1 / 8

Jarðfræði - stúdentspróf

Jarðfræði - stúdentspróf. birna rós. Veðrun = molnun og grotnun bergs á staðnu m Efnaveðrun = grotnun bergs af völdum uppleystra efna í regn- og grunnvatni Frostveðrun = þegar vatn frýs í holum/glufum í bergi sprengir það utan af sér bergið sökum rúmmálsaukningar

marilu
Download Presentation

Jarðfræði - stúdentspróf

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Jarðfræði - stúdentspróf birna rós

  2. Veðrun = molnun og grotnun bergs á staðnum • Efnaveðrun= grotnun bergs af völdum uppleystra efna í regn- og grunnvatni • Frostveðrun = þegar vatn frýs í holum/glufum í bergi sprengir það utan af sér bergið sökum rúmmálsaukningar • Grjóthrun = litlar skriður (frostþensla/sólsprengingar) • Berghlaup = stórar skriður (þar sem jölkar hafa sorfið dali) • Hitabrigðaveðrun = berg molnar vegna hitasveiflna • Veðrun vegna þrýstingsbreytinga = berg klofnar í flögur þegar rof skefur jarðlög af sstraumflögóttu bergi og þrýstingsspennan hverfur • Veðrun af völdum lífvera = þegar lífverur flýta fyrir efnaveðrun • Rof = brottflutningur bergmylsnu af veðrunarstað • Roföfl = fallvötn, jöklar, vindar, þyngdarafl • Frostverkun = þær breytingar sem frost og þýða valda á jarðvegi • Holklaki = myndast ísnálar í yfirborði jarðvegs þegar hann frýs • Þúfur = myndast vegna síendurtekinna frost- og þíðukafla í grónu landi • Frostsprungur = myndast í langvarandi frostum • Melatíglar = myndast á gróðursnauðum melum við endurtekna frost- og þíðukafla • Melarendur = vera til í halla þegar teygist á melatíglunum vegna jarðskriðs • Sífreri = myndast í heimskautalöndum þar sem meðalhiti er undir frostmarki • Flár = sífrerasvæði á Íslandi, aðallega á hálendinu • Jarðskrið = vatnsósa jarðvegur skríður undan halla ofan á klaka 10&11 kafli

  3. Grunnvatn = vatn sem sígur ofan í jarðlög td. holrými og sprungur • Grunnvatnsflötur = yfirborð grunnvatns í jarðlögum • Jarðrakasvæði = svæði í jarðlögum milli grunnvatnsflatar og yfirborðsholrýmið inniheldur loft + raka • Lekt = eiginleiki bergs til að leiða vatn • Lindir = uppspretta grunnvatns þar sem grunnvatnsflötur sker yfirborð • Kaldavermsl = lindavatn með sama hitastig allt árið (3-5°c á 10-30 metra dýpi) • Artetískt vatn = grunnvatn undir þrýstingi milli tvegja vatnsheldra laga (td. leirlaga) 12 kafli

  4. Vatnsfall = yfirborðsvatn sem rennur undan halla og leitar að farvegi (lækur/á) • Vatnssvið = svæði þar sem vatn rennur af til ár eða lækjar • Vatnaskil = skil milli vatnasviða (td. fjallahryggur) • Rofmörk = mörk sem sjávarmál setur hæð árbotnsins • Stöðuvatn = vatn sem liggur í dæld allt árið (flest með í- og útrennsli) 13 kafli

  5. Fyrningarsvæði = þar sem snjó leysir ekki (ofan við snælínu) • Leysingasvæði = þar sem snjó leysir (neðan við snælínu) • Snælína = mörk fyrningarsvæðis og leysingasvæðis • Löss = þykkt lag af fínkornu vindbornu seti,, frjósamt set,, ólagskipt • UPPBLÁSTUR Á ÍSLANDI – LÆRA VEL!! • Hafsvæði • Greinist í: • Grunnsævi = landgrunnur,, 8% af flatarmáli botnsins • Landgrunnshlíð = brattar,, meðalhalli um 4° • Djúpsævi = 81% hafsbotns,, neðan við 3000m,, sléttur botn úr basalti,, neðansjávarfjöll og hryggir 14&15&16 kafli

  6. Mór = myndast við lífræna ummyndun plöntuleifa í mýrum/stöðuvötum þ.e. plöntur deyja og falla til botns,, nær engin rotnun,, loftfælnir gerlar taka til sín súrefni og auka þannig kolefnisinnihald þeirra • Kol = myndast við kolun -> efnafræðileg ummyndun mós í kol vegna þrýstings og hita • Brúnkol= 70% kolefni,, í jarðlögum frá tertíer,, laus í sér,, td. surtarbrandur • Steinkol = 80% kolefni,, svört og gljáandi • Olía = blanda kolvetnissambanda,, af lífrænum uppruna • Fljótandi (jarðolía) • Loftkennd (jarðgas) • Seigfljótandi (bik) 17 kafli

  7. Set = laus óhörnuð jarðlög mynduð úr bergmylsnu • Setberg = með tímanum harðnar setið og verður að föstu setbergi • Set/setberg flokkað í þrennt: • Molaberg = setberg gert úr bergmylsnu • Efnaset = útfelling uppleystra efna í sjó, vötnum, jarðvegi og við hveri,, ólífrænt • Lífrænt set = verður til úr leyfum plantna og dýra sem falla til botns í vötnum, sjó eð mýri þar sem vatn ver leifar fyrir rotnun 18 kafli

  8. Afstæður aldur (relatífur) = sýnir að eitt lag er eldra/yngra en annað lag (ónákvæmt) • Nákvæmur aldur (absolut) = sýnir nákvæman aldur • Tertíer = 65–2,5 milljón ár • Stöðug eldgos á sléttu og auðu landi • myndast þykkur hraunlagastafli • aðallega sprungugos • Kvarter= 2,5 milljón ár – 10.000 ár • Hlýskeið = mynduðust sandsteinn, leirsteinn, skeljalög, surtarbrandur ofl • Jökulskeið = mynduðust móbergsstapar, móbergshryggir, jökulrænt set ofl 19 kafli

More Related