1 / 16

Haustkynningarfundur

Haustkynningarfundur. 5. Bekkur 2007-2008. Umsjónarhópar. 5. EÞ - Erna Þorleifsdóttir Viðtalstímar 10:50-11:30 fimmtudögum - samfélagsfræði,enska og tölvur 5. HL - Hanna Lóa Friðjónsdóttir Viðtalstímar 10:50-11:30 fimmtudögum - íslenska, enska og tölvur 5. ÓS - Ólöf Sighvatsdóttir

miach
Download Presentation

Haustkynningarfundur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Haustkynningarfundur 5. Bekkur 2007-2008

  2. Umsjónarhópar • 5. EÞ - Erna Þorleifsdóttir • Viðtalstímar 10:50-11:30 fimmtudögum - samfélagsfræði,enskaog tölvur • 5. HL - Hanna Lóa Friðjónsdóttir • Viðtalstímar 10:50-11:30 fimmtudögum - íslenska, enska og tölvur • 5. ÓS - Ólöf Sighvatsdóttir • Viðtalstímar 11:30-12:10 þriðjudögum – stærðfræði, enskaog tölvur

  3. Aðrir kennarar • Leikfimi: Hannes og Skúli • Sund: Hannes og Birna • Myndmennt: Árný Björk Birgisdóttir • Textílmennt: Guðríður Rail • Smíðar: Guðmundur Þorsteinsson • Heimilisfræði: Anna Rósa Skarphéðinsdóttir • Tónmennt: Hjördís Ástráðsdóttir • Sérkennari: Guðbjörg Ragnarsdóttir (Gugga)

  4. Skipulag náms • Vinnulotur, nemendum skipt í vinnuhópa þvert á árganginn eftir verkefni hverju sinni • List- og verkgreinar kenndar í lotum • Sund allan veturinn einu sinni í viku • Fjöldasöngur á sal einu sinni í viku • Stærðfræðistofa einu sinni í viku – stærðfræði í gegnum leikinn. • Hringekja einu sinni í viku – fjölbreytt viðfangsefni

  5. Stundatafla

  6. Samfélagsgreinar • Samvinna og lífsleikni • Landnám Íslands • Brauð lífsins – kristin fræði • Auðvitað I - náttúrufræði • Landshorna á milli

  7. Íslenska • Bókmenntir - Blákápa – lesskilningur • Málrækt – málfræði • Mál til komið – vinnubók í stafsetningu • Mál til komið – grunnbók – heimavinnuæfingar í stafsetningu • Ljóð • Ritun • Skrift • Lestur

  8. Stærðfræði • Margföldunartaflan • Geisli 1A og 1B • Hringur – grunnþjálfun í stærðfræði • Stjörnubækur • Þjálfun í tölvum • Þrautir

  9. Enska • Kennd 2 tíma á viku • Aðaláhersla á orðaforða • Unnin verkefni í bók, leikir og hlustun

  10. Heimavinna-heimalestur • Heimavinna heim á miðvikudögum og skil á þriðjudögum • Áríðandi að lesa heima á hverjum degi • Lesskilningur • Læra margföldunartöflurnar

  11. Vettvangsferðir og viðburðir á haustönn • Hraunið - berjamó • Víkingur kemur í heimsókn • Þjóðminjasafn • Rafheimar • Hitta vinabekki • Kirkjuferð í desember

  12. Siðir Flataskóla • Markmið SMT- skólafærni er að skapa gott andrúmsloft í skólanum og tryggja öryggi og velferð nemenda og starfsfólks. • Áhersla er lögð á að: • Koma í veg fyrir og draga úr óæskilegri hegðun nemenda með því að kenna og þjálfa félagsfærni • Gefa jákvæðri hegðun gaum með markvissum hætti • Samræma viðbrögð starfsfólks gagnvart nemendum sem sýna óæskilega hegðun. • Notum orðið siðir í staðinn fyrir reglur

  13. Siðir Flataskóla • Siðir kenndir sérstaklega • 􀂄 Áhersla er lögð á að kenna nemendum siðina og notuð til • þess svokölluð siðaspjöld (myndir og texti) • Notum inniröddina • 􀂄 Kennari kennir siðinn í sinni skólastofu • 􀂄 Skólaliðar kenna á sínu svæði með umsjónarkennara • 􀂄 Lögð er áhesla á að láta nemendur æfa sig á réttri hegðun

  14. Væntingar til foreldra • Fylgjast með heimavinnu barna sinna • Hafa með sér litla nesti - ávexti, grænmeti .... • Hafa sund- og leikfimisföt með í töskunni • Koma klædd eftir veðri • Fylgjast með fréttum á heimasíðu 5. bekkja http://home.gardabaer.is/5bekkur • Tala jákvætt um skólann

  15. Önnur mál • Útivistartími • Innivera eftir veikindi • Ekki heimilt að vera á hjólum eftir 1. nóv. • Námsráðgjafi - Vinaleið • Afmæli • Bekkjarfulltrúar

More Related