980 likes | 1.19k Views
Líf í jafnvægi. Kynning á námskeiðinu. Á þessu námskeiði viljum við að þú kannir dýpri svið persónulegs jafnvægis. Tilgangur námskeiðisins. Komist að því hvað líf þitt snýst um. (hvað þér finnst mikilvægast í lífinu. Metið hvort líf þitt sé í jafnvægi eða ekki.
E N D
Kynning á námskeiðinu • Á þessu námskeiði viljum við að þú kannir dýpri svið persónulegs jafnvægis.
Tilgangur námskeiðisins • Komist að því hvað líf þitt snýst um. (hvað þér finnst mikilvægast í lífinu. • Metið hvort líf þitt sé í jafnvægi eða ekki. • Búið til þína eigin markmiðslýsingu. • Búið til áætlun til að halda lífi þínu í jafnvægi. • Gert eigin trúarjátningu.
Stefnumörkun til lífs í jafnvægi 1. hluti
Lífsgæði • Hvað dettur þér í hug þegar þú hugsar um “lífsgæði”?
Gæði • Samkvæmt alþjóða staðlaráðinu er mælikvarði vörugæða metin út frá því hve vel varan mætir þörfum þeirra sem hún er ætluð.
Er líf Páls gæðalíf? Til umræðu
Gæðalíf er líf í jafnvægi • Mikilvægt fyrir heilbrigði okkar • Lífsnauðsynlegt fyrir þá sem eru okkur mest virði • Við erum sköpuð til þess að lifa í jafnvægi
Boðorðin tíu • Þú skalt eigi aðra guði hafa. • Þú skalt eigi leggja nafn Drottins, Guðs þíns, við hégóma • Halda skaltu hvíldardaginn heilagan. • Heiðra skaltu föður þinn og móður. • Þú skalt eigi mann deyða. • Þú skalt eigi drýgja hór. • Þú skalt eigi stela. • Þú skalt eigi ljúgvitni bera gegn náunga þínum. • Þú skalt eigi girnast hús náunga þíns. • Þú skalt eigi girnast nokkuð það, sem náungi þinn á.
Að lifa í jafnvægi er daglegur ferill • Líf í jafnvægi felst í því að ná stjórn á tímanotkun okkar og að ná að skilja hvenær rétt sé að verja meiri tíma í eina „skálina“ og taka þann tíma af annarri „skál“. Það merkir EKKI að allar „skálarnar“ í lífi okkar séu alltaf jafnar.
Hvað er líf í jafnvægi? • Líf í jafnvægi er sá lífsmáti sem gerir okkur kleift að verja heppilega miklum tíma fyrir sérhvert svið lífs okkar, með hjálp og leiðsögn Guðs, samkvæmt þeim þörfum sem eru til staðar í lífi okkar á degi hverjum.
Líf í jafnvægi 2. Hluti Markmiðslýsing
Lífsgæði • Metin út frá því hve vel við getum mætt þörfum: • Eigin þörfum • Sem og þörfum þeirra í kringum okkur
Gæðalíf er líf í jafnvægi • Mikilvægt fyrir heilbrigði okkar • Lífsnauðsynlegt fyrir þá sem eru okkur mest virði • Við erum sköpuð til þess að lifa í jafnvægi
Af hverju er líf í jafnvægi mikilvægt? • Gæsin og gullna eggið • Framleiðsla á móti framleiðslu-hæfni
Hvernig get ég náð því að lifa lífi í jafnvægi? • Markmiðslýsing mun hjálpa til þess. • Persónuleg markmiðslýsing greinir: • Hvað ég vil verða (skapgerð) • Hvað ég vil gera (áreynsla og árangur) • Hvaða grundvallargildi og frumreglur liggja til grundvalla því að vera og gera Persónuleg markmiðs-lýsing
Hvað vil ég verða Hefur með sjálfsvitund að gera.
Sjálfsvitundin • Er sjálfsmyndin mín byggð á því hvernig aðrir hegða sér gagnvart mér? • Við erum ekki tilfinningar okkar • Við erum ekki skap okkar • Við erum ekki einu sinni hugsanir okkar
Hinn félagslegi spegill • myndin er oft tilbúningur annarra frekar en endurspeglun • myndin sýnir áhyggjur og skapgerðarbresti höfundana, fremur en að endurspegla nákvæmlega það sem við erum
Þrjár nauðhyggjukenningar • Hver ég er og allt sem gerist í lífi mínu stjórnast af kringumstæðum eða fólki í kringum mig • Erfðarnauðhyggjan • Sálfræðinauðhyggjan • Umhverfisnauðhyggjan
Sjálfsvitund og sjálfsvirðing • Hvað þýðir „ eftir sinni mynd”? • Sköpun • Guð skapaði okkur eftir sinni mynd • „ Þú hefur ... ofið mig í móðurlífi ... Ég er undursamlega skapaður... Augu þín sáu mig er ég enn var ómyndað efni, ævidagar mínir voru ákveðnir...” • Sálmur 139
Hvað viltu verða og gera? • Sagan um verksmiðjuna • Við höfum tækifæri tið að endurskrifa handrit lífsins okkar
Hvernig mun markmiðslýsing hjálpa mér til að lifa lífi í jafnvægi? • Hún gefur okkur töflu til að ákvarða hvað við viljum samþykkja eða hverju við viljum hafna • Hún hjálpar mér til að setja hluti í forgangsröð • Hún virkar sem áttaviti
Grafskrift • Hvað viltu að eftirfarandi fólk segi um þig eftir að þú ert farin(n)? • Fjölskyldan þín? • Vinir þínir? • Vinnufélagar þínir?
Líf í jafnvægi 3. hluti: Þungamiðjan
Gæðalíf er líf í jafnvægi • Mikilvægt fyrir heilbrigði okkar • Lífsnauðsynlegt fyrir þá sem eru okkur mest virði • Við erum sköpuð til þess að lifa í jafnvægi
Hvað er líf í jafnvægi? • Líf í jafnvægi er sá lífsmáti sem gerir okkur kleift að verja heppilega miklum tíma fyrir sérhvert svið lífs okkar, með hjálp og leiðsögn Guðs, samkvæmt þeim þörfum sem eru til staðar í lífi okkar á degi hverjum.
Hvernig get ég náð því að lifa lífi í jafnvægi? • Markmiðslýsing mun hjálpa til þess. • Persónuleg markmiðslýsing greinir: • Hvað ég vil verða (skapgerð) • Hvað ég vil gera (áreynsla og árangur) • Hvaða grundvallargildi og frumreglur liggja til grundvalla því að vera og gera Persónuleg markmiðs-lýsing
Sjálfsvitund og sjálfsvirðing • Hvað þýðir „ eftir sinni mynd”? • Sköpun • Guð skapaði okkur eftir sinni mynd • „ Þú hefur ... ofið mig í móðurlífi ... Ég er undursamlega skapaður... Augu þín sáu mig er ég enn var ómyndað efni, ævidagar mínir voru ákveðnir...” • Sálmur 139
Hvernig er trú mín í raun og veru? Einhver hefur sagt í umræðum um trú, „Ég trúi því sem ég breyti eftir. Allt hitt er aðeins trúarlegt tal.“
Rétt miðja Dæmi um Kopernikus Hverjar væru afleiðingarnar ef við hefðum reiknað með röngum miðdepli sólkerfisins?
Hver er þungamiðjan? “Þungamiðjan í lífi okkar er grunnurinn að öryggi, leiðsögn, visku og orku” (Stephen Covey, Seven Habits, bls. 109)
Skilgreining á “þungamiðju” ““Fólk sem hefur ákveðna þungamiðju í lífinu virðist vera öflugt. Hinsvegar ef þungamiðjuna vantar þá sér fólk sjálft sig sem vanmáttugt og árangurssnautt, og annað fólk hefur einnig sama álit á því. Þungamiðjan er uppspretta að ósvikinni trú og raunhæfu sjálfstrausti.” Peter Koestenbaum, The Heart of Business, bls. 354-355, tilvitnun í Walter Wright, Relational Leadership, bls. 6
Dæmi um Jesú Hvers vegna bar líf Krists svo mikinn árangur? Jesús sýndi hvernig hann lifði eftir ákveðinni þungamiðju sem voru: Viska Handleiðsla Öryggi Orka
Þungamiðjan hefur áhrif á viðmið okkar Viðmið – hvernig við sjáum heiminn Viðmið má líkja við kort
Viðmið Hvernig við sjáum vandamálið er oft sjálft vandamálið. Við viljum oft fá skyndilausn (sem er ekki til) í stað þess að byggja líf okkar í kringum rétta þungamiðju.
Til að lifa út frá þungamiðju okkar verðum við að skapa venjur Löngun (að vilja gera) Þekking (hvað skal gera, og hvers vegna) VENJUR Færni (hvernig skal gera)
Til umhugsunar Hver er þungamiðja lífs míns? Hver á að vera þungamiðja lífs míns? Eru svörin þau sömu? Hvað þarf ég að gera til þess að skapa venjur í kringum réttu þungamiðjuna?
Líf í jafnvægi 4. hluti: Tímanotkun