1 / 22

Félag íslenzkra röntgenlækna 50 ára 2007

Félag íslenzkra röntgenlækna 50 ára 2007. Stofnað 6. október 1957. Félag íslenzkra röntgenlækna. Læknar á stofnfundi: Árni Guðmundsson f. 1899 Gísli Fr. Petersen f. 1906 Henrik Linnet f. 1919 Kolbeinn Kristófersson f. 1917 Ólafur Jóhannsson f. 1908 Boðið að gerast stofnfélagar:

malorie
Download Presentation

Félag íslenzkra röntgenlækna 50 ára 2007

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Félag íslenzkra röntgenlækna50 ára 2007 Stofnað 6. október 1957

  2. Félag íslenzkra röntgenlækna • Læknar á stofnfundi: • Árni Guðmundsson f. 1899 • Gísli Fr. Petersen f. 1906 • Henrik Linnet f. 1919 • Kolbeinn Kristófersson f. 1917 • Ólafur Jóhannsson f. 1908 • Boðið að gerast stofnfélagar: • Sigurði Ólasyni f. 1918 og Sveini Gunnarssyni f. 1899

  3. Fundargerð stofnfundar 6. október 1957 Mættir voru til fundar í röntgend. Landspítala: Ólafur Jóhannsson, Kolbeinn Kristófersson, Árni Guðmundsson, Henrik Linnet, Gísli Fr. Petersen. Var rætt um félagsstofnun íslenzkra röntgenlækna, og hún ákveðin. Auk þeirra, sem mættu á þessum stofnfundi; var ákveðið að Sigurði Ólasyni, Akureyri og Sveini Gunarssyni skyldi boðin þátttaka. Form. kosinn Gísli Fr. Petersen 1. Rætt um nafn félagsins, samþykkt: Félag íslenzkra röntgenlækna. 2. Rætt um verkefni félagsins og aðstöðu gagnvart erlendum félögum og alþjóðasamtökum. Tilefni félagsstofnunar var m.a. það, að koma fram gagnvart öðrum röntgenlæknafélögum og alþjóðafundum; enda tíðar fyrirspurnir frá þeim aðilum um, hvort hér væri slíkt félag.- Ákv. að hittast öðru hvoru til viðræðna um fagleg efni eða félagsmál. / GF.Petersen

  4. Fyrstu 10 ár FÍR 1957-1967 FÍR stofnað 6. okt. 1957. • Ný stjórn kosin á fundi Nr. 16, sem var fyrsti aðalfundur félagsins haldinn á Landspítalanum 11.maí 1965. • Fyrstu lög félagsins samþykkt á þessum sama fundi 1965. • Aðalfundur (Nr. 24) haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum 28. apríl 1967. • Fjöldi funda á þessu tímabili 24, 12/12

  5. Annar áratugur FÍR 1967-1977 • Ný stjórn kosin á aðalfundi (Nr. 29), sem haldinn var á Borgarspítalanum 12. nóv. 1968. • Ný stjórn kosin á aðalfundi (Nr. 40), sem haldinn var á Landspítalanum 27. apríl 1972. • Aðalfundur á Hótel Esju (Nr. 50) 29. apríl 1975. • Ný stjórn kosin á aðalfundi (Nr. 54), sem haldinn var á Landakotsspítala 29. apríl 1976. • Aðalfundur á Landspítalanum (Nr. 56) 12. maí 1977. • Fundir á þessu tímabili 32, 16/16 en auk þess fræðslufundir (PR og KS) að jafnaði á tveggja vikna fresti veturinn 75-76 og mánaðarlega (PR og ÖSA) veturinn 76-77.

  6. Þriðji áratugur FÍR 1977-1987 • Ný stjórn kosin á aðalfundi (Nr. 57), sem haldinn var á Hótel Esju 5. apríl 1979. • Gísli Fr. Petersen valinn heiðursfélagi 1979. • Ný stjórn kosin á aðalfundi (Nr. 71), sem haldinn var á Hótel Sögu 22. apríl 1983. • Ný stjórn kosin á aðalfundi (Nr. 81), sem haldinn var á Landakotsspítala 14. maí 1985. • Brian Worthington valinn heiðursfélagi 1986. • Ný stjórn kosin á aðalfundi (Nr. 91), sem haldinn var á Landspítalanum 28. apríl 1987. • Fundir á þessu tímabili 36 , 9/27 en auk þess nokkrir fræðslufundir (PR og ÖSA) veturna 77-78 og 78-79.

  7. Fjórði áratugur FÍR 1987-1997 • Ný lög félagsins samþykkt á aðalfundi (Nr. 101), sem haldinn var á Landspítalanum 13. apríl 1989. • Ný stjórn kosin á aðalfundi (Nr. 111), sem haldinn var á Borgarspítalanum 2. maí 1991. • Kolbeinn Kristófersson valinn heiðursfélagi 1993. • Samþykkt merki FÍR eftir Sigurð V. Sigurjónsson 1993. • Minningarskjöldurum Dr. Gunlaug Claessen afhjúpaður á Hverfisgötu 12 í mars 1994. • Ný stjórn kosin á aðalfundi (Nr. 121), sem haldinn var á Landspítalanum 8. maí 1995. • Hátíðarfundur í tilefni af 100 ára afmæli röntgengeislans 1995. • Ásmundur Brekkan og Henrik Linnet valdir heiðursfélagar á þessum fundi1995. • Fundir á þessu tímabili 32, 21/11

  8. Fimmti áratugur FÍR 1997-2007 Ný stjórn kosin á aðalfundi (Nr. 125), sem haldinn var á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 26. mars 1998. Ný stjórn kosin á aðalfundi (Nr. 129), sem haldinn var á Hótel Sögu 6. okt. 2000. Nýtt merki FÍR eftir Sigurð V. Sigurjónsson samþykkt á fundi, sem haldinn var á Einari Ben. 24. jan. 2003. Ný stjórn kosin á aðalfundi (Nr. 132), sem haldinn var á Landspítalanum 9. maí 2003. Aðalfundur (Nr. 135), var haldinn á Veitingahúsinu Siggi Hall á Óðinsvéum 4. maí 2005. Stjórnin endurkosin. Ný stjórn kosin á aðalfundi (Nr. 138), sem haldinn var á Hótel Nordica 14. júní 2007 Fundir á þessu tímabili 14, 6/8

  9. Fundir FÍR 1957-2007 • Hvar hafa fundir verið haldnir: • Á Landspítala: 58 • Á Borgarspítala: 42 • Á Landakotsspítala: 10 • Utan spítala: 28 • Samtals: 138

  10. Fundir FÍR 1957-2007 Á spítala Utan spítala • 1957-1967 21 3 • 1967-1977 29 3 • 1977-1987 30 6 • 1987-1997 27 5 • 1997-2007 2 12 • Samtals: 109 29

  11. Formenn FÍR • 1. Gísli Fr. Petersen 1957-1965 • 2. Ólafur Jóhannson 1965-1968 • 3. Gísli Fr. Petersen 1968-1972 • 4. Ásmundur Brekkan 1972-1976 • 5. Kolbeinn Kristóferson 1976-1979 • 6. Örn Smári Arnaldsson 1979-1983 • 7. Þorkell Bjarnson 1983-1985 • 8. Baldur F. Sigfússon 1985-1987 • 9. Kristján Sigurjónsson 1987-1991 • 10. Guðmundur J. Elíasson 1991-1995 • 11. Ólafur Eyjólfsson 1995-1998 • 12. Pétur H. Hannesson 1998-2003 • 13. Kolbrún Benediktsdóttir 2003-2007 • 14. Halldór Benediktsson 2007-

  12. Ritarar FÍR • 1. Ásmundur Brekkan 1965-1968 • 2. Jón L. Sigurðsson 1968-1972 • 3. Örn Smári Arnaldsson 1972-1976 • 4. Þorkell Bjarnason 1976-1979 • 5. Þórarinn Sveinsson 1979-1983 • 6. Pedro Riba Ólafsson 1983-1987 • 7. Börkur Aðalsteinsson 1987-1991 • 8. Einar Steingrímsson 1991-1995 • 9. Pétur H. Hannesson 1995-1998 • 10. Halldór Benediktsson 1998-2000 • 11. Kolbrún Benediktsdóttir 2000-2003 • 12. Magnús Lúðvíksson 2003-2007 • 13. Maríanna Garðarsdóttir 2007-

  13. Gjaldkerar FÍR • 1. Henrik Linnet 1965-1968 • 2. Kolbeinn Kristófersson 1968-1972 • 3. Kristján Jónasson 1972-1976 • 4. Kristján Sigurjónsson 1976-1979 • 5. Einar H. Jónmundsson 1979-1983 • 6. Jón L. Sigurðsson 1983-1985 • 7. Einar H. Jónmundsson 1985-1989 • 8. Ólafur Kjartansson 1989-1993 • 9. Ólafur Eyjólfsson 1993-1995 • 10. Viktor Sighvatsson 1995-1998 • 11. Jörgen Albrechtsen 1998-2003 • 12. Ágústa Andrésdóttir 2003-2007 • 13. Ágústa Andrésdóttir 2007-

  14. Meðstjórnendur FÍR • 1. Gísli Fr. Petersen 1965-1968 • 2. Ásmundur Brekkan 1968-1972 • 3. Henrik Linnet 1972-1976 • 4. Sigurður Ólason 1976-1979 • 5. Kristján Jónasson 1979-1983 • 6. Kristján Sigurjónsson 1983-1987 • 7. Sigurður V. Sigurjónsson 1987-1989 • 8. Jón Guðmundsson 1989-1993 • 9. Pálmar Hallgrímsson 1993-1995 • 10. Ásbjörn Jónsson 1995-2000 • 11. Halldór Benediktsson 2000-2003 • 12. Anna Björg Halldórsdóttir 2003-2007 • 13. Viktor Sighvatsson 2007-

  15. Norræn þing haldin á ÍslandiNFfMR • 1. Nr. 31 árið 1971 • Þingforseti: • Ásmundur Brekkan • Þingritari: • Jón L. Sigurðsson • 2. Nr. 40 árið 1982 • Þingforseti: • Kolbeinn Kristófersson • Þingritarar: • Jón L. Sigurðsson • Þórarinn Sveinsson

  16. Norræn þing haldin á ÍslandiNFfMR • 3. Nr. 50 árið 1992 • Þingforseti: • Örn Smári Arnaldsson • Þingritari: • Baldur Sigfússon • 4. Nr. 55 árið 2002 • Þingforseti: • Baldur Sigfússon • Þingritari: • Einar Steingrímsson

  17. Norræn þing haldin á ÍslandiNFfNR • 1. Nr. 6 haldið árið 1977 • Þingforseti: Jón L. Sigurðsson • 2. Nr. 20 haldið árið 1992 • Þingforseti: Örn Smári Arnaldsson • 3. Nr. 30 haldið árið 2002 • Þingforseti: Ólafur Kjartansson

  18. FÍR 1957-1972 Stofnfélagar 1957: Árni Guðmundsson, Gísli Fr. Petersen, Henrik Linnet, Kolbeinn Kristófersson, Ólafur Jóhannsson, Sigurður Ólason, Sveinn Gunnarsson Nýir félagar: Á fundi Nr. 10 1962: Ásmundur Brekkan, Kristján Jónasson Á fundi Nr. 20 1966: Steingrímur Jónsson, Örn Smári Arnaldsson Á fundi Nr. 25 1967: Helgi Þórarinsson Á fundi Nr. 29 1968: Jón L. Sigurðsson, Kristján Sigurjónsson Á fundum Nr. 30 og 31 1969: Baldur F. Sigfússon, Pedro Riba Ólafsson Á fundi Nr. 33 1970: Jón Friðriksson Á fundi Nr.35 1970: Kristján Róbertsson Aukafélagar á fundi Nr. 42 1972: Eysteinn Pétursson, Guðmundur Jónsson

  19. FÍR 1973-1987 Nýir félagar: Á fundi Nr. 44 1973: Einar H. Jónmundsson Á fundi Nr. 47 1974: Sigurður V. Sigurjónsson Á fundi Nr. 53 1975: Þorkell Bjarnason Á fundi Nr. 57 1979: Þórarinn Sveinsson Á fundi Nr. 75 1984: Kolbrún Benediktsdóttir Á fundi Nr. 80 1985: Börkur Aðalsteinsson Á fundi Nr. 81 1985: Einar Steingrímsson, Ólafur Eyjólfsson, Guðmundur B. Jóhannsson Á fundi Nr. 84 1985: Jón Guðmundsson Á fundi Nr. 89 1985: Birna Jónsdóttir Á fundi Nr. 91 1987: Anna Björg Halldórsdóttir, Eyþór Björgvinsson, Halldór Benediktsson, Jörgen Albrechtsen, Örn Thorstensen, Bergný Marvinsdóttir

  20. FÍR 1987-2007 Nýir félagar: Á fundi Nr. 93 1987: Pálmar Hallgrímsson Á fundi Nr. 96 1988: Viktor Sighvatsson, Ásbjörn Jónsson, Kristbjörn Reynisson, Iðunn Leifsdóttir Á fundi Nr. 97 1988: Ólafur Kjartansson Á fundi Nr. 101 1989: Pétur H. Hannesson Á fundi Nr. 111 1991: Guðmundur J. Elíasson Á fundi Nr. 117 1993: Magnús Lúðvíksson, Ágústa Andrésdóttir, Einfríður Árnadóttir, Á fundi Nr. 126 1998: Björn Sigurðsson Á fundi Nr. 132 2003: Iðunn Lára Ólafsdóttir Á fundi Nr. 133 2003: Hildur Einarsdóttir

  21. FÍR 1957-2007 • Stofnfundur og aðalfundir: • Stofnfundur: (Nr. 1): 16. október 1957 • Aðalfundur (Nr. 16): 11. maí 1965. Ný stjórn • Aðalfundur (Nr. 24): 28. apríl 1967. • Aðalfundur (Nr. 29): 12. nóv. 1968. Ný stjórn • Aðalfundur (Nr. 40): 27. apríl 1972. Ný stjórn • Aðalfundur (Nr. 50): 29. apríl 1975. • Aðalfundur (Nr. 54): 29. apríl 1976. Ný stjórn • Aðalfundur (Nr. 56): 12. maí 1977. • Aðalfundur (Nr. 57): 5. apríl 1979. Ný stjórn • Aðalfundur (Nr. 71): 22. apríl 1983. Ný stjórn • Aðalfundur (Nr. 81): 14. maí 1985. Ný stjórn

  22. FÍR 1957-2007 • Aðalfundir: • Aðalfundur (Nr. 91): 28. apríl 1987. Ný stjórn • Aðalfundur (Nr. 96): 9. maí 1988. • Aðalfundur (Nr. 101): 13. apríl 1989. Ný stjórn • Aðalfundur (Nr. 111): 2. maí 1991. Ný stjórn • Aðalfundur (Nr. 117): 17. apríl 1993. Ný stjórn • Aðalfundur (Nr. 121): 8. maí 1995. Ný stjórn • Aðalfundur (Nr. 125): 26. mars 1998. Ný stjórn • Aðalfundur (Nr. 129): 6. okt. 2000. Ný stjórn • Aðalfundur (Nr. 132): 9. maí 2003. Ný stjórn • Aðalfundur (Nr. 135): 4. maí 2005. • Aðalfundur (Nr. 138): 14. júní 2007. Ný stjórn

More Related