1 / 12

Menntagátt Miðstöð upplýsinga

Menntagátt Miðstöð upplýsinga. Samstarfsverkefni menntamálaráðuneytis og Hugar hf. Yfirlit . Hvað er Menntagátt? Markmið Útfærsla. Hvað er Menntagátt?. Vefur, öllum opinn, með upplýsingum um námsefni og fl. (þjónusta fyrir kennara, foreldra, nemendur ...)

niyati
Download Presentation

Menntagátt Miðstöð upplýsinga

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. menntagatt.is MenntagáttMiðstöð upplýsinga Samstarfsverkefni menntamálaráðuneytis og Hugar hf

  2. Yfirlit menntagatt.is • Hvað er Menntagátt? • Markmið • Útfærsla

  3. Hvað er Menntagátt? menntagatt.is • Vefur, öllum opinn, með upplýsingum um námsefni og fl. (þjónusta fyrir kennara, foreldra, nemendur ...) • Samstarfsverkefni Hugar hf og menntamálaráðuneytisins (frá 2002) • Tengist öðrum verkefnum á sviði UT • Á í samstarfi við ýmsa aðila

  4. Markmið Menntagáttar menntagatt.is • Veita greiðan aðgang að upplýsingum og þjónustu á Netinu sem varðar menntamál • Til að styðja við notkun á UT í skólastarfi • Áhersla hefur verið lögð á; • upplýsingar um námsefni • námsskrár • viðurkenning á námi • erlent samstarf • styrki • fréttir og fleira

  5. menntagatt.is

  6. Efnismiðlun á Menntagátt Miðstöð upplýsinga - námsefni menntagatt.is • Leit fyrir námsefni, öllum opið • nýtist við nám og kennslu • tengt markmiðum aðalnámskrár • Fræðsla, ítarefni, „hugmyndir“ • Áhersla á efni á Netinu • Allir geta skráð inn efni • skráð eftir alþjóðlegum staðli (LOM) • eftirlit með skráningu ... og fleiri aðilum

  7. margföldun menntagatt.is

  8. Miðstöð upplýsinga - námskrár menntagatt.is • Geymsla námskrár í gagnagrunni • aðgengilegt öllum til leitar á netinu • aðgengilegt fyrir önnur kerfi

  9. Miðstöð upplýsinga - viðurkenningar menntagatt.is • Viðurkenning á námi • íslendingar á leið erlendis – viðaukar • útlendingar á leið hingað (viðurkenning á erlendri starfsmenntun)

  10. Miðstöð upplýsinga – hitt og þetta menntagatt.is • Sérverkefni menntamálaráðuneytisins • Erlent samstarf • Kort af staðsetningu skóla landsins • Ýmislegt fyrir fatlaða • Fréttir • Á döfinni - kennaramiðað • Jólakortavefur, stefjavefur - nemendamiðað

  11. Fyrir alla menntagatt.is • Menntagátt er öllum opin • Allir hvattir til að skrá þar upplýsingar um námsefni • Allir geta leitað, hvort heldur það er eftir námsefni eða öðru sem snertir skólastarf • Allar ábendingar vel þegnar

  12. Menntagátt menntagatt.is

More Related