1 / 17

Rocephalin og bráð miðeyrnabólga

Rocephalin og bráð miðeyrnabólga. Brynhildur Hafsteinsdóttir. Cephalosporin. Beta-laktam lyf Afleiður af cephalosporin C, framleitt af Cephalosporium fungus. Cephalosporin. 1. kynslóð Cefazolin 2. kynslóð Cefuroxime Cefoxetin, Cefotetan 3. kynslóð

manju
Download Presentation

Rocephalin og bráð miðeyrnabólga

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Rocephalin og bráð miðeyrnabólga Brynhildur Hafsteinsdóttir

  2. Cephalosporin • Beta-laktam lyf • Afleiður af cephalosporin C, framleitt af Cephalosporium fungus

  3. Cephalosporin • 1. kynslóð • Cefazolin • 2. kynslóð • Cefuroxime • Cefoxetin, Cefotetan • 3. kynslóð • Cefotaxime, Ceftriaxone, Ceftozoxime • Ceftazidime • 4. kynslóð • Cefepime

  4. Rocephalin (Ceftriaxone) • Stungulyf • Langvirkandi og breiðvirkt • Nær góðri þéttni í blóði og mænuvökva • Útskilnaður • 50-60% um nýru • 40-50% með galli • Fer yfir fylgju og í brjóstamjólk í lágri þéttni • Frábendingar: • Fyrirburar< 41 vikur (meðgöngulengd+lífsvikur) • Nýburar (< 28 daga) • með gulu, albuminbrest eða blóðsyringu • Sem þurfa á vökva með kalsíum að halda • Bæði skert lifrar- og nýrnastarfsemi • Ofnæmi fyrir beta laktam lyfjum

  5. Rocephalin • Dekkar: • Gram jákvæðar • Streptokokka, staphylokokka (methicillin næma) • Gram neikvæðar • E.coli, enterobacter, Haemophilus influenzae, Moraxella catarrhalis, neisseria, shigella, salmonella o.fl. • Loftfælnar • Bacteriodes, peptostreptococcus o.fl. • Dekkar ekki: • Listeria monocytogenes • Entercoccus • Methicillin ónæmir staphylokokka • C. difficile • B. fragilis • Pseudomonas aeruginosa

  6. Bráð miðeyrnabólga • Mjög algengur kvilli hjá ungum börnum • Við 3 ára aldur hafa 71% barna fengið bráða miðeyrnabólgu einu sinni eða oftar • Helstu meinvaldar • Pneumokokkar, H. influensae, M. catarrhalis, S. pyogenes

  7. Bráð miðeyrnabólga • Bíða með meðferð ef: • Eldri en 2 ára og ekki mikið veikur • Jafnar sig án sýklalyfjameðferðar á 4 dögum að meðaltali • Sýklalyf ef: • Yngri en 2 ára • Mikið veikur • Útferð úr eyra • Eyrnabólga í báðum eyrum • Einkenni eða merki alvarlegs sjúkdóms eða fylgikvilla • Með annan sjúkdóm sem eykur líkur á fylgikvillum

  8. Bráð miðeyrnabólga - meðferð • Klínískar leiðbeiningar landlæknis • Fyrsta val • Amoxicillin 80-90 mg/kg/dag • Ef að PCN ofnæmi • Cefuroxim axetil 30 mg/kg/dag • Azithromycin 10 mg/kg/dag x1 og svo 5 mg/kg/dag í 4 daga • Trimetoprim/súlfametoxazól 8/40 mg/kg/dag • Annað val • Amoxicillin/klavulan sýra 80-90 mg/kg/ dag • Meðhöndla í 5 daga

  9. Rocephalin við bráðri miðeyrnabólgu • 50mg/kg (max 1 g) í vöðva • Viðurkennd meðferð af U.S. FDA • Ef annað bregst

  10. Rocephalin við bráðri miðeyrnabólgu • Þéttni í miðeyra? • Eftir einn skammt af Ceftriaxone 50mg/kg im toppar styrkur þess í miðeyra eftir 24 klst og helmingunartími er 25 klst. • Þéttni í miðeyra helst yfir MIC90 algengustu pathogena í 100- >200 klst • Gudnason et al 1999

  11. Rocephalin við bráðri miðeyrnabólgu • Hversu margir skammtar? • 3 skammtar af Ceftriaxone 50mg/kg eru árangursríkari en stakur skammtur í upprætingu á AOM af völdum ónæmra pneumokokka • Leibovitz et al 2000

  12. Rocephalin við bráðri miðeyrnabólgu • Samanburður við önnur sýklalyf? • Einn skammtur af Ceftriaxone im jafn árangursríkt og 10 daga kúr af Amoxicillin/klavulansýru við endurteknum eða ónæmum sýkingum • Varson et al 1997, Cohen et al 1999, Biner et al 2007 • Einn skammtur af ceftriaxone im jafn árangursríkur og 5 daga kúr af Azithromycin • Biner et al 2007 • Lægri tíðni endurkomu eftir 31 og 90 daga hjá þeim sem fengu Ceftriaxone miðað við þá sem fengu Amoxicillin/klavulansýru (14% vs 29%) • Varson et al 1997 • Minni aukaverkanir af Ceftriaxone en Amoxicillin/klavulansýru(14% vs 27%) • Cohen et al 1999

  13. Rocephalin við bráðri miðeyrnabólgu • Meðferðarheldni og ánægja? • Betri meðferðarheldni með Ceftriaxone im en 10 daga kúr af amoxicillin/klavulansýru • Cohen et al 1999 • Amerískir foreldrar ánægðari með Ceftriaxone en amoxicillin/klavulansýru • Varsano et al 1997

  14. Rocephalin við bráðri miðeyrnabólgu • Ónæmi? • Ekki aukinn fjöldi coloniseraða með ónæmum pathogenum eftir meðferð með einum skammti af ceftriaxone IM • Ekki munur á fjölda coloniseraða með ónæmum pathogenum meðal þeirra sem voru meðhöndlaðir annars vegar með ceftriaxone og hins vegar amoxicillin/klavulansýru • Cohen 1999

  15. Samantekt • Rocephalin nær góðri þéttni í miðeyra • Meðferðarlengd 1-3 skammtar • Rocephalin er a.m.k jafn árangursríkt í meðferð bráðrar miðeyrnabólgu og önnur sýklalyf • Rocephalin er breiðvirkt og því ætti því einungis að nota ef að sjúklingur svarar ekki annarri meðferð eða getur ekki tekið lyf um munn

  16. Heimildir • www.uptodate.com • www.landlaeknir.is • Sérlyfjaskráin • Biner B, Celtik C, Öner N, Kucukugurluoglu Y, Guzel A, Yildirim C, Atah M; The comparison of single dose ceftriaxone, five-day Azithromycin, and ten-day amoxicillin-clavulanate for the treatment of children with acute otitis media. The Turkish Journal of Pediatrics (2007) 49: 390-396 • Cohen R, Navel M, Grunberg J, Boucherat M, Geslin P, Deriennic N, Pichon F, Goerhs JM; One dose of ceftriaxone vs. ten days of Amoxicillin/Clavulanat therapy for acute otitis media: clinical efficacy and change in nasopharyngeal flora. The pediatric Infectious disease Journal (1999) 18: 403-409 • Gudnason T, Gudbrandsson F, Barsanti F, Kristinsson K.G; Penetration of Ceftriaxone into the middle ear fluid in children. The pediatric infectious disease journal (1998) 17: 258-260 • Leibovitz E, Piglansky L, Raiz S, Press J, Leiberman A, Dagan R: Bacteriologic and clinical efficacy of one vs three day intramuscular ceftriaxone for treatment of nonresponsive acute otitis media in children. Pedriatic infectious disease journal (2000) 19: 1040-5 • Varsano I, Volovatz B, Horey Z, Robinson J, Laks Y, Rosenbaum I, Cohen A, Eilan M, Jaber L, Fusch C, Amir J; Intramuscular ceftriaxone compared with amoxicillin-clavulanate in the treatment of acute otitis media in children. Eur Pediatr (1997) 156: 858-863

  17. Takk fyrir

More Related