270 likes | 394 Views
Leikmannastefna. 2006. Ad fontes. Að uppsprettunum Leitið lindanna. Fyrsti hluti. Um baksvið hinnar helgu þjónustu Í Nýja Testamentinu og í guðfræðinni. Frumkirkjan. Postulasagan Bréfin Opinberunarbókin Heimildir utan NT: Klemensarbréf Didache Jústínus píslarvottur.
E N D
Leikmannastefna 2006
Ad fontes Að uppsprettunum Leitið lindanna
Fyrsti hluti Um baksvið hinnar helgu þjónustu Í Nýja Testamentinu og í guðfræðinni
Frumkirkjan Postulasagan Bréfin Opinberunarbókin Heimildir utan NT: Klemensarbréf Didache Jústínus píslarvottur
Fyrirmyndir Postulasagan 2.kafli, 41- 42 En þeir, sem veittu orði hans viðtöku, voru skírðir, og þann dag bættust við um þrjú þúsund sálir. Þeir ræktu trúlega uppfræðslu postulanna og samfélagið, brotning brauðsins og bænirnar
Post. 2. 46 - 47 Daglega komu þeir saman með einum huga í helgidóminum, þeir brutu brauð í heimahúsum, neyttu fæðu saman í fögnuði og einlægni hjartans. Þeir lofuðu Guð og höfðu vinsældir af öllum. En Drottinn bætti daglega við í hópinn þeim, er frelsast létu.
Post 6.1 Á þessum dögum, er lærisveinum fjölgaði, fóru grískumælandi menn að kvarta út af því, að hebreskir settu ekkjur þeirra hjá við daglega úthlutun.
Post.6. 2- 3 Hinir tólf kölluðu þá lærisveinahópinn saman og sögðu: Ekki hæfir, að vér hverfum frá boðun Guðs orðs til að þjóna fyrir borðum. Finnið því, bræður, sjö vel kynnta menn úr yðar hópi, sem fullir eru anda og visku. Munum vér setja þá yfir þetta starf.
Post.6. 4 - 6 En vér munum helga oss bæninni og þjónustu orðsins. Öll samkoman gerði góðan róm að máli þeirra, og kusu þeir Stefán, mann fullan af trú og Heilögum anda, Filippus, Prókorus, Níkanor, Tímon, Parmenas og Nikolás frá Antíokkíu, sem tekið hafði gyðingatrú.
Innsetning til þjónustu Þeir leiddu þá fram fyrir postulana, sem báðust fyrir og lögðu hendur yfir þá.
Þjónustan við borðið Það sem einkenndi þjónustu (diakoníu) postulatímans var: Þjónustan við borðið. Önnur þjónusta í söfnuðinum óx af henni. Samkoma safnaðarins var vettvangur safnaðarins alls. Kvöldmáltíðin mótaði skilning safnaðarins á því hvað kirkjan er og hver hún er.
Þjónusta úti og inni Tvær hliðar þjónustu safnaðarins, helgiþjónustan (liturgia) og kærleiks- og líknaþjónustan (diakonía) Samspil diakoníu og liturgíu myndar eina órjúfanlega heild vegna þess að hún er vaxin af trúnni. Upphaf hennar, miðja og endir er Jesús Kristur .
Í Kristi Að trúa á Jesú Krist að - vera í Kristi- er í senn þjónusta fyrir augliti Guðs á samkomum safnaðarins og þjónustan við náungann utan hinna verndandi múra guðsþjónustunnar
Embætti og þjónusta Ferli : Þjónusta Náðargjafir Skipulag Embætti
Sending til þjónustu Skírn og játning Köllun til starfa Vígsla til þjónustu Verkstjórn og samstarf
Söfnuður Laos og ekklesia Fólk Guðs og kirkja hans Kirkjan – fólk á ferð Kirkjan, fólk sem safnast saman
Annar hluti Helgiþjónustan: Samkoma safnaðarins Samábyrgð hinna trúuðu Vettvangur þjónustunnar
Messan vettvangur lífsins Hinir föstu liðir og hinir breytilegu Hin föstu embætti og hin breytilegu
Samspil lærðra og leikraí ljósi sögunnar Samábyrgð Aðgreining í kirkjuhúsi Efling embættanna Veitendur og þiggjendur Heyrendur og gjörendur Þiggjendur og þátttakendur
Lifandi söfnuður Sýnileiki safnaðar á samkomum hans Samspil hinnar innri og ytri þjónustu Verkefni helgihaldsins: Að biðja, að boða, að bera fram
Þjónusta leikmanna í helgihaldinu Tengsl heimilis, safnaðar og samkomu Móttaka og umsjón fyrir og eftir Klukkur og messuboð Hið glaða andlit
Þjónusta leikmanna Bæn í upphafi og lok Söngur Lestrar dagsins, Lexía og pistill Samskot - friðarkveðja
Þjónusta - framhald Tilkynningar Almenn kirkjubæn Tilreiðsla efnanna og frágangur Útdeiling Bæn í messulok
Þjónusta - framhald Aðrar athafnir í kirkju Skírn Ferming Hjónavígsla Útför
Áherslur Þjónusta og hlutverk leikmanna í helgihaldinu. Áherslur, staða og framtíð. Lokaorð
Endir Mismunur er á náðargáfum, en andinn er hinn sami og mismunur er á embættum, en Drottinn hinn sami, og mismunur er á hæfileikum að framkvæma, en Guð hinn sami, sem öllu kemur til leiðar í öllum.
. Því að eins og líkaminn er einn og hefur marga limi, en allir limir líkamans, þótt margir séu, eru einn líkami, þannig er og Kristur. (1.Kor. 12. 4-7, 12)