1 / 29

Etrúrar Etrúsk list c.a. 700-100 f.Kr.

Etrúrar Etrúsk list c.a. 700-100 f.Kr. Etrúrar bjuggu á miðbiki Ítalíuskagans milli ánna Arno og Tiber. Þar sem ekki hefur tekist að ráða tungumál þeirra og letur þurfum við að notast við grískar og rómverskar sagnir fornminjar og list þeirra sjálfra til þess að ráða í menningu þeirra.

mizell
Download Presentation

Etrúrar Etrúsk list c.a. 700-100 f.Kr.

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. EtrúrarEtrúsk list c.a. 700-100 f.Kr.

  2. Etrúrar bjuggu á miðbiki Ítalíuskagans milli ánna Arno og Tiber. Þar sem ekki hefur tekist að ráða tungumál þeirra og letur þurfum við að notast við grískar og rómverskar sagnir fornminjar og list þeirra sjálfra til þess að ráða í menningu þeirra.

  3. Etrúsk hof virðast byggjast á þeim grísku en þó er nokkur munur á þeim svo sem: áherslan á veröndina, skúlptúrinn á mæninum og inngangar í þrjár álmur eða herbergi.

  4. Veii ApolloTerra cotta (leir).

  5. Hversdagslegan aðbúnað Etrúra má gera sér í hugarlund út frá grafhýsum þeirra.Caere, Tomb of the Reliefs Cerveteri Necropolis

  6. Mestu áhrifin sem Etrúrar höfðu á Rómverska byggingalist voru voldugir borgarmúrar og tæknin við að smíða bogann. Perugia, The Porta Maggori

  7. Í málaralistinni má greina grísk áhrif frá arkaískum tíma til síð klassísks tíma. Verkin frá arkaíska tímanum eru þó áhugaverðari þar sem frá þeim skýn sérstök gleði.

  8. Í verkum frá klassíska tímanum er leikgleðin að mestu horfin og í staðin má greina melancholískan blæ þar sem dauðinn var orðinn sorgarviðburður. Tarquinia, gröf Hades Kona úr Velcha fjölskyldunni.

  9. Etrúrar voru frægir á öllu miðjarðarhafssvæðinu fyrir gæða brons verk. Talið er að sumar af ætingum þeirra séu kópíur af grískum vegg málverkum sem séu löngu glötuð. Ficoroni Cist, Novius Plautius

  10. Etrúrar iðkuðu spádómslestur þar sem spáð er í innifli. Þetta er forn austurlenskur siður sem var fátítt að Grikkir stunduðu. Rómverjar tóku þó upp siðinn eftir Etrúrum.Þetta spegilbak sýnir einhverja hálf guðlega veru lesa í lifur. Calchas spegillinn.

  11. Cerveteri Banqueting Couple Sarcophagus.Í Etrúskum grafhýsum hefur fundist mikið af leirstyttum. Við fyrstu sýn gæti þessi stytta virst vera grísk frá arkaískum tíma en myndefnið passar þó ekki alveg við slíkt.

  12. Grísku áhrifin eru augljós í höggmyndalistinni sem og málaralistinni.

  13. Etrúsk höggmyndalist samhliða Hellenísku menningunni sýnir okkur hvernig realisminn mun brátt riðja sér til rúms í rómverskri portrettmyndagerð. Karlmannsportrett úr bronsi og leir.

More Related