110 likes | 262 Views
Kayakflokkur HSSK. Kynning fyrir Svæðisstjórn björgunarsveita - svæði 1. Reglugerð flokksins. Starfar í nánu samstarfi við bátaflokk. Formaður er valinn af félögum Kajakflokkur heldur skrá yfir búnað og tæki í vörslu flokksins. Kajakflokkur heldur skýrslu um starfsemi sína.
E N D
Kayakflokkur HSSK Kynning fyrir Svæðisstjórn björgunarsveita - svæði 1
Reglugerð flokksins • Starfar í nánu samstarfi við bátaflokk. • Formaður er valinn af félögum • Kajakflokkur heldur skrá yfir búnað og tæki í vörslu flokksins. • Kajakflokkur heldur skýrslu um starfsemi sína. • Kajakflokkur starfar samkvæmt starfsáætlun flokkssins. • Félagar flokksins skilja eftir orðsendingu í húsi þegar farið er á æfingar. Þar komi fram áætlaður tími og ferðaáætlun. • Kajakflokkur heldur lista yfir einstaklingsútbúnað félaga. • Félagar flokksins kappkosta að halda við sínum búnaði og líkamlegu hreysti.
Útbúnaður - Félagar • Almennur búnaður: • Búnaður sem alltaf er með þegar róið er. • - Kajak • - Svunta • - Ár • - Flotvesti • - Þurrgalli • - Dráttarbelti • - Auka ár • - Dekkpoki • - Kort • - Áttaviti • - Neyðarblys • - Reykmerki • - Hnífur • - Svampur • - "Pógís" • - Hetta • - Neoprene skór • - Vatnsheldur poki f. Síma.
Búnaður - Sameiginlegur • Útkallsbúnaður í pokum: • Búnaður sem er í þar til gerðum útkallspokum. • - Þurrpoki • - Neyðarblys • - Reykmerki • - Teppi • - Álpoki • - Sjúkrabúnaður • - Ljós • - "Snaplight" • Útkallsbúnaður sem er í lausu: • Búnaður sem er til staðar í Skemmu. • - Leitarljós • - Hjálmur • - Neyðarmatur • - Talstöð
Aðstaða flokksins • Í bátaflokksrými hjálparsveitarskemmunnar við Kópavogshöfn • Rekkar fyrir báta • Skápur fyrir búnað
Uppbygging • Starfar í samstarfi við bátaflokk og leitarhóp • Bátar og persónulegur búnaður í eigu félaga • Búnaður geymdur í skemmu • Vinnukvöld/æfing í hverri viku
Leitarskipulag • Nær frá Gróttu út í Seilu • Hvert svæði leitast á 1-2 klst með 2-4 kayökum • Mörk svæða skýr • Vinnslu skipulags haldið áfram í vetur.
Notkunarmöguleikar • Leit – hraðleit • Á sjó og vötnum • Allsstaðar þar sem ekki er mikill straumur eða brim.
Kostir Rista grunt Fara hratt yfir Gefa annað sjónarhorn Öruggari en hefðbundin fjöruleit Mikil burðargeta Stuttur útkallstími á heimasvæði Gallar Illnothæfir í erfiðu sjólagi Hafið samband við flokksmenn Flutningur á sjúklingum illmögulegur Kostir / gallar
Útkall • Heildarútkall • Biðja um kayakhóp í texta • Símleiðis í bakvaktarsíma HSSK • Formenn flokksins
Smá aukanúmer • RDC • Björgunarfleki fyrir straumvötn, vakir og vötn • Handhægur í tösku • Blásinn upp á innan við 1 mín.