580 likes | 753 Views
Á hrif vaktavinnu á l í f og heilsu:. Svefn og vinnut í mi og hvernig tengist þetta tvennt?. Hvers vegna þetta efni?. Á bilinu 10-40 þúsund íslendingar vinna vaktavinnu? 10% þjóðarinnar, eða 15-20% vinnandi fólks. Hlutfall vaktavinnu eykst sífellt.
E N D
Áhrif vaktavinnu á líf og heilsu: Svefn og vinnutími og hvernig tengist þetta tvennt?
Hvers vegna þetta efni? • Á bilinu 10-40 þúsund íslendingar vinna vaktavinnu? • 10% þjóðarinnar, eða 15-20% vinnandi fólks. • Hlutfall vaktavinnu eykst sífellt. • Heilsugæsla, sjávarútvegur, orkuframleiðsla, þjónustustörf o.fl. • Samfélagið þarf að haldast í gangi 24 klst á sólarhring. • Oft störf sem eru “lífsnauðsynlegri” en önnur. • Vaktavinnufólk kvartar um verri heilsu, þreytu.
Sum af áhrifunum • VV er streituvaldur-Hvers vegna? • Gerir fólki erfiðara að standa sig í hefðbundnum hlutverkum, foreldrar, makar, o.s.frv. Kynlíf verður oft verra. • Þreyta og pirringur. • Verri félagsleg tengsl og samskipti. • Rannsóknir hafa sýnt aukna tíðni: • Áfengissýki. • Svefnlyfjanotkunar. • Meltingarvandamála. • Magasárs/Skeifugarnarsárs. • Hjarta og æðasjúkdóma.
Af hverju tenging við svefn? • Flest vaktavinnukerfi fela í sér vinnu utan venjulegs dagvinnutíma-hvíld á óvenjulegum tíma. • Vinnutíminn getur verið reglulegur eða óreglulegur og því komið mismikið niður á svefni og hvíld (á eðlilegum tíma). • Langt er síðan sýnt var fram á tengsl á milli vaktavinnu og óvenju mikillar þreytu, syfju, einbeitingarerfiðleika, framleiðni, getu, o.s.frv. • Það er ekki tilviljun að flestir sofa á nóttunni og vaka og vinna að deginum. • Homo sapiens hefur lagað sig að þessu lífsmynstri á milljónum ára, að breyta því hefur því afleiðingar.
Tengsl svefns og vaktavinnu • Áhrif vaktavinnu á svefn • Vaktavinnufólk fær að jafnaði um 7 klst. styttri svefn en aðrir á viku. • Allt að 20% vaktavinnumanna kvarta um slæman svefn, þreytu, syfju og einbeitingarerfiðleika.
Áreksturinn mikli ! • Árekstur verður á milli stjórnkerfis svefns og vöku og kröfunnar um að ákveðnum verkum sé sinnt allan sólarhringinn. • Líkamsklukkan • Stýrir því hvenær menn vaka og sofa • Breytingar á hitastigi/hormónar o.fl. • Árverkni/athygli/einbeiting/hæfni er háð líkamsklukkunni • 24 klst. sveifla/1,5 klst. sveifla • Dægursveiflan er föst í sessi/”jetlag”
Vandamál við að ákvarða áhrifin • Þeir sem ekki eða illa þola VV, hætta eða breyta til. • Sjálfsval-þeir sem þola vinnuna verst hætta snemma og því er erfitt að fullyrða nokkuð um áhrif hennar. • Breytileiki vinnufyrirkomulags og tegundar starfa, ásamt breytilegri hæfni manna til aðlögunar að mism. fyrirkomulagi VV.
Stjórnkerfi svefns og vöku • Nauðsynlegt að þekkja það til þess að skilja áhrif óreglulegs vinnutíma. • Án þeirra þekkingar eru rannsóknir á vaktavinnu merkingarlausar. • Því eyðum við tíma í svefn og svefnstjórnun.
Af hverju svefnstig? • Rechtschaffen & Kales 1968. • Svefninum er skipt í nokkur stig. • Svefnstig 1 og 2 sem eru tiltölulega léttur svefn. • Svefnstig 3 og 4 sem eru djúpsvefn. • Svefnstig REM (Rapid Eye Movement)-Draumsvefn.
Vaka Alfa virkni – lágspennt, blönduð tíðni
S1 Lág tíðni blönduð ekki augnhreyfingar 2-7 Hz
Lífklukkur • Sveiflur. • Árlegar (farfuglar / skammdegisþunglyndi). • Mánaðarlegar (menstrual cyclus). • Daglegar (svefn). • 90 mínútna (REM svefn /árvekni-athygli). • “Free-Running” taktur er oft lengri en sá sem hægt er að sjá. • Tímagjafar (Zeitgeber) úr umhverfi sjá um að endurstilla. • Circadian-sólarhringssveiflur. • Ultradian – styttra en sólarhringur.
Lífklukkur • Circadian sveiflur hafa oft lengri sveiflu en 24 klst. • Samstilling ytri og innri klukku kallað “entrainment”. • Þessar sveiflur hafa nokkra megineiginleika: • Verða til inni í lífverunni með 24 klst tíðni þ.e. Ein sveifla á sólarhring. • Samstillast fyrir áhrif umhverfisþátta. • Mörg mismunandi ferli hafa þessa sveiflu. • Svefn, ýmis hormón, frumuskiptingar, o.fl.
Lífklukkur • Þrír megin þættir. • “Input” fyrir umhverfisáhrif. • Innri einingar sem hafa áhrif hver á aðra og eru sjálfur sveiflugjafinn. • “Output” sem tengir sveiflugjafann við þau kerfi sem hann stjórnar.
Lífklukkur • Suprachiasmatic kjarninn. (Í hypothalamus).
Lífklukkur • Heilaköngull (Corpus Pineale) framleiðir melatonin undir stjórn frá SCN. • SCN hefur einnig Melatonin viðtaka og þannig er komið stjórnkerfi. Feedback.
Hvernig sjáum við sveifluna? • M.a. Með breytingum á hitastigi.
Hvað stjórnar þá svefninum? • 2 stjórnkerfi. • Dægursveiflan. • Sleep homeostasis. • Delta svefn. • Two-Process model. • Borbely et al. 1982.
Svefntruflanir að degi til • Erfitt að sofa á daginn vegna hljóða, truflana • Svefn verður léttari og lausari þegar sofið er þegar líkamsklukkan segir að viðkomandi eigi að vaka, jafnvel þótt nægileg syfja sé til staðar • Örvun og önnur starfsemi sem tilheyrir vöku truflar svefninn, kuldi, þreyta o.fl. truflar vöku.
Svefn og vaktavinna • Vaktavinna hefur oft í för með sér tíðar breytingar á vinnutíma. Afleiðingar: • Svefn og hvíld verður oft skert • Geta í vinnu verður þ.a.l. verri, • Syfja og þreyta hleðst upp í hverri vinnutörn, • Ekki næst í stuttu fríi að bæta þetta upp, • Líkamsklukkan er 5-7 daga að endurstillast, • Erfiðara og erfiðara verður að vinna upp tapið. • Fólk gefst upp.
Svefn og vaktavinna • Vaktavinna hefur ekki sömu áhrif á alla! • Lítill hópur manna virðist þola breytilega VV vel. • Hefur líklega langa dægursveiflu og sveigjanlega • Aðlögun verður verri með auknum aldri • Aðlögun er verri hjá þeim sem þurfa langan svefn • Aðlögun er verri hjá þeim sem hafa stutta dægursveiflu (morgunhanar). • Oft erfiðara fyrir konur.
Erfitt Konur Eldri Slæm viðhorf Hefur lengi unnið VV Morgunhanar Sibreytilegar vaktir Mikil skerðing á næturtíma Fjölskyldufólk Einhæf verkefni 12 tíma-8 tíma Auðveldara Karlar Yngri Jákvæð viðhorf Byrjandi Nátthrafnar Fastar vaktir Lítil skerðing á næturtíma Einhleypir Fjölbreytt verk 12 tíma-8 tíma Einstaklingsmunur
Einhæfni. Frelsi til ákvarðana. Ráða því hvernig verk er unnið. Ráða hraða verksins. Bera ábyrgð. Bera úr býtum í samræmi við vinnuframlag. Gott umhverfi. Félagsleg tengsl möguleg. Eðli starfins hefur áhrif á líðan
Íslensk rannsókn • Vetrarþjónusta Vegagerðarinnar. • Tilgangur þessarar rannsóknar var að fylgjast með líðan og sérstaklega svefni og svefnmynstri vaktavinnumanna hjá vetrarþjónustu Vegagerðarinnar í kjölfar breytinga á vaktafyrirkomulagi. Ætlunin var jafnframt að bera saman ástand og líðan vaktavinnumanna og þeirra sem vinna sambærileg störf, en einungis í dagvinnu, ásamt því að meta áhrif mismunandi vaktafyrirkomulags
Vegagerðin • Þátttakendur í rannsókninni voru allir starfsmenn vetrarþjónustu Vegagerðarinnar veturinn 1996-97, ásamt jafnstórum hópi starfsmanna í sambærilegum störfum hjá sama fyrirtæki. • 6 vaktavinnumenn og 7 dagvinnu starfsmenn tóku þátt í rannsókninni, samtals 13 einstaklingar. Vaktavinnumennirnir reyndust vera nokkuð yngri, meðalaldur þeirra var 34,8 ár, en dagvinnumannanna 40,7 ár. Að öðru leyti voru þessir tveir hópar sambærilegir.
Vegagerðin • Vaktir vetrarþjónustunnar á rannsóknartímibilinu voru tvenns konar. Annars vegar þrískiptar vaktir, frá 7:30-16:00, 15:00-24:00 og 23:30-08:00. Fjórir starfsmenn gengu þessar vaktir. og var hver þeirra viku á hverri vakt. Hins vegar var um að ræða tvískiptar vaktir, frá 4:30-13:00 og 12:20-21:00. Þessum vöktum sinntu þrír starfsmenn. Samanburðarhópurinn vann frá 7:30-16:00 virka daga.
Vegagerðin • Grunnupplýsingar um hvern þátttakanda, vinnutíma hans og vellíðan í starfi. • Almennt heilsufar eins og það mælist með spurningalistanum “General Health Questionnaire”, sem mikið hefur verið notaður hér á landi og erlendis við mat á heilsufari og áhrifum vaktavinnu. • Almennar spurningar um svefn, svefnvenjur og svefnvandamál, byggðar á spurningalista rannsóknastofu geðdeildar Landspítalans um svefn og svefnvanda. • Spurningalisti um heilsutengd lífsgæði (HQL), þróaður á geðdeild Landspítalans (Björnsson et al. 1997). • Spurningalisti um svefngæði “Pittsburg Sleep Quality Index”.
Vegagerðin • Virknimæling í 2 eða 3 vikur • Polysomnography-svefnmæling 1-2 nætur.
Vaktavinna(6) Dagvinna(7) Meðaltal SD Meðaltal SD p Rúmtími 8:48:21 2:10:51 8:09:14 1:51:42 <0,01 Svefn 6:47:04 1:58:07 6:04:22 1:24:23 <0,01 WASO 1:00:06 0:35:11 1:06:34 0:54:48 - Svefngæði 76,99 10,9 75,2 10,7 - Svefnbið 0:43:29 0:51:19 0:42:11 0:32:11 - Svefnslit 41,22 14,1 41,68 18,2 - Svefn hjá dag og vaktavinnu
2 vikna kerfi 3 vikna kerfi Meðaltal SD Meðaltal SD p Rúmtími 9:07:22 1:47:15 8:36:00 2:23:19 - Svefn% 85,6 6,6 88,0 7,1 <0,05 WASO% 14,3 6,6 11,9 7,1 <0,05 Svefngæði 73,1 11,0 79,4 10,2 <0,01 Svefnbið 1:00:54 1:11:19 0:32:10 0:27:23 <0,01 Sundurslitinn svefn 45,8 13,9 38,2 13,4 <0,01 Fj. svefnskeiða 27,5 8,1 23,0 12,1 <0,05 Fj. vökuskeiða 27,6 8,7 23,4 12,2 <0,05 Hreyfingar % 22,1 7,9 17,5 7,6 <0,01 Fj. óhreyfanlegra sk.. 53,9 16,1 44,3 20,4 <0,01 2 og 3 vikna kerfi