220 likes | 407 Views
2. Félagshreyfingar og menntamál. Úr sveit í borg 2 FÉLAGSMÁLAHREYFINGAR OG MENNTAMÁL. Íslendingar höfðu litla æfingu í félagsstarfsemi í byrjun 20. aldar. Stjórnmálafélög í tengslum við Jón Sigurðsson störvuðu.
E N D
Úr sveit í borg2 FÉLAGSMÁLAHREYFINGAR OG MENNTAMÁL • Íslendingar höfðu litla æfingu í félagsstarfsemi í byrjun 20. aldar. • Stjórnmálafélög í tengslum við Jón Sigurðsson störvuðu. • Lestrarfélög og önnur menningarstarfsemi tíðkaðist og tengdist áhugasömum einstaklingum. • Þéttbýlismyndun var einkennandi í þjóðfélagsþróun • var grundvöllur félagastarfsemi
Úr sveit í borg2.1. Bindindishreyfingin og áfengisbann • Fyrsti félagsskapurinn var Góðtemplarareglan, 1886. • Barðist gegn áfengisneyslu, friði og réttlæti. • Stúkan varð Íslendingum skóli í félagsstörfum og tóku verkalýðshreyfingin og stjórnmálaflokkar hana sem fyrirmynd. • Stúkan fékk stuðning í verkalýðshreyfingunni og hjá atvinnurekendum í baráttuni við Bakkus, því allir töldu að peningaeyðsla í vín ætti sinn þátt í örbyrgðinni.
Úr sveit í borg2.1. Bindindishreyfingin og áfengisbann • Áfengisbanni var komið á í þjóðaratkvæðagreiðslu 1908 • Bannlögin komu til fullrar gildingar 1915. • Bannið var umdeilt og yfirvöld fylgdu því eftir með hangandi hendi. • 1922 var bannið að hluta afnumið með því að leyfa sölu vína til að koma til móts við Spánverja vegna saltfirskverlsunar. • 1934 var banninu á sterku víni aflétt. • 1989 var síðasta virkið fellt þegar bjórbanninu var aflétt.
Úr sveit í borg2.2 FRAM ÞJÁÐIR MENN…... • Fyrstu verkalýðsfélögin: Bárufélögin, félög skútusjómanna, fyrir aldamótin 1900. • Hið íslenska prentarafélag 1897. • Tilraunir til að stofna félög ófaglærðra mistókust. • Dagsbrún 1906, Framsókn 1914 og Hásetafélag Reykjavíkur (Sjómannafélag Rvík) 1915. • Fyrsta verkfallið var vegna kaupkrafna verkamanna í Dagsbrún sem unnu við hafnargerð í Rvík 1913.
Úr sveit í borg2.2 FRAM ÞJÁÐIR MENN…... • Hörð átök voru á fyrstu áratugum kjarabaráttunnar svo nýttu atvinnu-rekendur sér kosti samningagerðar • Forysta verkalýðshreyfingarinnar var óháð atvinnurekendum, þekktastur er Héðinn Valdimarsson. • 1916 var Alþýðusamband Íslands stofnað: heildarsamtök verkalýðsfélaga. • rak sinn eigin stjórnmálaflokk Alþýðuflokkinn • Flokkurinn barðist fyrir hvíldartíma sjómanna og fékk lögin samþykkt á Alþingi 1921 s.n Vökulög.
Úr sveit í borg2.2 FRAM ÞJÁÐIR MENN…... • Atvinnurekendur stofnuðu sín fyrstu hagsmunasamtök 1894 Útgerðamannafélagið við Faxaflóa. • 1934 var Vinnuveitendasamband Íslands stofnað sem undir aldamótin varð að Samtökum atvinnulífsins. • Gagnrýndu tengsl Alþýðusambandsins og Alþýðuflokks (ásamt kommúnistum) • Á síðustu árum hafa verkalýðfélög sameinast með aukinni miðstýringu. • Stéttabaráttan hefur verið rekin af meiri krafti í öðrum launþegafélögum s.s. BSRB og BHM og hefur oft komið til hatrammra verkfalla.
Úr sveit í borg2.3 UNGMENNAFÉLÖGIN • Fyrstu ungmennafélögin voru stofnuð í Þingeyjasýslum og á Akureyri 1905 og 1906. • Voru þjóðernissinnuð og vildu efla landsins gagn og nauðsynjar. • Beittu sér fyrir: sjálfstæði, skógrækt, áfengisbindindi, íþróttum (glímu) og byggingu félagsmiðstöðva. • Íþróttir urðu viðamesti þáttur starfseminnar
Úr sveit í borg2.4 JAFNRÉTTISBARÁTTA KVENNA • Árið 1894 var Hið íslenska kvenfélag stofnað. • Aðalmarkmið: að konur fengju að stunda framhaldsnám (háskólanám). • Helsti talsmaður kvennanna var Þorbjörg Sveinsdóttir. • Hannes Hafstein opnaði Menntaskólann í Rvík fyrir konum 1904 en 1911 samþykkti Alþingi jafnrétti kvenna til náms og embætta. • Árið 1895 stofnuðu konur í Rvík Hvítabandið sem var hluti að meðferðarstofnun fyrir áfengissjúklinga.
Úr sveit í borg2.4 JAFNRÉTTISBARÁTTA KVENNA • 1907 var Kvenréttindafélag Íslandas stofnað. • Meginmarkmiðið: að koma á jafgnrétti og var forystu-konan Bríét Bjarnhéðinsdóttir. • 1908 komu konur sér að í bæjarstjórnakosningum í Rvík þ.á.m. Bríét Bjarnhéðinsdóttir (4 af 15). • 1915 komu lögin um kosningarétt kvenna til Alþingis sem miðuðust í fyrstu við 40 ár en afnumið til jafns við karla 1920.
Úr sveit í borg2.4 JAFNRÉTTISBARÁTTA KVENNA • Ingibörg Bjarnason kjörin á þing 1922 fyrir kvennalista. • Auður Auðuns fyrst kvenna ráðherra 1970 en áður hafði hún verið borgarstjóri 1959 - 1960. • 1923 jafnrétti til ráðstafana bús. • Konur börðust fyrir bættri menntun kvenna sem leiddi til stofnunar húsmæðraskóla. • Rauðsokkuhreyfingin kom fram á áttunda áratugnum og börðust fyrir bættri stöðu kvenna, jafnrétti og réttarins að ráða yfir eigin líkama. • Kvennalisti bauð fram 1983
Rauðsokkur(ekki glósa) • Gengu aftastar í kröfugöngunni 1. maí. • Frá stofnfundi Rauðsokkahreyfingarinnar 1970 í Norræna húsinu
Úr sveit í borg2.5 Í SKÓLANUM, Í SKÓLANUM…... • Guðmundur Finnbogason ferðaðist til grannlandanna í kynnisferð eftir aldamótin 1900. • Miklar þjóðfélagsbreytingar leiddu til nýrra fræðslulaga,1907. • Grunnmenntun í lestri, skrift og reikningi á heimilum en síðan tæki við skóli frá 10-14 ára aldurs. • Fastur skóli í sex mánuði í þéttbýli en í sveitum farskóli eða heimakennsla. • Kenna átti móðurmál, bókmenntir, reikning, landafræði, kristnifræði og söng. • Í þéttbýlisskólunum var kennd viðbót í landafræði, Íslands-sögu og náttúrufræði • Prestar voru oft eftirlistmenn með kennslu í sveitum
Úr sveit í borg2.5 Í SKÓLANUM, Í SKÓLANUM…... • Íhaldsmenn gagnrýndu kennsluna • Sum gagnrýni átti rétt t.d. er varðar slakan árangur náms í sveitum • Kennarar voru oft illa menntaðir og afstaða til náms í samfélaginu neikvæð. • Kennaraskóli, 1908 bætti ástandið • 1911 var HÍ stofnaður með sameiningu Prestaskólans, Lagaskólans og Læknaskólans en heimspekideild var skeitt við. • Kennsla í Háskólanum fór fram í Alþingishúsinu en frá 1940 í eigin húsnæði.
Úr sveit í borg2.5 Í SKÓLANUM, Í SKÓLANUM…... • Aðrir starfsmenntaskólar: Stýrimannaskóli 1891, Iðnskóli 1904 í Rvík, Verslunarskólinn 1905 og síðar iðnskólar á Ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði. • Framsóknarflokkur (1927) með Jónas frá Hriflu sem menntamálaráðherra beitti sér fyrir umbyltingu í fræðslu-málum í dreifbýlinu. • Reistir voru héraðsskólar sem halda áttu ungmennum í héraði. Fyrirmyndin var sótt í norrænu lýðháskólana. • Með héraðsskólunum tókst ekki stöðva þéttbýlismyndun • Nýsköpunarstjórnin 1944-47 stefndi að nútímavæðingu menntakerfisins með Brynjólf Bjarnason sem menntamálaráðherra.
Úr sveit í borgBreytingar nýsköpunarstjórnarinnar á menntakerfinu • Verklegt og bóklegt nám lagt að jöfnu til að efla atvinnu- og efnahagslíf. • Ný fræðslulög lögðu áherslu á framhaldsnám. • Til að veita hæfum nemendum kost á námi • Unglingaskólinn (Gaggó) tengdi barnaskólann og framhaldsskólann. Eftir þrjú ár í gagnfræðiskóla var tekið landspróf. • Héraðsskólarnir voru gerðir að unglingaskólum. • Verkmenntaþáttur fræðslulaganna var ekki framkvæmdur vegna kostnaðar og skorts á vilja • Þetta kerfi var við lýði til 1974.
Úr sveit í borgBreytingar menntakerfisins 1974 • 1974 tóku gildi Grunnskólalög (Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra): Gaggó var afnuminn en í staðinn kom 9 ára skóli þar af 8 ár skyldunám. • Fjölbrautaskólar komu með verknám eða stúdentspróf. • Lánasjóður íslenskra námsmanna stofnsettur til að efla framhaldsmenntun. • Grunnskólinn tók breytingum: • Efstibekkur var gerður að skyldunámsbekk (9. bekkur) • 1990 varð hann að 10. bekk þar sem 0 áfangi var gerður að fyrsta bekk. • Uppeldishlutverk grunnskóla jókst vegna atvinnuþátttöku foreldra