140 likes | 265 Views
Skólasóknarreglur BHS. Skólasókn. Nemendur skulu sækja allar kennslustundir og koma stundvíslega til kennslu. Gerð er lágmarkskrafa um 90% heildarskólasókn á önn . Sama lágmarkskrafa er gerð um skólasókn í einstökum áföngum nema annað komi fram í námsáætlunum. Skólasókn. Dæmi 1: ENS103
E N D
Skólasókn • Nemendur skulu sækja allar kennslustundir og koma stundvíslega til kennslu. Gerð er lágmarkskrafa um 90% heildarskólasókn á önn. • Sama lágmarkskrafa er gerð um skólasókn í einstökum áföngum nema annað komi fram í námsáætlunum.
Skólasókn Dæmi 1: ENS103 9F = 10% Nemandi er fallinn í áfanganum ef hann sleppir níu tímum (einni og hálfri viku).
Skólasókn Dæmi 2: LSU102 6F = 10% Nemandi er fallinn í áfanganum ef hann sleppir sex tímum (einni og hálfri viku).
Skólasókn Dæmi 3: ÍÞR101 3F = 10% Nemandi er fallinn í áfanganum ef hann sleppir þremur tímum (einni og hálfri viku).
Seinkomur og fjarvistir • Komi nemandi of seint í kennslustund er skráð seinkoma. Tvær seinkomur jafngilda einni fjarvist 2S = F. • Ef liðnar eru meira en 10 mínútur af kennslustund er skráð fjarvist.
Veikindi • Veikindi skal tilkynna fyrir hádegi hvern veikindadag. Forráðamenn nemenda undir sjálfræðisaldri þurfa að tilkynna veikindi þeirra. • Tilkynnt veikindi eru dregin frá fjarvistum í einstökum áföngum fari þau ekki yfir 10% af kenndum tímum á önninni.
Veikindi Dæmi: GRT103 9V = 10% Veikindi allt að einni og hálfri viku dragast frá. Nemandi þó ekki fallinn nema við bætist óheimilar fjarvistir.
Svigrúm vegna veikinda og tilfallandi fjarvista: ÞRJÁR VIKUR
Skólasóknareinkunn • 99-100% 10 • 98-99% 9 • 96-98% 8 • 94-96% 7 • 92-94% 6 • 90-92% 5 • 0-90% FALL Eining!
Sérúrræði • Langtímavottorð • Leyfi skólameistara • Sveigjanleg mæting vegna barns
Inna • Allar upplýsingar um viðveru eru í Innu • Íslykill veitir aðgang að Innu • Foreldrar hafa sjálfstæðan aðgang að Innu • www.inna.is
Mætingarhlutfall í lok annar ef ekki koma til fleiri fjarvistir. Raunmæting að frádregnum veikindum að 10% og leyfum. Raunveruleg viðvera nemanda hingað til.
Mættu í skólann Alltaf!