1 / 18

Dalasýsla

Dalasýsla. Elsa Guðmunda Jónsdóttir Helga Margrét Schram Sigríður Magnea Óskarsdóttir Þórhildur Ísberg. Landfræðileg afstaða og sérkenni. Flatarmál Dalasýslu er um 2110 m 2 Helmingur sýslunnar er gróið land og er hún mikið landbúnaðarhérað. Hafratindur er hæsti tindur sýslunnar

Download Presentation

Dalasýsla

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Dalasýsla • Elsa Guðmunda Jónsdóttir • Helga Margrét Schram • Sigríður Magnea Óskarsdóttir • Þórhildur Ísberg

  2. Landfræðileg afstaða og sérkenni • Flatarmál Dalasýslu er um 2110 m2 • Helmingur sýslunnar er gróið land og er hún mikið landbúnaðarhérað. • Hafratindur er hæsti tindur sýslunnar 923 m.y.s. • Búðardalur er kauptún við innanverðan Hvammsfjörð sem er einn af mestu fjörðum landsins. • Fjöldi eyja eru við mynni Hvammsfjarðar og halda þær aftur af sjósamgöngum.

  3. Atvinnuhættir Iðnaður • Mjólkursamlagið í Búðardal • Sameinaðist Mjólkursamlagi Vestur-Húnvetninga (MVH) • Smærri iðnaður • fóðuriðja • Saumastofa ofl.

  4. Atvinnuhættir Landbúnaður • Helsti atvinnuvegur íbúanna • Aukning í mjólkurframleiðslu • Samdráttur í sauðfjárbúskap

  5. Atvinnuhættir Ferðaþjónusta • Uppbygging Eiríksstaða • Bygging Leifssafns • Laxveiði

  6. Atvinnuhættir Atvinnuleysi • fer vaxandi • vantar atvinnutækifæri

  7. Þéttbýlismyndun: Þróun í íbúafjölda Búðardals

  8. Íbúafjöldi í Dalasýslu

  9. Félagslegir þættir í Dölum • Menningarlíf frekar fábreytt • Nokkuð um handverk • Sögusvið Laxdælu og margir sögufrægir staðir eins og Laugar í Sælingsdal • Ungmenna- og íþróttasamband Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga • Hestamannafélagið Glaður

  10. Opinber Búnaðarsamtök Vesturlands Slökkvilið, lögregla, sýslumaður Heilsugæsla Bókasafn Einka Bensínstöðvar, Esso og Olís Íslandspóstur Umboðsmenn einkafyrirtækja, Stöð 2, DV og Sjóvá Almennar Þjónusta

  11. Grunnskólar Grunnskólinn Búðardal Grunnskólinn Tjarnarlundi Laugaskóli, Sælingsdal Aðrir skólar Leikskóli Tónlistarskóli Dalasýslu Menntastofnanir

  12. Hörðudalshreppur Miðdalahreppur Haukadalshreppur Laxárdalshreppur Hvammshreppur Fellsstrandarhreppur Skarðshreppur Klofningshreppur Skógarstrandarhreppur Saurbæjarhreppur StjórnsýslaÁður skiptist Dalasýsla í 10 hreppa:

  13. Dalabyggð Sjö einstaklingar í stjórn Kosningar maí 2002: S-listi – listi Dalabyggðar L-listi – listi Samstöðu – hefur meirihluta Saurbæjarhreppur Fimm einstaklingar í stjórn Sveitastjórn - Hreppsnefnd

  14. Að lokum litið til framtíðar..... • Landbúnaður líklegast áfram aðalatvinnuvegurinn • Lítill vöxtur í bæði þjónustu og iðnaði fyrir utan mjólkuriðnaðinn • Koma þarf með hugmyndir hvað dregur ferðamenn að Dalasýslu • staðbundnir ferðamenn þ.e. sumarbústaðaeigendur streyma jafnvel til sýslunnar næstu árin.

More Related