90 likes | 221 Views
Atvinnuleysistryggingar. Hugleiðingar á fundi Vinnumálastofnunar 30. október 2009. Aðilar vinnumarkaðarins og samfélagsleg verkefni. Samfélagsleg ábyrgð samtaka á vinnumarkaði Hvernig hefur til tekist þar sem aðilar vinnumarkaðarins hafa komið að málum? Lífeyrissjóðir
E N D
Atvinnuleysistryggingar Hugleiðingar á fundi Vinnumálastofnunar 30. október 2009
Aðilar vinnumarkaðarins og samfélagsleg verkefni • Samfélagsleg ábyrgð samtaka á vinnumarkaði • Hvernig hefur til tekist þar sem aðilar vinnumarkaðarins hafa komið að málum? • Lífeyrissjóðir • Starfsmenntasjóðir og fræðslumál • Starfsendurhæfingarsjóður • Tryggir aðkoma aðila vinnumarkaðarins betur framgang verkefninsins? Samtök atvinnulífsins www.sa.is
AtvinnuleysistryggingarMeginhugmyndir • Umræða rétt að hefjast • Ríkisstjórnin léði máls á viðræðum • Ýmsar útfærslur mögulegar • Aðilar vinnumarkaðarins • SA, ríki, sveitarfélög o.fl. • ASÍ, BSRB, BHM, KÍ, SSF o.fl • Grundvallarsjónarmið • Þeir sem borga beri meiri ábyrgð • Þeir sem fá þjónustuna komi að stjórnuninni • Hvati til árangurs og hagkvæmni Samtök atvinnulífsins www.sa.is
Réttindakerfi • Réttindakerfi áfram lögbundið • Allir tryggðir • Þróunarmöguleikar • Grunnréttindi/viðbótarréttindi • Fullt gjald/ grunngjald • Viðbótarréttindi tryggð með kjarasamningum • Sjálfstæðir atvinnurekendur/utan stéttarfélaga geti sagt sig frá viðbótarréttindum og greitt minna • Aukin réttindi möguleg með kjarasamningum Samtök atvinnulífsins www.sa.is
Atvinnuleysistryggingasjóður • Stjórn til jafns skipuð fulltrúum atvinnurekenda og stéttarfélaga (e.t.v. einn frá ríki vegna ríkisábyrgðar) • Sjóðurinn færist út úr ríkiskerfinu og verður sjálfstæður sjóður með lögbundið hlutverk • Útgreiðslur bóta og öll bakvinnsla vegna fjármála miðlæg • Verkefni • Yfirstjórn vinnumarkaðsaðgerða, þ.m.t. vinnumiðlun • Þróun,skipulagning og samræming starfa ráðgjafa • Yfirumsjón með úrskurðum og staðfesting bráðabirgðaúrskurða • Eftirlit með þjónustu ráðgjafa og þjónustuaðila • Gerð þjónustusamninga við stéttarfélög og þjónustuaðila • Eftirfylgni með tölusettum markmiðum og árangursmælingum • Skipulagning samstarfs við vinnuveitendur og ráðningarstofur • Eftirlit með misnotkun Samtök atvinnulífsins www.sa.is
Stéttarfélög • Verða helstu veitendur þjónustunnar til einstaklinganna • Viðeigandi samvinna milli félaga um verkefnið • Verkefni samkvæmt þjónustusamningum • Ráðgjafastörf (ráðgjafar verða starfsmenn stéttarfélaga undir faglegri stjórn sjóðsins) • Ganga frá skráningum/umsóknum og gefa út bráðabirgðaúrskurði um bætur • Ganga frá áætlunum um atvinnuleit, leggja mat á vinnufærni eða afla slíks mats, umsjón með notkun vinnumarkaðsúrræða , eftirlit með atvinnuleit og misnotkun • Vinnumiðlun (Fyrirtæki nota lítið þessa þjónustu VMST) • Byggja upp og reka stuðningsnet fyrirtækja, annarra vinnuveitenda og ráðningarstofa (í stað vinnumarkaðsráða) Samtök atvinnulífsins www.sa.is
Verkefni Vinnumálastofnunar • Ábyrgðasjóður launa • Fæðingarorlofssjóður • Atvinnuleyfi útlendinga • Eftirlit með vinnumarkaði • Eftirlit með misnotkun, samkeyrsla skráa • Úrskurðir vegna kærumála Samtök atvinnulífsins www.sa.is
Önnur atriði • Starfsfólk hoppar ekki inn í verkefnin. Leitað verður eftir starfsfólki frá Vinnumálastofnun til að starfa áfram við verkefnin • Þjónusta til sjálfstæðra atvinnurekenda/fólks utan stéttarfélaga verður skipulögð • Sveigjanlegri starfsemi utan ríkiskerfisins • Atvinnuleysistryggingar og þjónusta á ábyrgð aðila vinnumarkaðarins eru varðar fyrir sparnaðarþörf ríkisins • Innbyggðir árangurshvatar Samtök atvinnulífsins www.sa.is
Lokaorð • Aðkoma aðila vinnumarkaðarins að samfélagslegum verkefnum hefur skilað árangri • Markmiðin eru betri og virkari þjónusta og meiri hagkvæmni • Hugmyndavinnan á frumstigi • SA/ASÍ munu hafa frumkvæði í þróun málsins Samtök atvinnulífsins www.sa.is