230 likes | 961 Views
Sjúkdómar í hreyfikerfi. Stoð- og vöðvakerfi. Hlutverk stoðkerfis. halda líkamanum uppi. hreyfa líkamann vera festing fyrir vöðva vera kalkforðabúr vernda líffæri mynda blóðfrumur. Hlutverk vöðvakerfis. dæla blóði móta lögun hreyfa líkamann mynda varma flytja fæðuna.
E N D
Sjúkdómar í hreyfikerfi Stoð- og vöðvakerfi Bogi Ingimarsson
Hlutverk stoðkerfis • halda líkamanum uppi. • hreyfa líkamann • vera festing fyrir vöðva • vera kalkforðabúr • vernda líffæri • mynda blóðfrumur Bogi Ingimarsson
Hlutverk vöðvakerfis • dæla blóði • móta lögun • hreyfa líkamann • mynda varma • flytja fæðuna Bogi Ingimarsson
Forsendur heilbrigðis • Rétt mataræði • Nægjanleg hreyfing • Kjörþyngd • Hvíld og svefn • Rétt beiting líkamans Bogi Ingimarsson
Liðamót • Bandvefsliðamót • Beinendar tengjast með bandvef. • Liðamót mjaðmarbeins og spjaldbeins • Brjóskliðamót • Beinendar tengdir saman með brjóski • Liðamót rifja og bringubeins, hryggjarliðir • Eiginleg liðamót • Beinendar tengdir saman með liðpoka, mikil hreyfigeta, mynda liðvökva. fingurliðir, axlarliður, mjaðmaliður Bogi Ingimarsson
Helstu flokkar gigtarsjúkdóma • Bólgusjúkdómar • Iktsýki, rauðir úlfar, hryggikt, Psoreasis liðagigt, fjölvöðvabólga, æðabólga • Slitgigt • Kristallagigt • Þvagsýrugigt • Vöðva-og vefjagigt • Beinþynning • Liðbólgur tengdar sýkingum (veirur, bakteríur)) Bogi Ingimarsson
Bólgusjúkdómar • Bólgumyndandi gigtarsjúkdómar stafa af truflun í ónæmiskerfinu. • Þessi truflun er misvel skilgreind eftir sjúkdómum. • Flestir þessara sjúkdóma eru svokalllaðir sjálfsónæmissjúkdómar. Bogi Ingimarsson
Sjálfs(ó)næmi • Þá getur ónæmiskerfið við vissar aðstæður ekki greint milli eigin vefja og framandi vefja og myndar mótefni gegn eigin vefjum. • Þá fer bólgusvörun í gang í ýmsum vefjum. Bogi Ingimarsson
Sjálfsónæmissjúkdómar • Í þeim koma fram sjúkdómseinkenni eins og langvarandi bólguviðbrögð og hátt magn mótefna í blóði, sem rekja má til sjálfsónæmis. • Mótefni geta “fallið út” í ýmsum líffærun og valdið skaða. Bogi Ingimarsson
Iktsýki ( Arthritis rheumatoides) • er langvinnur bólgusjúkdómur á sjálfsónæmisgrunni, sem getur gefið einkenni frá mörgum líffærakerfum, en áhrif hans á stoðkerfið mest áberandi. • Einkennum skipt í • Liðeinkenni • Almenn einkenni Bogi Ingimarsson
Iktsýki • Liðeinkenni,bólga, vökvasöfnun, stirðleiki og verkir í liðum • Geta komið fram í flestum liðum • Algengust í smáliðum handa, fóta og mjaðmarliðum, hnjáliðum og ökklaliðum. • Bólgan yfirleitt samhverf. Bogi Ingimarsson
Almenn einkenni Eru einkenni utan liða. Þau geta verið frá húð, augum, lungum, æðum o.fl. Haldast í hendur við sástand sjúkdóms. Iktsýki Bogi Ingimarsson
Iktsýki • Orsakir • Óþekktar • Tilgátur um tengsl við veirusýkingar og ónæmisveilu, sem leiðir til langvarandi bólguviðbragða og sjálfsónæmis. • Greining • Sjúkdómseinkenni, mótefni í blóði, • ( rheumatoid faktor pósitívur) Bogi Ingimarsson
Meðferðarmarkmið í gigtarsjúkd. • Draga úr sársauka/verkjum • Hægja á sjúkdómsþróun • Viðhalda hreyfingu í liðum og vöðvastyrk í aðliggjandi vöðvum • Koma í veg fyrir liðskemmdir • Auðvelda einstaklingi að takast á við breytingar á lifnaðarháttum. Bogi Ingimarsson
Iktsýki • Meðferð • Bólgueyðandi lyf bæði um munn og beint í liði • Ónæmisbælandi lyf • Liðskurðlækningar • Sjúkra-og iðjuþjálfun, hjúkrun, fræðsla • Breyting á mataræði gagnast sumum • Forðast ákv prótein (mjólk, kjöt) og hv. sykur • Velja fisk, grænmeti, ávexti (gulrætur, perur) Bogi Ingimarsson
Rauðir úlfar (Lupus) • Tvö afbrigði • S.L.E og D.L • S.L.E. einkenni frá mörgum líffærakerfum. • D.L. eingöngu einkenni frá húð. Bogi Ingimarsson
Rauðir úlfar (SLE) • Sjálfsónæmissjúkdómur einkennist af mikilli bólgu og mótefnaframleiðsu • Mótefni geta fallið út í mörgum líffærum og valdið skemmdum • Sjúkdómurinn gengur í bylgjum, er misvirkur Bogi Ingimarsson
Helstu einkenni skv. rannsóknum • Liða-og vöðvaverkir (95%) • Húðútbrot (80%) • Hiti (50%-70%) • Brjóstverkur v. brjósthimnubólgu (30-50%) • Höfuðverkur, þunglyndi (30%-50%) • Nýrnabólga (10%-50%) Bogi Ingimarsson
Orsakir • Ónæmisveila, arfgeng? • Samspil erfða og umhverfis • Hormónatengt? 9 af 10 tilfellum, konur • Áhættuþættir • Útfjolubláir geislar, sum lyf • Greining, kjarnamótefni í blóði (anti-DNA) • Meðferð • Ónæmisbælandi lyf, bólgueyðandi lyf, sterar. Bogi Ingimarsson
Hryggikt (Spondylitis ankylopoietica) • Arfgengur (sjálfsmótefni í blóði, flestir í vefjaflokki HLA B27) • Leggst aðallega á spjaldliði, hryggjarliði, brjóskliði rifja, stundum smáliði handa, fóta og mjaðmaliði • Veldur mikilli hreyfiskerðingu í hryggsúlu og öndunarerfiðleikum. • Verkir og eymsli við vöðvafestur • Meðferð • Ónæmisbælandi lyf, hreyfing og liðvernd Bogi Ingimarsson
Psóreasis liðagigt • Einkenni • Samhverfar bólgur, geta komið í flesta liði. Áberandi í Dip liðum, spjaldliðum. Minni sársauki en í RA en liðskemmdir oft miklar • Belgbólga, augnroði, naglbreytingar • Orsakir • Arfgengt, genaveila 17. litningi • Greining • Einkenni, rheumatoid factor neikvæður Bogi Ingimarsson
Fjölvöðvagigt / Fjölvöðvabólga • Einkenni • Miklir verkir og stirðleiki í stórum burðarliðum og aðliggjandi vöðvum. • Mjaðmir, axlir, herðar, lærvöðvar. • Hreyfigeta skerðist, erfitt að standa upp. • Algengari í kvk og greinist eftir 60 ára • Blóðmynd: hátt sökk (40-60) Bogi Ingimarsson
Fjölvöðvagigt • Orsakir: Óþekktar • Tilgáta: sjálfsónæmi eftir veirusýkingar • Meðferð: Sterar í stórum skömmtum • Temporal arteritis (æðabólga í gagnaugabeinsslagæð) getur komið fram í sjúkdómnum • Einkenni: höfuðverkur, þykknun á æð • Afleiðingar: möguleg blinda, heilaskemmd Bogi Ingimarsson