1 / 15

Rammasamningsútboð

Rammasamningsútboð. Kaup á upplýsingatækni fyrir ríkisstofnanir. Efni til kynningar. Forsagan Rammasamningar á tölvubúnaði 1995 – 2008 Árangur Hvernig verður framtíðin ? Verðþróun Búnaðarþróun Efst á baugi - fyrirætlanir seljenda

malana
Download Presentation

Rammasamningsútboð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rammasamningsútboð Kaup á upplýsingatækni fyrir ríkisstofnanir

  2. Efni til kynningar • Forsagan • Rammasamningar á tölvubúnaði 1995 – 2008 • Árangur • Hvernig verður framtíðin ? • Verðþróun • Búnaðarþróun • Efst á baugi - fyrirætlanir seljenda • Verkefnið framundan - endurnýjun rammasamninga á upplýsingatæknisviði • Breytingar hjá seljendum • Kröfur og væntingar kaupenda

  3. 1995 – 1997 Er gerlegt að útfæra þetta fyrirkomulag ? 1997 – 1999 Samningur framlengdur Kaupendahópur efldist og stækkaði 1999 – 2003 Auknar kröfur til búnaðar, þjónusta vegur þyngra 2003 – 2006 Verðkörfur (TCO), rekstrarleiga, rekstarvörur, SAN stæður, þjónusta o.fl. 2006 – 2008 Endurnýjun fyrirkomulags 2003 Ávinningur Stöðlun í búnaði Einsleitni Fræðsla TCO Þjónusta Metin verðlækkun 1995 – 20 – 25% 1999 – 18% 2003 – 15 – 20% 2006 – 10 – 15% Sagan 1995 – 2008

  4. Heildarvelta 2000 - 2007

  5. Hlutdeild birgja 2007 • Tveir stórir aðilar með samtals 86% markaðshlutdeild • Báðir aðilar bjóða mjög breiða línu af vöru og þjónustu • Aðili sem hefur líklega þá ímynd að selja ákaflega ódýra vöru virðist ekki ná árangri innan rammasamninga !

  6. Hvaða þættir skipa máli í vali kaupenda ? Munu þessir ráðandi þættir breytast ? Hvers getum við vænst hvað varðar þróun þessara þátta ? Ríkari áhersla á aðra þætti en kostnað. Gæði og þjónusta vega sífellt þyngra Verð skiptir alltaf máli. Kaupendur líta í auknum mæli á heildarkostnað og eignarhaldskostnað Afl og afköst búnaðar. Diskrými, innra minni. Ýmsir aðrir þættir sem vega í hugum kaupenda, umhverfisþættir. Ríkjandi þættir í vali kaupenda ... hvert stefnir ?

  7. Afl búnaðar – endalaus aukin geta ! • Lögmál Moore’s “Aflið tvöfaldast á tveimur árum” • Örgjörvaafl, minnisstæðir, diskrými • Stöðluð einmenningstölva árið 2010 ? • 1TB diskrými, 10GHz gjövar, 16GB minni • Lögmál Wirth’s “Software gets slower faster than hardware get’s faster” 

  8. Verð búnaðar – lögmál “Júlíusson’s” 586/166 Pent II PentPro 586/75 Pent III (400Mhz) 1.5GHz 486 Fartölvur 800Mhz 486/25 486/66

  9. Að kaupa eða leigja ? • Rekstrarleiga virðist algengari hjá kaupendum heldur en staðgreiðsla • Leiguverð er í flestum tilvikum á bilinu 2.55% - 3.2% fyrir 36 mánaða leiguna en 2.25% fyrir 48 mánaða leigu. • Núvirði leigukostanna virðist talsvert hagkvæmara en staðgreiðsla • Það virðist hagkvæmara að leigja í 36 mánuði en 48

  10. Framtíðarsýn söluaðila • Afl og afköst • Lögmál Moore’s mun gilda áfram þó höfundurinn sjálfur telji að það komi fljótlega að endimörkum • Tengingar • Samþætting fjarskipta og tölvubúnaðar • Stóraukin áhersla á smærri tæki og samtengingu þeirra (“The home office concept”) • Umhverfisþættir • Orkusparnaður 25% frá því sem nú er fyrir 2010

  11. Endurnýjun rammasamningsútboðs • Síðasta rammasamningsútboð fór fram á árinu 2006. Samningar munu renna út í haust • Miklar breytingar hafa orðið á upplýsingatæknimarkaði undanfarin ár. • Sameining söluaðila • Gamlir þekktir aðilar hafa hætt • Eðli markaðs er að breytast komnir aðilar sem geta boðið lausnir (vöru og þjónustu) sem ná til allra þátta upplýsingatækni • Tími kominn á breytingar !

  12. Hvað þurfa/vilja kaupendur ? • Útfrá reynslu okkar af rammasamningskerfinu teljum við að ... • Kaupendur vilja eiga þann kost að geta sótt sem flesta þætti til sinna megin birgja • Kaupendur vilja geta sótt afburða þjónustu til hliðarbirgja • Kaupendur vilja geta gert einstaklega “góð” kaup þegar það á við ! • Til þessa hafa rammasamningar byggt á • Samningum við 3 – 7 aðila • Í flestum tilvikum bjóða þeir breitt svið vöru og þjónustu • Viljum halda áfram á sömu braut en auka vægi tiltekinna þátta • En kaupendur ráða för og það verður hlustað gaumgæfilega á það sem þeir hafa fram að færa !

  13. Þriggja laga kenningin • Heildarlausnir - allt á sama stað • Hugbúnaður • Vélbúnaður • Þjónusta • Hýsing • Rekstarvöru • ... • Pizzusneiðar • Geta skipt við stóra og öfluga aðila sem sérhæfa sig í tilteknum geirum s.s. Hýsingu • Konfektmolar • Aðilar sem sérhæfa sig í afmörkuðum þáttum á markaði, veita afburða þjónustu á tilteknum sviðum eða bjóða einstök verð í tiltekinn búnað

  14. Eignarhaldskostnaður (TCO) Þjónusta og þjónustugeta Ábyrgðaskilmálar – virðisaukandi þættir Tæknilegir eiginleikar og gæði vöru Umhverfisþættir s.s. orkusparnaður, framleiðsla o.fl. Aðrir þjónustuþættir Förgun, uppsetning … Verð á tölvubúnaði eru síbreytileg og samkeppnin er mjög mikil, þannig að það er ekkert óeðlilegt við það að skoða hvað er að gerast á hverjum tíma. Það er alltaf hagkvæmast að skipuleggja kaup á búnaði fram í tímann, jafnvel ár í senn. Þó verð búnaðar sé eitt af lykilatriðum þegar að vali kemur, ekki gleyma hinum þáttunum, þjónustu, gæðum ... Það er heildarmyndin sem skiptir mestu máli Hvernig á að velja samningsaðila?

  15. Niðurstöður • Rammasamningsfyrirkomulagið virkar vel og hefur skilað miklum árangri gegnum árin • Ríkiskaup hyggjast endurskoða rammasamninga á sviði upplýsingatækni • Ætlunin er að skipuleggja verkefnið í góðu samræmi við þarfir og óskir kaupenda • Ætlunin er að hafa gott og vandað samráð við seljendur um skipulag og framkvæmd útboðsins

More Related