1 / 14

Skólasóknarreglur BHS

Skólasóknarreglur BHS. Skólasókn. Nemendur skulu sækja allar kennslustundir og koma stundvíslega til kennslu. Gerð er lágmarkskrafa um 90% heildarskólasókn á önn . Sama lágmarkskrafa er gerð um skólasókn í einstökum áföngum nema annað komi fram í námsáætlunum. Skólasókn. Dæmi 1:  ENS103

malia
Download Presentation

Skólasóknarreglur BHS

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Skólasóknarreglur BHS

  2. Skólasókn • Nemendur skulu sækja allar kennslustundir og koma stundvíslega til kennslu. Gerð er lágmarkskrafa um 90% heildarskólasókn á önn. • Sama lágmarkskrafa er gerð um skólasókn í einstökum áföngum nema annað komi fram í námsáætlunum.

  3. Skólasókn Dæmi 1:  ENS103 9F = 10% Nemandi er fallinn í áfanganum ef hann sleppir níu tímum (einni og hálfri viku).

  4. Skólasókn Dæmi 2:  LSU102 6F = 10% Nemandi er fallinn í áfanganum ef hann sleppir sex tímum (einni og hálfri viku).

  5. Skólasókn Dæmi 3:  ÍÞR101 3F = 10% Nemandi er fallinn í áfanganum ef hann sleppir þremur tímum (einni og hálfri viku).

  6. Seinkomur og fjarvistir • Komi nemandi of seint í kennslustund er skráð seinkoma. Tvær seinkomur jafngilda einni fjarvist  2S = F. • Ef liðnar eru meira en 10 mínútur af kennslustund er skráð fjarvist.

  7. Veikindi • Veikindi skal tilkynna fyrir hádegi hvern veikindadag. Forráðamenn nemenda undir sjálfræðisaldri þurfa að tilkynna veikindi þeirra. • Tilkynnt veikindi eru dregin frá fjarvistum í einstökum áföngum fari þau ekki yfir 10% af kenndum tímum á önninni.

  8. Veikindi Dæmi:  GRT103 9V = 10% Veikindi allt að einni og hálfri viku dragast frá. Nemandi þó ekki fallinn nema við bætist óheimilar fjarvistir.

  9. Svigrúm vegna veikinda og tilfallandi fjarvista: ÞRJÁR VIKUR

  10. Skólasóknareinkunn • 99-100%  10 • 98-99%  9 • 96-98%  8 • 94-96%  7 • 92-94%  6 • 90-92%  5 • 0-90%  FALL Eining!

  11. Sérúrræði • Langtímavottorð • Leyfi skólameistara • Sveigjanleg mæting vegna barns

  12. Inna • Allar upplýsingar um viðveru eru í Innu • Íslykill veitir aðgang að Innu • Foreldrar hafa sjálfstæðan aðgang að Innu • www.inna.is

  13. Mætingarhlutfall í lok annar ef ekki koma til fleiri fjarvistir. Raunmæting að frádregnum veikindum að 10% og leyfum. Raunveruleg viðvera nemanda hingað til.

  14. Mættu í skólann Alltaf!

More Related