1 / 22

2. Félagshreyfingar og menntamál

2. Félagshreyfingar og menntamál. Úr sveit í borg 2 FÉLAGSMÁLAHREYFINGAR OG MENNTAMÁL. Íslendingar höfðu litla æfingu í félagsstarfsemi í byrjun 20. aldar. Stjórnmálafélög í tengslum við Jón Sigurðsson störvuðu.

mostyn
Download Presentation

2. Félagshreyfingar og menntamál

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. 2. Félagshreyfingar og menntamál

  2. Úr sveit í borg2 FÉLAGSMÁLAHREYFINGAR OG MENNTAMÁL • Íslendingar höfðu litla æfingu í félagsstarfsemi í byrjun 20. aldar. • Stjórnmálafélög í tengslum við Jón Sigurðsson störvuðu. • Lestrarfélög og önnur menningarstarfsemi tíðkaðist og tengdist áhugasömum einstaklingum. • Þéttbýlismyndun var einkennandi í þjóðfélagsþróun • var grundvöllur félagastarfsemi

  3. Úr sveit í borg2.1. Bindindishreyfingin og áfengisbann • Fyrsti félagsskapurinn var Góðtemplarareglan, 1886. • Barðist gegn áfengisneyslu, friði og réttlæti. • Stúkan varð Íslendingum skóli í félagsstörfum og tóku verkalýðshreyfingin og stjórnmálaflokkar hana sem fyrirmynd. • Stúkan fékk stuðning í verkalýðshreyfingunni og hjá atvinnurekendum í baráttuni við Bakkus, því allir töldu að peningaeyðsla í vín ætti sinn þátt í örbyrgðinni.

  4. Úr sveit í borg2.1. Bindindishreyfingin og áfengisbann • Áfengisbanni var komið á í þjóðaratkvæðagreiðslu 1908 • Bannlögin komu til fullrar gildingar 1915. • Bannið var umdeilt og yfirvöld fylgdu því eftir með hangandi hendi. • 1922 var bannið að hluta afnumið með því að leyfa sölu vína til að koma til móts við Spánverja vegna saltfirskverlsunar. • 1934 var banninu á sterku víni aflétt. • 1989 var síðasta virkið fellt þegar bjórbanninu var aflétt.

  5. Bannárin(Ekki glósa)

  6. Alkahólneysla í BNA

  7. Hlutfall sterkra áfengra drykkja í BNA 1890-1960

  8. Bjórinn leyfður 1989

  9. Úr sveit í borg2.2 FRAM ÞJÁÐIR MENN…... • Fyrstu verkalýðsfélögin: Bárufélögin, félög skútusjómanna, fyrir aldamótin 1900. • Hið íslenska prentarafélag 1897. • Tilraunir til að stofna félög ófaglærðra mistókust. • Dagsbrún 1906, Framsókn 1914 og Hásetafélag Reykjavíkur (Sjómannafélag Rvík) 1915. • Fyrsta verkfallið var vegna kaupkrafna verkamanna í Dagsbrún sem unnu við hafnargerð í Rvík 1913.

  10. Úr sveit í borg2.2 FRAM ÞJÁÐIR MENN…... • Hörð átök voru á fyrstu áratugum kjarabaráttunnar svo nýttu atvinnu-rekendur sér kosti samningagerðar • Forysta verkalýðshreyfingarinnar var óháð atvinnurekendum, þekktastur er Héðinn Valdimarsson. • 1916 var Alþýðusamband Íslands stofnað: heildarsamtök verkalýðsfélaga. • rak sinn eigin stjórnmálaflokk Alþýðuflokkinn • Flokkurinn barðist fyrir hvíldartíma sjómanna og fékk lögin samþykkt á Alþingi 1921 s.n Vökulög.

  11. Úr sveit í borg2.2 FRAM ÞJÁÐIR MENN…... • Atvinnurekendur stofnuðu sín fyrstu hagsmunasamtök 1894 Útgerðamannafélagið við Faxaflóa. • 1934 var Vinnuveitendasamband Íslands stofnað sem undir aldamótin varð að Samtökum atvinnulífsins. • Gagnrýndu tengsl Alþýðusambandsins og Alþýðuflokks (ásamt kommúnistum) • Á síðustu árum hafa verkalýðfélög sameinast með aukinni miðstýringu. • Stéttabaráttan hefur verið rekin af meiri krafti í öðrum launþegafélögum s.s. BSRB og BHM og hefur oft komið til hatrammra verkfalla.

  12. Úr sveit í borg2.3 UNGMENNAFÉLÖGIN • Fyrstu ungmennafélögin voru stofnuð í Þingeyjasýslum og á Akureyri 1905 og 1906. • Voru þjóðernissinnuð og vildu efla landsins gagn og nauðsynjar. • Beittu sér fyrir: sjálfstæði, skógrækt, áfengisbindindi, íþróttum (glímu) og byggingu félagsmiðstöðva. • Íþróttir urðu viðamesti þáttur starfseminnar

  13. Úr sveit í borg2.4 JAFNRÉTTISBARÁTTA KVENNA • Árið 1894 var Hið íslenska kvenfélag stofnað. • Aðalmarkmið: að konur fengju að stunda framhaldsnám (háskólanám). • Helsti talsmaður kvennanna var Þorbjörg Sveinsdóttir. • Hannes Hafstein opnaði Menntaskólann í Rvík fyrir konum 1904 en 1911 samþykkti Alþingi jafnrétti kvenna til náms og embætta. • Árið 1895 stofnuðu konur í Rvík Hvítabandið sem var hluti að meðferðarstofnun fyrir áfengissjúklinga.

  14. Úr sveit í borg2.4 JAFNRÉTTISBARÁTTA KVENNA • 1907 var Kvenréttindafélag Íslandas stofnað. • Meginmarkmiðið: að koma á jafgnrétti og var forystu-konan Bríét Bjarnhéðinsdóttir. • 1908 komu konur sér að í bæjarstjórnakosningum í Rvík þ.á.m. Bríét Bjarnhéðinsdóttir (4 af 15). • 1915 komu lögin um kosningarétt kvenna til Alþingis sem miðuðust í fyrstu við 40 ár en afnumið til jafns við karla 1920.

  15. Úr sveit í borg2.4 JAFNRÉTTISBARÁTTA KVENNA • Ingibörg Bjarnason kjörin á þing 1922 fyrir kvennalista. • Auður Auðuns fyrst kvenna ráðherra 1970 en áður hafði hún verið borgarstjóri 1959 - 1960. • 1923 jafnrétti til ráðstafana bús. • Konur börðust fyrir bættri menntun kvenna sem leiddi til stofnunar húsmæðraskóla. • Rauðsokkuhreyfingin kom fram á áttunda áratugnum og börðust fyrir bættri stöðu kvenna, jafnrétti og réttarins að ráða yfir eigin líkama. • Kvennalisti bauð fram 1983

  16. Rauðsokkur(ekki glósa) • Gengu aftastar í kröfugöngunni 1. maí. • Frá stofnfundi Rauðsokkahreyfingarinnar 1970 í Norræna húsinu

  17. Úr sveit í borg2.5 Í SKÓLANUM, Í SKÓLANUM…... • Guðmundur Finnbogason ferðaðist til grannlandanna í kynnisferð eftir aldamótin 1900. • Miklar þjóðfélagsbreytingar leiddu til nýrra fræðslulaga,1907. • Grunnmenntun í lestri, skrift og reikningi á heimilum en síðan tæki við skóli frá 10-14 ára aldurs. • Fastur skóli í sex mánuði í þéttbýli en í sveitum farskóli eða heimakennsla. • Kenna átti móðurmál, bókmenntir, reikning, landafræði, kristnifræði og söng. • Í þéttbýlisskólunum var kennd viðbót í landafræði, Íslands-sögu og náttúrufræði • Prestar voru oft eftirlistmenn með kennslu í sveitum

  18. Úr sveit í borg2.5 Í SKÓLANUM, Í SKÓLANUM…... • Íhaldsmenn gagnrýndu kennsluna • Sum gagnrýni átti rétt t.d. er varðar slakan árangur náms í sveitum • Kennarar voru oft illa menntaðir og afstaða til náms í samfélaginu neikvæð. • Kennaraskóli, 1908 bætti ástandið • 1911 var HÍ stofnaður með sameiningu Prestaskólans, Lagaskólans og Læknaskólans en heimspekideild var skeitt við. • Kennsla í Háskólanum fór fram í Alþingishúsinu en frá 1940 í eigin húsnæði.

  19. Úr sveit í borg2.5 Í SKÓLANUM, Í SKÓLANUM…... • Aðrir starfsmenntaskólar: Stýrimannaskóli 1891, Iðnskóli 1904 í Rvík, Verslunarskólinn 1905 og síðar iðnskólar á Ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði. • Framsóknarflokkur (1927) með Jónas frá Hriflu sem menntamálaráðherra beitti sér fyrir umbyltingu í fræðslu-málum í dreifbýlinu. • Reistir voru héraðsskólar sem halda áttu ungmennum í héraði. Fyrirmyndin var sótt í norrænu lýðháskólana. • Með héraðsskólunum tókst ekki stöðva þéttbýlismyndun • Nýsköpunarstjórnin 1944-47 stefndi að nútímavæðingu menntakerfisins með Brynjólf Bjarnason sem menntamálaráðherra.

  20. Úr sveit í borgBreytingar nýsköpunarstjórnarinnar á menntakerfinu • Verklegt og bóklegt nám lagt að jöfnu til að efla atvinnu- og efnahagslíf. • Ný fræðslulög lögðu áherslu á framhaldsnám. • Til að veita hæfum nemendum kost á námi • Unglingaskólinn (Gaggó) tengdi barnaskólann og framhaldsskólann. Eftir þrjú ár í gagnfræðiskóla var tekið landspróf. • Héraðsskólarnir voru gerðir að unglingaskólum. • Verkmenntaþáttur fræðslulaganna var ekki framkvæmdur vegna kostnaðar og skorts á vilja • Þetta kerfi var við lýði til 1974.

  21. Úr sveit í borgBreytingar menntakerfisins 1974 • 1974 tóku gildi Grunnskólalög (Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra): Gaggó var afnuminn en í staðinn kom 9 ára skóli þar af 8 ár skyldunám. • Fjölbrautaskólar komu með verknám eða stúdentspróf. • Lánasjóður íslenskra námsmanna stofnsettur til að efla framhaldsmenntun. • Grunnskólinn tók breytingum: • Efstibekkur var gerður að skyldunámsbekk (9. bekkur) • 1990 varð hann að 10. bekk þar sem 0 áfangi var gerður að fyrsta bekk. • Uppeldishlutverk grunnskóla jókst vegna atvinnuþátttöku foreldra

More Related