1 / 26

Meðferð beinbrota

Meðferð beinbrota. Erla Þorleifsdóttir og Jórunn Harpa Ragnarsdóttir Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr. Uppbygging beina. Eftir þroska: Ofið bein (woven) Hröð myndun á beinefni (osteoid). Sést yfirl. aðeins í beinum fóstra. Undantekning: viðgerð á broti og Paget’s disease

merton
Download Presentation

Meðferð beinbrota

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Meðferð beinbrota Erla Þorleifsdóttir og Jórunn Harpa Ragnarsdóttir Leiðbeinandi: Halldór Jónsson jr.

  2. Uppbygging beina • Eftir þroska: • Ofið bein (woven) • Hröð myndun á beinefni (osteoid). Sést yfirl. aðeins í beinum fóstra. Undantekning: viðgerð á broti og Paget’s disease • Flögubein (lamellar) • Næstum allt bein í fullorðnum einstaklingum er flögubein, er annað hvort frauðbein eða þéttbein.

  3. Uppbygging beina • Eftir þéttleika: • Þéttbein (cortical = compact) • Utan til í beinum • Frauðbein (cancellous = spongy = trabecular) • Innan til í beinum. Þar inni á milli er beinmergur.

  4. Uppbygging langra beina • Löng bein skiptast í: • Diaphysu (skaft): cortical bein með beinmerg í miðjunni • Epiphysu (kast): endarnir á beininu, myndaðir af frauðbeini • Epiphyseal plate = vaxtarlína, þar fer fram lenging beinsins (diaphysu megin) • Metaphysis (falur): mörk diaphysu og epiphysu, inniheldur vaxtarlínuna og brjósk sem er að beingerast

  5. Flokkun brota • Einföld og samsett brot • Opin og lokuð brot • Lögun brotsins • Þverbrot eftir beint högg eða hornréttan kraft á beinið. • Ská/spiral brot. Snúningur á löngu beini. • Comminuted brot >2 brothlutar. • Crush brot. • Greenstick brot. Ófullkomið brot þar sem beinið bognar.

  6. Gróning beinbrota • Brot sem eru ekki meðhöndluð geta: • Gróið saman eðlilega • Gróið saman seint (delayed union) • Gróið saman í rangri stöðu (malunion/cross union) • Nær ekki að gróa saman (nonunion)

  7. Tibia varus malunion

  8. Gróning brota • Fystu 2 vikurnar: Blóð sem safnast saman umhverfis beinendana storknar og macrophagar og osteoclastar safnast þar saman • Eftir 2-6 vikur: Macrophagar og osteoclastar éta upp dautt bein. Callus byrjar að myndast í kringum brotastaðinn.

  9. Gróning brota • Eftir 6-12 vikur: Bein byrjar að myndast í callusinum og brúar bilið á milli beinendanna • Eftir 12-26 vikur : Callusinn heldur áfram að þroskast í bein • Eftir 6-12 mánuði : Bilið milli cortical hluta beinsins hefur lokast með beini • Eftir 1-2 ár: Remodelling á sér stað og bygging beinsins verður eðlileg

  10. Mismunandi meðferðir brota • Tog (traction) • Gips • Ytri festing • Innri festing • Skrúfur og plötur • Mergnaglar; brot í skafti á löngum beinum • Renniskrúfur (dynamic hip screw = DHS); t.d. per- intertrochanteric brot • Vírar, t.d. Cerclage; spiral brot • Prótesur • Hálfar (hemiarthroplasty)

  11. Tog (traction) • Skeletal tog: • Togi beitt með málmpinna sem er boraður inn í beinið. • Algengast að setja pinna í efri endann á tibia, hælbeinið, distal femur eða olnbogabein. • Steinmann pinni (sléttur) og Denham pinni (með gengjum) eru algengar gerðir. • Húð tog: • Togi beitt beint á húðina. Þyngd max 5kg er beitt á beinið gegnum mjúkvefina. • Hentar í raun bara börnum og tímabundið í fullorðnum.

  12. Kostir ytri festingar • Hægt að nota ef sýking/sködduð húð yfir brotinu. • Auðvelt að aðlaga stöðu brotsins. • Er notað í brot á löngum beinum, á maxillu og andlitbeinum og við aðgerðir á hrygg.

  13. Innri festing • Aðal ábendingar: • Brot sem ekki er hægt að meðhöndla á annan hátt. • Fleiri en eitt bein brotið. • Brot þar sem blóðflæði til útlims er í hættu og verja þarf æðarnar. • Intra- articular, tilfært brot.

  14. Gerviliðir • Ábendingar: • Brot þar sem innri festing nægir ekki, t.d. brot á lærleggshálsi með tilfærslu • Brot á lærleggshálsi hjá eldra fólki sem á erfitt með að nota hækjur (innri festing: má ekki stíga í) Það má stíga í strax eftir gerviliðsaðgerð

  15. Gerviliðir - frh • Hálfur liður (Thompson eða Austin Moore): Frekar eldra og óaktíft fólk því álag á liðinn veldur sliti í acetabulum -nú er Austin Moore bara notað • Bipolar liður: Er hálfliður. Í þesum lið hreyfist málmhöfuðið inni í bolla sem er áfastur málmhöfðinu. Er notað hjá ungu og/eða aktífu fólki því þessi prótesa veldur minna álagi á acetabulum

  16. Austin Moore prótesa (vi) og Thompson prótesa (hæ)

  17. Bipolar protesa

  18. Ábendingar fyrir aðgerð • Opið beinbrot • Brot í liðflöt • Óstöðug brot • Brot í vaxtarlínu hjá börnum sem geta valdið vaxtarskerðingu (Salter-Harris II-IV) • Brot sem gróa ekki (non-union)

  19. Frábendingar við aðgerð • Sýking á brotastað eða systemísk • Beinþynning • Skaddaðir mjúkvefir yfir brotastað vegna bruna, sýkinga eða öra • Undirliggjandi medicinskir sjúkdómar t.d nýlegur MI

  20. Brot á lærleggsháls • Flokkað í 2 flokka, innan og utan liðpoka • Innan liðpoka er flokkað eftir Garden: • I: Brot sem fer ekki í gegn • II:Brot í gegnum collum, án tilfærslu • III: Brot í gegnum collum með lítilli tilfærslu • IV: Brot mikið tilfært og beinendar ná ekki saman • Flokkun utan liðpoka: • Trochanter (avulsion, per- og inter- trochanteric) og subtrochanteric

  21. Meðferð brota á lærleggshálsi • Innan liðpoka: • Garden I+II: Negling • Garden III: Negling eða gerviliður (fer eftir aldri) • Garden IV: Gerviliður, ?negling • Utan liðpoka: • Per-og intertrochanter brot: • Mælt með renniskrúfu (DHS) • Avulsion • Mobilisering með hækjum • Subtrochanteric brot: • Mergnagli

More Related