mycoplasma • Aspiration • HCl, matur fer niður í lungu, • Hematogenous • Bakteriur berast með blóði til lungna (staph. aureus) Bogi Ingimarsson
Meðferð lungabólgu • Sýklalyf, verkjalyf, súrefni • Hvíld, rúmlega, • Drekka mikið og létt fæði • Hóstaæfingar og öndunaraðstoð Bogi Ingimarsson
Bráðaberkjubólga- Acute bronchitis • Orsök • Kvefveirur • Bakteríur • Einkenni • Hiti, sviði fyrir brjósti, mæði, uppgangur • Meðferð • Hvíld, forðast kulda, sýklalyf (bakteríusýking) Bogi Ingimarsson
Langvinn berkjubólga - Chronic bronchitis • Hósti ásamt slímuppgangi í a.m.k. þrjá mánuði á ári sem hefur endutekið sig í tvö eða fleiri ár í röð. • Orsök • Reykingar, endurteknar loftvegasýkingar, mengun • Einkenni og afleiðingar • Morgunhósti, uppgangur, mæði, lengd útöndun, hvæskennd öndun, skemmdir á berkjuslímhúð. Meðferð Sýklalyf, bólgueyðandi lyf, berkjuvíkkandi lyf. Bogi Ingimarsson
Asmi-Astma Bronchiale • Asmi • Í asma verður mikill samdráttur í sléttum vöðvum barka og berkja ásamt mikilli bólgu og slímmyndun í slímhúð öndunarvegar. • Afleiðingar eru öndunarerfiðleikar og truflun á loftflæði og loftskiptum. Bogi Ingimarsson
Asmi • Orsakir • Ofnæmi hjá 80% barna með asma • Hjá fullorðnum 20%-30% vegna ofnæmis • Sérstaklega viðkvæmur öndunarvegur • Liggur í ættum • Sýkingar vegna veira eða baktería Bogi Ingimarsson
Asmi • Einkenni • Andnauð, hvæsandi lengd útöndun, hósti, uppgangur, hræðsla, pirringur. • Greining • Öndunarmælingar, klínisk einkenni • Meðferð lyfjameðferð, öndunaræfingar, þekkja ofnæmisvalda. Bogi Ingimarsson
Bráðaasmi-Status astmaticus • ...kallast það þegar: • Lyf slá ekki á asmakastið. • Nýtt asmakast byrjar áður en fyrra kastið er liðið hjá. • Bráðasmi getur verið lífshættulegur. Bogi Ingimarsson
Bráðaasmi • Einkenni • Mjög erfið öndun • Mjög mikill sviti • Öxlum lyft við innöndun • Inndráttur á brjóstkassa og hálsi við hverja innöndun • Höndum haldið fyrir ofan höfuð • Blámi á vörum og fingurnöglum • Viðk. Uppstökkur og pirraður Bogi Ingimarsson
Ofnæmisviðbrögð • Eru kröftug og bráð viðbrögð líkamans við framandi efnum. • Þessi efni eru vægir mótefnavakar en valda kröftugri mótefnamyndun (IgE framleiðslu) hjá einstaklingum með ofnæmi. • Ónæmiskerfið hjá þessum einstaklingum er of virkt. Bogi Ingimarsson
Þættir sem hafa áhrif á ofnæmisviðbrögð • hjá næmum einstaklingum • Almennir þættir • Tóbaksreykur, kuldi, sterk lykt, líkamleg áreynsla, streita • Ofnæmisvaldandi þættir • Frjókorn, dýrahár, rykmaurar, fæðu ofnæmi • Blásturspróf • Útöndunargeta (FEV1) Bogi Ingimarsson
Lungnaþemba -Emphysema • Sjúkdómur sem kemur í kjölfar mikils álags og aukins þrýstings í lungum. • Lungnablöðrur renna saman vegna þrýstings í lungum og loftskiptaflötur minnkar. Aukið flæðisbil. • Stoðvefir lungna skemmast og þeir missa fjaðurmagn sitt. • Lungnablöðrur geta auðveldlega fallið saman í útöndun vegna aukins þrýstings bæði utan og innan frá. Bogi Ingimarsson
Lungnaþemba • Einkenni: • Mikil mæði, verkur fyrir brjósti, tunnubrjóst, öndunar erfiðleikar, hægri hjartabilun, hækkuð loftleifð og verulega skert útöndunargeta (FEV), lækkuð súrefnismettun. • Orsakir: • Reykingar, loftmengun, langvarandi berkjubólga, asmi, erfðir. • Meðferð: hætta að reykja, berkjuvíkkandi lyf, sýklalyf, æfingar, lungnaaðgerð ef hægt. • Lungnaþemba er ólæknandi. Bogi Ingimarsson
Langvinn lungnateppa • Sjúkdómsástand þar sem veruleg mótstaða er á loftflæði niður í lungu bæði í innöndun og sérstaklega þó í útöndun. • Meingerð:Óafturkræfar skemmdir á öndunarfærum • Orsakir: • Lungnaþemba • Langvinn berkjubólga • Asmi • Þetta ástand kallast oft í daglegu tali COLD; COPD Bogi Ingimarsson
Langvinn lungnateppa-COLD • Til þess að einstaklingur teljist hafa sjúkdómsgreininguna COLD þarf hann að hafa tvo af eftirfarandi sjúkdómum. • Lungnaþembu • Langvinna berkjubólgu • Asma • Langvinn lungnateppa er ólæknandi. Bogi Ingimarsson
Langvinn lungnateppa • Hvernig er hægt að hægja á framgangi sjúkdómsins? • Ekki reykja • Halda eðlilegri líkamsþyngd • Líkamsþjálfun • Öndunaræfingar • Rétt líkamsstaða • Fara eftir fyrirmælum læknis um notkun lyfja og súrefnis Bogi Ingimarsson
Lungnakrabbamein • Illkynja æxlivöxtur frá berkjuþekjuvef. • Næstalgengasta krabbameinið í körlum og konum. • Mannskæðasta krabbameinið í báðum kynjum. • Uppgötvast oft af tilviljun • Alg. að fólk hafi lítil sem engin einkenni Bogi Ingimarsson
Einkenni lungnakrabbameins • Sífelldur hósti • Sérstaklega hjá þeim sem reykja. • Á seinni stigum fylgir hóstanum slímkenndur, graftarkenndur og/eða blóðlitaður uppgangur. • Lungnabólga • Brjóstverkur • Vegna bólginna brjósthimna. • Mæði • Slappleiki, blóðleysi, þreyta, megurð • Einkenni frá líffærum með meinvörpum. Bogi Ingimarsson
Greining lungnakrabbameins • Lungnamynd • Sneiðmynd af brjóstkassa • Vefjasýni tekið með • Berkjuspeglun, ástunga • Hrákasýni • Meðferð • Skurðaðgerð, lyf, geislar, blanda háð frumutegund og stigi sjúkdóms. Bogi Ingimarsson
Flokkun lungnaæxla • Smáfrumukrabbamein • Óreglulegar æxlisfrumur með stórum kjarna • Drep (necrosis) algengt í miðju æxlinu • Myndar ekki alltaf massa sem sést á lungnamynd • Bein tengsl við tóbaksreykingar • Skjóta mjög fljótt meinvörpum. • Meðferð • Lyf, geislar, sjaldan skurðtækt. Bogi Ingimarsson
Flokkun lungnaæxla • Stórfrumukrabbamein • Hægvaxta æxlisvöxtur, stórar æxlisfrumur • Slímmyndandi krabbamein • Frekar hægvaxta, mikil slímmyndun, yfirleitt jaðarlægt í lungum • Meðferð • Oft skurðtæk en oft komin meinvörp. Bogi Ingimarsson
Flokkun lungnaæxla • Flöguþekjukrabbamein • Hægvaxta og afmarkaður æxlisvöxtur. • Einkennandi er mikil bandvefsvöxtur • Sterk tengsl við reykingar • Meðferð • Skurðaðgerð, lyf og geislar Bogi Ingimarsson
Batahorfur lungnakrabbameins • Fremur slæmar • Sjúkdómurinn greinist seint og hefur þá dreift sér til annara líffæra. • Hægt hefur gengið að þróa árangursríka meðferð • 3 af hverjum 10 á lífi eftir 1 ár • 1 af hverjum 10 á lífi eftir 5 ár • Forvarnir eina raunhæfa lausnin • Reykingarbann og varnir gegn loftmengun Bogi Ingimarsson
Berklar –Tuberculosis • Sýking í lungnavef sem getur borist með blóði til annarra líffæra. • Orsök • Mycobacteríum tuberculosos (berklabakterían) • Smit • Úðasmit, (matarsmit mjög sjaldgæft) • Greining • Mótefnamæling í blóði, klínísk einkenni . Bogi Ingimarsson
Einkenni berkla • Fasakenndur sjúkdómur • Fasi 1. Frumsýking, þá myndar ónæmiskerfið mótefni gegn sýklinum. • Margir sýkjast án þess að veikjast. • Einkenni lítil eða óljós • Væg flensueinkenni eins og þreyta, nætursviti, hiti, slappleiki, hósti, uppgangur Bogi Ingimarsson
Einkenni berkla • Fasi 2 Hefst eftir u.þ.b. 8 vikur og jafnvel mun seinna. Þá fer að greinast: • Brjósthimnubólga (pleuritis) sem lýsir sér í • Þurrum hósta, blóðugum uppgangi, mæði, brjóstverk, lystarleysi og megurð. • Berklar geta skotið bólgublöðrum um líkamann t.d. Heila, nýrum, nýrnahettum, beinum Bogi Ingimarsson
Meðferð berkla • Ekki lyfjaþolnir • Þriggja lyfjameðferð í sex mánuði • Lyfjaþolnir • Gefin fjögur til átta lyf saman • Skurðaðgerðir • Sýkti hluti lungans numinn brott. • ,,höggva¨ þá eru nokkur rif fjarlægð, þannig að lungað pressast saman og bakterian getur ekki þrifist. Að höggva var algengt áður fyrr. Bogi Ingimarsson
Forvarnir berkla • Berklaeftirlit • Finna berklasjúklinga áður en þeir ná að dreifa sjúkdómnum. • Finna nýsmitaða, sem eru í samvistum við sjúklinga sem greinast. • Berklaskoða þá sem koma hingað frá öðrum löndum. • Til er bóluefni (BCG) sem er veikluð baktería. Bogi Ingimarsson