1 / 33

Sjúkdómar í öndunarfærum

Sjúkdómar í öndunarfærum . Gerð og starfsemi öndunarfæra. Öndunarfærum skipt í efri og neðri loftvegi Efri eru nefhol, munnur, kok, barki, barkakýli Neðri eru berkjur, lungnablöðrur, brjósthimna, þind. Hlutverk Loftskipti (súrefni inn/koldíoxíð út)/loftun

malachi
Download Presentation

Sjúkdómar í öndunarfærum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sjúkdómar í öndunarfærum Bogi Ingimarsson

  2. Gerð og starfsemi öndunarfæra • Öndunarfærum skipt í efri og neðri loftvegi • Efri eru nefhol, munnur, kok, barki, barkakýli • Neðri eru berkjur, lungnablöðrur, brjósthimna, þind. • Hlutverk • Loftskipti (súrefni inn/koldíoxíð út)/loftun • Viðhalda sýru og basajafnvægi (pH) • Varnarhlutverk (átfrumur) • Hita og rakajafna innöndunarloft • Upptök raddarinnar Bogi Ingimarsson

  3. Starfsemi öndunarfæra 2 • Öndunarstöð er í mænukylfu (pons) og brú (medulla) og stjórnar hún tíðni, takt og dýpt öndunar. • Öndun er háð öndunarfærum, blóðrás og frumum í öllum vefjum líkamans. • Lungu eru framleiðslueiningin, afla súrefnis • Blóðrásin flutningsleiðin, flytja súrefnið • Frumurnar neytendur, nota súrefnið. Bogi Ingimarsson

  4. Heilbrigði öndunarfæra • Samgróningur milli veggfleiðru, brjóst veggjar og þindar/eðlilegar öndunar hreyfingar • Heilbrigt fleiðruhol • Greiðfær öndunarvegur • Bifhærð slímhúð í barka og berkjum • Mótefni í slímhúð neðri loftvegs • Átfrumur í lungnablöðrum Bogi Ingimarsson

  5. Lungnabólga –Pneumonia • Er löskun í lungnavef sem veldur minnkuðum loftskiptum og súrefnisskorti í blóði og vefjum. • Einkenni • Hiti, höfuðverkur, mæði, verkur fyrir brjósti, hósti, uppgangur (slím, blóð, gulleitur, grænleitur) • Greining • Lungnamynd, hrákasýni í RN Bogi Ingimarsson

  6. Orsakir lungnabólgu • Bakteríur • Str. Pneumonia algengust. • Vissar aðstæður (t.d. ofkæling) • Atypical • Veira eða sveppasýking, mycoplasma. • Væg einkenni nema í mycoplasma • Aspiration • HCl, matur fer niður í lungu, • Hematogenous • Bakteriur berast með blóði til lungna (staph. aureus) Bogi Ingimarsson

  7. Meðferð lungabólgu • Sýklalyf, verkjalyf, súrefni • Hvíld, rúmlega, • Drekka mikið og létt fæði • Hóstaæfingar og öndunaraðstoð Bogi Ingimarsson

  8. Bráðaberkjubólga- Acute bronchitis • Orsök • Kvefveirur • Bakteríur • Einkenni • Hiti, sviði fyrir brjósti, mæði, uppgangur • Meðferð • Hvíld, forðast kulda, sýklalyf (bakteríusýking) Bogi Ingimarsson

  9. Langvinn berkjubólga - Chronic bronchitis • Hósti ásamt slímuppgangi í a.m.k. þrjá mánuði á ári sem hefur endutekið sig í tvö eða fleiri ár í röð. • Orsök • Reykingar, endurteknar loftvegasýkingar, mengun • Einkenni og afleiðingar • Morgunhósti, uppgangur, mæði, lengd útöndun, hvæskennd öndun, skemmdir á berkjuslímhúð. Meðferð Sýklalyf, bólgueyðandi lyf, berkjuvíkkandi lyf. Bogi Ingimarsson

  10. Asmi-Astma Bronchiale • Asmi • Í asma verður mikill samdráttur í sléttum vöðvum barka og berkja ásamt mikilli bólgu og slímmyndun í slímhúð öndunarvegar. • Afleiðingar eru öndunarerfiðleikar og truflun á loftflæði og loftskiptum. Bogi Ingimarsson

  11. Asmi • Orsakir • Ofnæmi hjá 80% barna með asma • Hjá fullorðnum 20%-30% vegna ofnæmis • Sérstaklega viðkvæmur öndunarvegur • Liggur í ættum • Sýkingar vegna veira eða baktería Bogi Ingimarsson

  12. Asmi • Einkenni • Andnauð, hvæsandi lengd útöndun, hósti, uppgangur, hræðsla, pirringur. • Greining • Öndunarmælingar, klínisk einkenni • Meðferð lyfjameðferð, öndunaræfingar, þekkja ofnæmisvalda. Bogi Ingimarsson

  13. Bráðaasmi-Status astmaticus • ...kallast það þegar: • Lyf slá ekki á asmakastið. • Nýtt asmakast byrjar áður en fyrra kastið er liðið hjá. • Bráðasmi getur verið lífshættulegur. Bogi Ingimarsson

  14. Bráðaasmi • Einkenni • Mjög erfið öndun • Mjög mikill sviti • Öxlum lyft við innöndun • Inndráttur á brjóstkassa og hálsi við hverja innöndun • Höndum haldið fyrir ofan höfuð • Blámi á vörum og fingurnöglum • Viðk. Uppstökkur og pirraður Bogi Ingimarsson

  15. Ofnæmisviðbrögð • Eru kröftug og bráð viðbrögð líkamans við framandi efnum. • Þessi efni eru vægir mótefnavakar en valda kröftugri mótefnamyndun (IgE framleiðslu) hjá einstaklingum með ofnæmi. • Ónæmiskerfið hjá þessum einstaklingum er of virkt. Bogi Ingimarsson

  16. Þættir sem hafa áhrif á ofnæmisviðbrögð • hjá næmum einstaklingum • Almennir þættir • Tóbaksreykur, kuldi, sterk lykt, líkamleg áreynsla, streita • Ofnæmisvaldandi þættir • Frjókorn, dýrahár, rykmaurar, fæðu ofnæmi • Blásturspróf • Útöndunargeta (FEV1) Bogi Ingimarsson

  17. Lungnaþemba -Emphysema • Sjúkdómur sem kemur í kjölfar mikils álags og aukins þrýstings í lungum. • Lungnablöðrur renna saman vegna þrýstings í lungum og loftskiptaflötur minnkar. Aukið flæðisbil. • Stoðvefir lungna skemmast og þeir missa fjaðurmagn sitt. • Lungnablöðrur geta auðveldlega fallið saman í útöndun vegna aukins þrýstings bæði utan og innan frá. Bogi Ingimarsson

  18. Lungnaþemba • Einkenni: • Mikil mæði, verkur fyrir brjósti, tunnubrjóst, öndunar erfiðleikar, hægri hjartabilun, hækkuð loftleifð og verulega skert útöndunargeta (FEV), lækkuð súrefnismettun. • Orsakir: • Reykingar, loftmengun, langvarandi berkjubólga, asmi, erfðir. • Meðferð: hætta að reykja, berkjuvíkkandi lyf, sýklalyf, æfingar, lungnaaðgerð ef hægt. • Lungnaþemba er ólæknandi. Bogi Ingimarsson

  19. Langvinn lungnateppa • Sjúkdómsástand þar sem veruleg mótstaða er á loftflæði niður í lungu bæði í innöndun og sérstaklega þó í útöndun. • Meingerð:Óafturkræfar skemmdir á öndunarfærum • Orsakir: • Lungnaþemba • Langvinn berkjubólga • Asmi • Þetta ástand kallast oft í daglegu tali COLD; COPD Bogi Ingimarsson

  20. Langvinn lungnateppa-COLD • Til þess að einstaklingur teljist hafa sjúkdómsgreininguna COLD þarf hann að hafa tvo af eftirfarandi sjúkdómum. • Lungnaþembu • Langvinna berkjubólgu • Asma • Langvinn lungnateppa er ólæknandi. Bogi Ingimarsson

  21. Langvinn lungnateppa • Hvernig er hægt að hægja á framgangi sjúkdómsins? • Ekki reykja • Halda eðlilegri líkamsþyngd • Líkamsþjálfun • Öndunaræfingar • Rétt líkamsstaða • Fara eftir fyrirmælum læknis um notkun lyfja og súrefnis Bogi Ingimarsson

  22. Lungnakrabbamein • Illkynja æxlivöxtur frá berkjuþekjuvef. • Næstalgengasta krabbameinið í körlum og konum. • Mannskæðasta krabbameinið í báðum kynjum. • Uppgötvast oft af tilviljun • Alg. að fólk hafi lítil sem engin einkenni Bogi Ingimarsson

  23. Einkenni lungnakrabbameins • Sífelldur hósti • Sérstaklega hjá þeim sem reykja. • Á seinni stigum fylgir hóstanum slímkenndur, graftarkenndur og/eða blóðlitaður uppgangur. • Lungnabólga • Brjóstverkur • Vegna bólginna brjósthimna. • Mæði • Slappleiki, blóðleysi, þreyta, megurð • Einkenni frá líffærum með meinvörpum. Bogi Ingimarsson

  24. Greining lungnakrabbameins • Lungnamynd • Sneiðmynd af brjóstkassa • Vefjasýni tekið með • Berkjuspeglun, ástunga • Hrákasýni • Meðferð • Skurðaðgerð, lyf, geislar, blanda háð frumutegund og stigi sjúkdóms. Bogi Ingimarsson

  25. Flokkun lungnaæxla • Smáfrumukrabbamein • Óreglulegar æxlisfrumur með stórum kjarna • Drep (necrosis) algengt í miðju æxlinu • Myndar ekki alltaf massa sem sést á lungnamynd • Bein tengsl við tóbaksreykingar • Skjóta mjög fljótt meinvörpum. • Meðferð • Lyf, geislar, sjaldan skurðtækt. Bogi Ingimarsson

  26. Flokkun lungnaæxla • Stórfrumukrabbamein • Hægvaxta æxlisvöxtur, stórar æxlisfrumur • Slímmyndandi krabbamein • Frekar hægvaxta, mikil slímmyndun, yfirleitt jaðarlægt í lungum • Meðferð • Oft skurðtæk en oft komin meinvörp. Bogi Ingimarsson

  27. Flokkun lungnaæxla • Flöguþekjukrabbamein • Hægvaxta og afmarkaður æxlisvöxtur. • Einkennandi er mikil bandvefsvöxtur • Sterk tengsl við reykingar • Meðferð • Skurðaðgerð, lyf og geislar Bogi Ingimarsson

  28. Batahorfur lungnakrabbameins • Fremur slæmar • Sjúkdómurinn greinist seint og hefur þá dreift sér til annara líffæra. • Hægt hefur gengið að þróa árangursríka meðferð • 3 af hverjum 10 á lífi eftir 1 ár • 1 af hverjum 10 á lífi eftir 5 ár • Forvarnir eina raunhæfa lausnin • Reykingarbann og varnir gegn loftmengun Bogi Ingimarsson

  29. Berklar –Tuberculosis • Sýking í lungnavef sem getur borist með blóði til annarra líffæra. • Orsök • Mycobacteríum tuberculosos (berklabakterían) • Smit • Úðasmit, (matarsmit mjög sjaldgæft) • Greining • Mótefnamæling í blóði, klínísk einkenni . Bogi Ingimarsson

  30. Einkenni berkla • Fasakenndur sjúkdómur • Fasi 1. Frumsýking, þá myndar ónæmiskerfið mótefni gegn sýklinum. • Margir sýkjast án þess að veikjast. • Einkenni lítil eða óljós • Væg flensueinkenni eins og þreyta, nætursviti, hiti, slappleiki, hósti, uppgangur Bogi Ingimarsson

  31. Einkenni berkla • Fasi 2 Hefst eftir u.þ.b. 8 vikur og jafnvel mun seinna. Þá fer að greinast: • Brjósthimnubólga (pleuritis) sem lýsir sér í • Þurrum hósta, blóðugum uppgangi, mæði, brjóstverk, lystarleysi og megurð. • Berklar geta skotið bólgublöðrum um líkamann t.d. Heila, nýrum, nýrnahettum, beinum Bogi Ingimarsson

  32. Meðferð berkla • Ekki lyfjaþolnir • Þriggja lyfjameðferð í sex mánuði • Lyfjaþolnir • Gefin fjögur til átta lyf saman • Skurðaðgerðir • Sýkti hluti lungans numinn brott. • ,,höggva¨ þá eru nokkur rif fjarlægð, þannig að lungað pressast saman og bakterian getur ekki þrifist. Að höggva var algengt áður fyrr. Bogi Ingimarsson

  33. Forvarnir berkla • Berklaeftirlit • Finna berklasjúklinga áður en þeir ná að dreifa sjúkdómnum. • Finna nýsmitaða, sem eru í samvistum við sjúklinga sem greinast. • Berklaskoða þá sem koma hingað frá öðrum löndum. • Til er bóluefni (BCG) sem er veikluð baktería. Bogi Ingimarsson

More Related