140 likes | 262 Views
1-1 Hvað eru vísindi? (bls. 8-13). Hlutverk vísindamanna er að leysa þær ráðgátur sem finnast í náttúrunni. Þeir beita vísindalegum aðferðum til að komast að sannindum (staðreyndum) um eðli náttúrunnar. Vísindaleg aðferð er þannig að hægt er að endurtaka athugun.
E N D
1-1 Hvað eru vísindi? (bls. 8-13) • Hlutverk vísindamanna er að leysa þær ráðgátur sem finnast í náttúrunni. • Þeir beita vísindalegum aðferðum til að komast að sannindum (staðreyndum) um eðli náttúrunnar. • Vísindaleg aðferð er þannig að hægt er að endurtaka athugun Einkenni lífvera
1-1 Hvað eru vísindi? (bls. 8-13) • Vísindalegum aðferðum má skipta í nokkur skref: • Ráðgátan er skilgreind • Upplýsinga er aflað • Tilgáta er sett fram um lausn á ráðgátunni Einkenni lífvera
1-1 Hvað eru vísindi? (bls. 8-13) 4. Tilraun er framkvæmd til þess að kanna gildi tilgátunnar. • Breyta er sá þáttur sem verið er að skoða í hvert sinn. • Í tilraun má bara prófa eina breytu í einu. • Samanburðartilraun er nákvæmlega eins og tilraunin nema breytunni er sleppt. Einkenni lífvera
1-1 Hvað eru vísindi? (bls. 8-13) 5. Niðurstöður tilraunarinnar eru skráðar og metnar. 6. Niðurstöður eru túlkaðar Einkenni lífvera
1-1 Hvað eru vísindi? (bls. 8-13) • Náttúruvísindum er skipt í þrjár megin deildir: • lífvísindi • jarðvísindi • eðlisvísindi • Hverri deild er svo skipt í margar undirgreinar Einkenni lífvera
1-2 Vísindalegar mælingar (bls. 13-17) • Til þess að vísindamenn geti miðlað gögnum sín á milli notast þeir við sameiginlegt mælikerfi: SI-kerfið • Grunneiningar þess eru: • Lengd metri (m) • Rúmmál rúmmetri (m3) • Massi kílógramm (kg) • Hiti kelvin (K) • Tími sekúnda (s) Einkenni lífvera
1-2 Vísindalegar mælingar (bls. 13-17) • Massi er mælikvarði á efnismagn hlutar. • Þyngd er mælikvarði á það hversu mikill þyngdarkraftur verkar á hlut. • Eðlismassi er massi ákveðins rúmmáls af tilteknu efni. • Eðlismassi = massi/rúmmál Einkenni lífvera
1-3 Vísindatæki (bls. 17-21) • Smásjár: eru tæki sem sýna hluti í stækkaðri mynd. • Til eru ýmsar gerðir. Einkenni lífvera
1-3 Vísindatæki (bls. 17-21) • Ljóssmásjá: notar endurkast ljóss frá hlutum, er gerð úr tveim eða fleiri linsum, stækkun allt að 2000 sinnum. Einkenni lífvera
1-3 Vísindatæki (bls. 17-21) • Smásjármynd af hrognum, stækkun 10x Einkenni lífvera
1-3 Vísindatæki (bls. 17-21) • Víðsjá: notar ljós en hefur tvö augn-gler og sýnir því hluti í þrívídd, stækkun frá 8-100 sinnum. Einkenni lífvera
1-3 Vísindatæki (bls. 17-21) • Rafeindasmásjá: notar rafeindir í stað ljósgeisla til að stækka mynd, stækkun allt að milljónfalt. Einkenni lífvera
1-3 Vísindatæki (bls. 17-21) • Dæmi um önnur vísindatæki: leysar, tölvur, röntgengeislar, tölvusneiðmyndun, segulómun. Einkenni lífvera
1-4 Öryggi á rannsóknarstofum (bls.21-23) • Mikilvægasta öryggisregla nemandans er: að fylgja alltaf fyrirmælum kennarans og fara nákvæmlega eftir þeim leiðbeiningum sem gefnar eru. • Skoða reglur og tákn á bls. 23. Einkenni lífvera