1 / 44

Framtíð

Framtíð. Námskeið í LKN 201 12.11. 2004 Kennari: Sigrún Lilja Einarsdóttir Heimildir: Úr fórum kennara ATvinnumiðstöð stúdenta. Dagskráin í dag. Hvað ætla ég að verða þegar ég verð stór?. Markmið í námi og starfi. Hvað - kann ég ? - vil ég ? - Get ég ?

muniya
Download Presentation

Framtíð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Framtíð Námskeið í LKN 201 12.11. 2004 Kennari: Sigrún Lilja Einarsdóttir Heimildir: Úr fórum kennara ATvinnumiðstöð stúdenta

  2. Dagskráin í dag

  3. Hvað ætla ég að verða þegar ég verð stór?

  4. Markmið í námi og starfi • Hvað - kann ég? - vil ég? - Get ég? • Í námi og starfi- Markmið? - Frumkvæði? - Nýjungar? • Af hverju að ráða/velja mig? - en ekki aðra umsækjendur? Þið verið að ,,selja” ykkur!

  5. Mikilvægi • Við vitum - Hvað við viljum - Hvað við viljum ekki - Hvert við stefnum - Hvaða vörður eru á leiðinni • Niðurstaða: - Betri árangur - betri nýting á tíma - Betra sjálfstraust - ,,Taumlaus hamingja”

  6. Varnaglar • Markmið - Ekki endanlegur sannleikur - Endurskoða reglulega - Endurskipulagning - Breyttar forsendur - Geta sparað tíma/fyrirhöfn Það er engin synd að skipta um skoðun!

  7. Námsáætlun • Stúdentspróf - Undirbúningur - Áherslugreinar - Valgreinar - Aðaleinkunn? • Frekari menntun - Háskólar / sérskólar - Inntökuskilyrði - Undirbúningur

  8. Starfsáætlun • Listi yfir möguleg störf - Nauðsynleg menntun - Nauðsynleg hæfni - Samrýmist markmiðum - Búseta - Fjölskyldulíf - Fríðindi

  9. Gerð námsumsókna

  10. Námsumsókn • Staðlað form - Persónuupplýsingar - Upplýsingar um nám - Upplýsingar um störf - Félagsstörf (ekki alltaf) - Meðmæli - Fylgigögn s.s. Prófskírteini - Ritaskrá (doktorsnám) - Aðrar sérbeiðnir (MA / doktor)

  11. Skriflegar umsóknir - Umsóknablöð á neti - PDF eða Word - Útprent - Tækniháskóli Íslands Rafrænar umsóknir - Sótt um beint á netinu - Viðskiptah. á Bifröst Hvar? Hvernig?

  12. Mikilvægar leikreglur • Góð passamynd – bros  • Öfug tímaröð (nýjasta fyrst) - Námsferill - Starfsferill - Annað • Staðfest afrit af prófskírteinum • Ekki krumpað og útkrotað blað Snyrtilegur frágangur!!!

  13. Háskóli Íslands • Umsókn um skrásetningu Nýnema • Umsókn um inntökupróf í læknadeild HÍ • Árleg skráning • Skráning í og úr námskeiðum • Meistara- og doktorsnám

  14. Háskólinn á Akureyri • Umsókn um skrásetningu í almennt nám • Umsókn um fjarnám - Almennt - Hjúkrun - Leikskólabraut • Umsókn um Meistaranám - Heilbrigðisdeild - Kennaradeild • Umsókn um kennslufræði til kennsluréttinda

  15. Listaháskóli Íslands • Myndlistadeild • Hönnun og arkítektúr • Leiklistardeild • Tónlistardeild • Kennaranám

  16. Aðrir háskólar • Kennaraháskóli Íslands • Háskólinn í Reykjavík • Viðskiptahásk. á Bifröst • Tækniháskóli Íslands

  17. Slóðir • www.hi.is (Háskóli Íslands) • www.khi.is (Kennarahásk. Ísl.) • www.lhi.is (Listahásk. Íslands) • www.ru.is (Háskólinn í Reykjav.) • www.thi.is (tæknihásk. Ísl.) • www.bifrost.is (Viðsk.h. Bifröst) • www.unak.is (Hásk. Á Akureyri) • www.hvanneyri.is (Landb. Hásk.) • www.holar.is (Hólaskóli)

  18. Í námskeiðsgögnum er bunki af umsóknareyðublöðum frá ýmsum skólum á háskólastigi, ásamt lista yfir námsgreinar við hvern skóla (ef sá listi er ekki á umsókn) Veljið tvo skóla Fyllið út tvær umsóknir (eina frá hvorum skóla) þar sem þið sækið um nám sem þið hafið hug á Ef þið hafið ekki áhuga á neinu, veljið eitthvað af handahófi Þær upplýsingar sem þið hafið ekki = semjið bara! Vandið frágang!! – skil á staðnum! Verkefni20-30 mínútur!

  19. Gerð atvinnuumsókna

  20. atvinnuumsókn • Engar fastar reglur um útlit eða uppsetningu • Háð vinnuveitanda • Ýmis sameiginleg atriði • Mikilvægt skref í atvinnuleit • Persónulegt bréf til vinnuveitanda • Fyrstu kynni vinnuveitanda af þér • Trúnaðarmál

  21. Góð passamynd – bros  Öfug tímaröð (nýjasta fyrst) - Námsferill - Starfsferill - Annað Staðfest afrit af prófskírteinum Ekki krumpað og útkrotað blað Snyrtilegur frágangur!!! Mikilvægar leikreglur

  22. Uppbygging • Umsóknarbréf • Ferilskrá • Fylgiskjöl

  23. 1. Umsóknarbréf • Umsækjandi • Starf sem sótt er um • Hæfni umsækjanda til að gegna starfinu

  24. 2. Ferilskrá(CV, REsumé) • Einföld kynning • Sölubæklingur • STyrkleikar • Hvað þið hafið fram að færa • Vandasamt verk • Úrslitaáhrif varðandi ráðningu

  25. Uppbygging ferilskrár • Persónulegar upplýsingar • Menntun • Starfsreynsla • Áhugamál • Meðmælendur • Fylgigögn

  26. A. Persónulegar upplýsingar • Mynd -  • Nafn • Kennitala • Heimilisfang • Símanúmer • Netfang / veffang • Hjúskaparstaða • Fjölskylduaðstæður

  27. B. Menntun • Byrjað á því lokaprófi sem þú laukst síðast - Háskóli / Sérskóli - Menntaskóli - Grunnskóli • Ýmis námskeið sem hafa þýðingu fyrir starfið - Byrja á því sem þú laukst síðast og svo koll af kolli

  28. c. Starfsreynsla • Nákvæmt yfirlit yfir fyrri störf • Núverandi starf fyrst - svo í tímaröð • Nafn fyrirtækis • Starfsheiti þitt innan fyrirtækis • Hversu lengi unnið á hverjum stað • Félagsstörf - í nefndum, félögum, ráðum

  29. D. Áhugamál • Helstu áhugamál • Tómstundir • Atvinnurekandi - Mynd af umsækjanda - Mynd af persónuleika - Styrkir umsókn! • Minnisatriði fyrir atvinnurekanda • Man frekar eftir umsækjanda

  30. E. Meðmælendur • Upplýsingar frá 3ja aðila - Framvinda umsækjanda í vinnu - Umsækjandi sem einstaklingur • Fyrrverandi vinnuveitandi • Kennari • Vinnufélagi • Skrifleg meðmæli • Tilgreindur meðmælandi á ferilskrá (verðandi vinnuveitandi hefur samband við viðkomandi) • Því fleiri meðmæli, því betra

  31. F. Fylgigögn • Prófskírteini - Háskólapróf - Sérskólapróf - Stúdentspróf - Grunnskólapróf • Vottorð - Menntun - skólavist - tómstundastörf - sjálfboðavinna • Meðmælabréf - fyrrum vinnuveitandi - kennarar ofl. • Útgefnar blaða- og tímaritsgreinar - Háskólamenn

  32. Frágangur • Fyrstu kynni • Forsíða - Fyrirtæki - Umsókn um ...... - Nafn og kt. Umsækjanda • Efnisyfirlit - Umsóknarbréf - Ferilskrá - Fylgigögn (Númerað) • Snyrtilegur frágangur- Ekki krumpað eða útkrotað - konur oft betri í frágangi en karlar • Tölvuunnið • Handskrifað – nota prentstafi • Engar stafsetningavillur!! - veikir traust atvinnurekanda á umsækjanda • Fáið einhvern til að lesa yfir!!

  33. Meðfylgjandi námskeiðsgögnum eru tvenns konar umsóknareyðublöð frá vinnumiðlunum Fyrri umsóknin er einfalt skráningarform frá Ábendi ráðningar og ráðgjöf og það fyllið þið út Seinni umsóknin er frá Strá ehf og þar skrifið þið í reitinn efst þar sem heitir ,,starf sem óskað er eftir” starf að ykkar vali Fyllið út báðar umsóknirnar samviskusamlega!!! Vandið frágang Krump og krot bannað! Verkefni

  34. atvinnuviðtal

  35. Hvar? Hvernig? • Formsatriði- Símtal - augliti til auglitis • Eykur líkur á ráðningu • Ekki allir boðaðir í viðtal • Atvinnurekandi • Ráðiningarþjónusta • Skrifleg umsókn - Undanfari viðtals

  36. Undirbúningur • Hver tekur viðtalið • Upplýsingar um fyrirtækið - almennt um starfsemi - Fyrirtækjaskrá - Ársskýrsla (???) • Kynntu þér launataxta • Viðhorf þitt gagnv. fyrirtækinu • Fyrri atvinnuviðtöl • Listi yfir spurningar sem þú vilt fá svör við • Jákvæðni / áhugasemi

  37. Búðu þig undir að svara erfiðum spurningum

  38. Útlit og framkoma • Útlit - Snyrtilega klædd/ur - hreinlæti - Vellíðan - Ekki samt of fín • Stundvísi • Heilsa með handabandi • Augnsamband - bros (einlægni) • Vertu þú sjálf/ur • AThygli • Vertu- Jákvæð/ur - Samviskusöm/samur

  39. Útlit

  40. Í viðtali... • Flestir óstyrkir- ekki bara þú • Leggja nafn/nöfn á minnið • Láttu atvinnurekanda hafa frumkvæði • Horfðu á viðkomandi þegar hann/hún talar • Hlustaðu á spurningar með athygli • Spurðu ef eitthvað er óljóst • Lýstu kostum þínum Ekki tala illa um fyrri yfirmenn

  41. Spurðu um óvissuatriði - Vinnuaðstaða - Samstarfsfólk - Frítími - Yfirvinna - hvenær þú færð svar - hvort þú megir hringja og fá svar eða hvort þú færð skriflegt svar - Veikindafrí - laun – ekki hika við það! Segðu að þú viljir vera á blaði hjá þeim ef þú færð ekki svar Kveddu alla með handabandi Að viðtali loknu

  42. Myndbandssýning

  43. AThugið hvernig sögupersónan kemur sér áfram á eigin verðleikum Hvernig hún sýnir frumkvæði Hvernig hún ,,beygir” reglurnar Hvernig hún breytir um stíl Í myndinni...

  44. Nokkur skilaboð að lokum... • Heimaverkefni - Búðu til eigin ferilskrá - vönduð uppsetning - Tölvuunnið • Skila öllum verkefnum sem þið hafið unnið í tímanum núna!!!!!!!! • Mæting í síðasta kennslutíma - Fimmtudagurinn 26. nóv. - Skil verkefna - Afhending einkunna

More Related