220 likes | 348 Views
EFN512M / EFN010F Molecular Spectroscopy and Reaction Dynamics. Group III REMPI-TOF mass spectrometry Ísak, Hafdís, Þorvaldur, Kári & Guðfinnur. Efni fyrirlesturs. Búið er að fara ítarlega í fræðina á bakvið REMPI og TOF massagreina.
E N D
EFN512M / EFN010FMolecular Spectroscopy and Reaction Dynamics Group III REMPI-TOF mass spectrometry Ísak, Hafdís, Þorvaldur, Kári & Guðfinnur
Efni fyrirlesturs • Búið er að fara ítarlega í fræðina á bakvið REMPI og TOF massagreina. • Áhersla er lögð á úrvinnslu mæligagna og hermun með SimIon. • Tækjunum ættu allir að vera kunnugir.
Mælingar • Efni: H-Cl • Skannað yfir 20.972-21.062 cm-1 m.v. orku einnar ljóseindar (Heildarorkubil 83.888-84.248 cm-1). • Notað er (2+1) REMPI sem miðast við að tvær ljóseindir örva efnið og sú þriðja jónar það. • Mældir voru 10.000 punktar (sem samsvara 10 μs) fyrir hvern 0,1 cm-1. Gögnin eru því 896x10.000 fylki.
Massaróf 35Cl H35Cl H 37Cl N2 H37Cl C
35Cl H35Cl H 37Cl N2 H37Cl C
35Cl H35Cl H 37Cl N2 H37Cl C
35Cl H35Cl H 37Cl N2 H37Cl C
Massaróf 35Cl H35Cl H 37Cl N2 H37Cl C
H+,35Cl+,H35Cl+ H+, 37Cl+, H37Cl+ E V1Σ+(0+) X1Σ+(0+)(11,0) v´´=0 v´´=0 H35Cl H37Cl
Q(J) S(J)
Simion • Spennur: • Repeller: 4100 V • Extractor: 1170 V • Lens: 250 V & 3 V