130 likes | 691 Views
Ventricular septal defect – „a hole in the heart“ –. Erik Brynjar Schweitz Eriksson 2. maí 2006. Ventricular septal defect (VSD). Op milli slegla Algengasti congenit hjartagallinn (15-25%) Alvarleiki fer eftir stærð og staðsetningu. Veldur left to right shunt. VSD – staðsetning.
E N D
Ventricular septal defect–„a hole in the heart“ – Erik Brynjar Schweitz Eriksson 2. maí 2006
Ventricular septal defect (VSD) • Op milli slegla • Algengasti congenit hjartagallinn (15-25%) • Alvarleiki fer eftir stærð og staðsetningu. • Veldur left to right shunt.
VSD – staðsetning • Á membranous septum (~70%) • Getur náð yfir umlykjandi vöðvavef • Við útfallsop (5-7%) • Upp við annulus a. pulmonalis og aorta. • Supracristal • Við innstreymisop (5-8%) • Posteroinferiort við membranous septum. • Við trabeculum (muscular) (5-20%) • Oft mörg lítil göt (Swiss cheese).
VSD – pathophysiologia • Umfang shunts fer eftir: • Stærð ops • Viðnámi í lungnablóðrás vs. system blóðrás • Lítið op <0,5cm2 – „restrictive“ • Minimal shunt • Asymptomatískt barn, eðlilegur vöxtur • Stórt op >1cm2 – „nonrestrictive“ • Jafn þrýstingur í hæ. og vi. sleglum • Hættta á pulmonal hypertension
VSD – pathophysiologia • Smám saman eykst þrýstingur í pulm. blóðrás. • Pulmonal og right ventricular hypertension. • Stækkun á a. pulm, vi. slegli og gátt
VSD – Presentation • Aukið pulmonal blóðflæði og þrýstingur: • Minnkaður vöxtur • Dyspnea • Vandkvæði við að nærast. • Endurteknar lungnasýk. • Hjartabilun. (endocarditis) • Framstætt precordium, þreifanlegt parasternal lift.
VSD – Greining • Hlustun: • Systólískt óhljóð (murmur) • Heyrist best parasternalt vi. megin – þreifist? • EKG • Sýnir hypertrophiu ef hún er til staðar. • LVH -> CVH -> CVH + LAH. • Röntgen • Hjartastækkun, aukin æðateikn.
VSD – Greining frh. • Hjartaómun + Doppler. • Gullstandardinn. • Sýnir fjölda, stærð og staðsetningu opanna. • Doppler sýnir umfang shunts.
VSD – prognósa • Nær öll göt minnka. • Lítil göt lokast oft á fyrstu árunum. • Trabecular (allt að 80%) • Membranous (allt að 35%) • Inlet (sjaldan) • Hjartabilun • Pulmonal HT => obstrúktívir lungnasjúkdómar • Fylgikvillar (sjá næstu glæru). • Eisenmenger’s sx.
VSD – Meðferð • Lítil göt - Engin þörf? • Hemodynamískt insignificant. • Lokast? • Aukin hætta á endocarditis, arrythmium og subaortic stenosis, aortic valve regurgitation. • Minnkað þol. • Minnkandi áhætta við aðgerðir.
VSD – Meðferð • Stærri göt • Byrjað með digoxini og diuretica. • Næringarríkara fæði. • Ef vaxtarskerðing lagast ekki þá aðgerð á fyrstu 6 mánuðunum? • Aðgerð sem fyrst?
VSD - aðgerð • Lokað með bót eða saumað saman • Indicationir • Ef hjartabilun og viðvarandi vaxtarseinkun. • Significant shunt. • Pulmonal hypertension. • Mortalitet: • 2-5% ef >6 mánaða. • Hærra ef yngri.