150 likes | 300 Views
Rammasamningsútboð. Kaup á upplýsingatækni fyrir ríkisstofnanir. Efni til kynningar. Forsagan Rammasamningar á tölvubúnaði 1995 – 2008 Árangur Hvernig verður framtíðin ? Verðþróun Búnaðarþróun Efst á baugi - fyrirætlanir seljenda
E N D
Rammasamningsútboð Kaup á upplýsingatækni fyrir ríkisstofnanir
Efni til kynningar • Forsagan • Rammasamningar á tölvubúnaði 1995 – 2008 • Árangur • Hvernig verður framtíðin ? • Verðþróun • Búnaðarþróun • Efst á baugi - fyrirætlanir seljenda • Verkefnið framundan - endurnýjun rammasamninga á upplýsingatæknisviði • Breytingar hjá seljendum • Kröfur og væntingar kaupenda
1995 – 1997 Er gerlegt að útfæra þetta fyrirkomulag ? 1997 – 1999 Samningur framlengdur Kaupendahópur efldist og stækkaði 1999 – 2003 Auknar kröfur til búnaðar, þjónusta vegur þyngra 2003 – 2006 Verðkörfur (TCO), rekstrarleiga, rekstarvörur, SAN stæður, þjónusta o.fl. 2006 – 2008 Endurnýjun fyrirkomulags 2003 Ávinningur Stöðlun í búnaði Einsleitni Fræðsla TCO Þjónusta Metin verðlækkun 1995 – 20 – 25% 1999 – 18% 2003 – 15 – 20% 2006 – 10 – 15% Sagan 1995 – 2008
Hlutdeild birgja 2007 • Tveir stórir aðilar með samtals 86% markaðshlutdeild • Báðir aðilar bjóða mjög breiða línu af vöru og þjónustu • Aðili sem hefur líklega þá ímynd að selja ákaflega ódýra vöru virðist ekki ná árangri innan rammasamninga !
Hvaða þættir skipa máli í vali kaupenda ? Munu þessir ráðandi þættir breytast ? Hvers getum við vænst hvað varðar þróun þessara þátta ? Ríkari áhersla á aðra þætti en kostnað. Gæði og þjónusta vega sífellt þyngra Verð skiptir alltaf máli. Kaupendur líta í auknum mæli á heildarkostnað og eignarhaldskostnað Afl og afköst búnaðar. Diskrými, innra minni. Ýmsir aðrir þættir sem vega í hugum kaupenda, umhverfisþættir. Ríkjandi þættir í vali kaupenda ... hvert stefnir ?
Afl búnaðar – endalaus aukin geta ! • Lögmál Moore’s “Aflið tvöfaldast á tveimur árum” • Örgjörvaafl, minnisstæðir, diskrými • Stöðluð einmenningstölva árið 2010 ? • 1TB diskrými, 10GHz gjövar, 16GB minni • Lögmál Wirth’s “Software gets slower faster than hardware get’s faster”
Verð búnaðar – lögmál “Júlíusson’s” 586/166 Pent II PentPro 586/75 Pent III (400Mhz) 1.5GHz 486 Fartölvur 800Mhz 486/25 486/66
Að kaupa eða leigja ? • Rekstrarleiga virðist algengari hjá kaupendum heldur en staðgreiðsla • Leiguverð er í flestum tilvikum á bilinu 2.55% - 3.2% fyrir 36 mánaða leiguna en 2.25% fyrir 48 mánaða leigu. • Núvirði leigukostanna virðist talsvert hagkvæmara en staðgreiðsla • Það virðist hagkvæmara að leigja í 36 mánuði en 48
Framtíðarsýn söluaðila • Afl og afköst • Lögmál Moore’s mun gilda áfram þó höfundurinn sjálfur telji að það komi fljótlega að endimörkum • Tengingar • Samþætting fjarskipta og tölvubúnaðar • Stóraukin áhersla á smærri tæki og samtengingu þeirra (“The home office concept”) • Umhverfisþættir • Orkusparnaður 25% frá því sem nú er fyrir 2010
Endurnýjun rammasamningsútboðs • Síðasta rammasamningsútboð fór fram á árinu 2006. Samningar munu renna út í haust • Miklar breytingar hafa orðið á upplýsingatæknimarkaði undanfarin ár. • Sameining söluaðila • Gamlir þekktir aðilar hafa hætt • Eðli markaðs er að breytast komnir aðilar sem geta boðið lausnir (vöru og þjónustu) sem ná til allra þátta upplýsingatækni • Tími kominn á breytingar !
Hvað þurfa/vilja kaupendur ? • Útfrá reynslu okkar af rammasamningskerfinu teljum við að ... • Kaupendur vilja eiga þann kost að geta sótt sem flesta þætti til sinna megin birgja • Kaupendur vilja geta sótt afburða þjónustu til hliðarbirgja • Kaupendur vilja geta gert einstaklega “góð” kaup þegar það á við ! • Til þessa hafa rammasamningar byggt á • Samningum við 3 – 7 aðila • Í flestum tilvikum bjóða þeir breitt svið vöru og þjónustu • Viljum halda áfram á sömu braut en auka vægi tiltekinna þátta • En kaupendur ráða för og það verður hlustað gaumgæfilega á það sem þeir hafa fram að færa !
Þriggja laga kenningin • Heildarlausnir - allt á sama stað • Hugbúnaður • Vélbúnaður • Þjónusta • Hýsing • Rekstarvöru • ... • Pizzusneiðar • Geta skipt við stóra og öfluga aðila sem sérhæfa sig í tilteknum geirum s.s. Hýsingu • Konfektmolar • Aðilar sem sérhæfa sig í afmörkuðum þáttum á markaði, veita afburða þjónustu á tilteknum sviðum eða bjóða einstök verð í tiltekinn búnað
Eignarhaldskostnaður (TCO) Þjónusta og þjónustugeta Ábyrgðaskilmálar – virðisaukandi þættir Tæknilegir eiginleikar og gæði vöru Umhverfisþættir s.s. orkusparnaður, framleiðsla o.fl. Aðrir þjónustuþættir Förgun, uppsetning … Verð á tölvubúnaði eru síbreytileg og samkeppnin er mjög mikil, þannig að það er ekkert óeðlilegt við það að skoða hvað er að gerast á hverjum tíma. Það er alltaf hagkvæmast að skipuleggja kaup á búnaði fram í tímann, jafnvel ár í senn. Þó verð búnaðar sé eitt af lykilatriðum þegar að vali kemur, ekki gleyma hinum þáttunum, þjónustu, gæðum ... Það er heildarmyndin sem skiptir mestu máli Hvernig á að velja samningsaðila?
Niðurstöður • Rammasamningsfyrirkomulagið virkar vel og hefur skilað miklum árangri gegnum árin • Ríkiskaup hyggjast endurskoða rammasamninga á sviði upplýsingatækni • Ætlunin er að skipuleggja verkefnið í góðu samræmi við þarfir og óskir kaupenda • Ætlunin er að hafa gott og vandað samráð við seljendur um skipulag og framkvæmd útboðsins