120 likes | 286 Views
Menntagátt Miðstöð upplýsinga. Samstarfsverkefni menntamálaráðuneytis og Hugar hf. Yfirlit . Hvað er Menntagátt? Markmið Útfærsla. Hvað er Menntagátt?. Vefur, öllum opinn, með upplýsingum um námsefni og fl. (þjónusta fyrir kennara, foreldra, nemendur ...)
E N D
menntagatt.is MenntagáttMiðstöð upplýsinga Samstarfsverkefni menntamálaráðuneytis og Hugar hf
Yfirlit menntagatt.is • Hvað er Menntagátt? • Markmið • Útfærsla
Hvað er Menntagátt? menntagatt.is • Vefur, öllum opinn, með upplýsingum um námsefni og fl. (þjónusta fyrir kennara, foreldra, nemendur ...) • Samstarfsverkefni Hugar hf og menntamálaráðuneytisins (frá 2002) • Tengist öðrum verkefnum á sviði UT • Á í samstarfi við ýmsa aðila
Markmið Menntagáttar menntagatt.is • Veita greiðan aðgang að upplýsingum og þjónustu á Netinu sem varðar menntamál • Til að styðja við notkun á UT í skólastarfi • Áhersla hefur verið lögð á; • upplýsingar um námsefni • námsskrár • viðurkenning á námi • erlent samstarf • styrki • fréttir og fleira
Efnismiðlun á Menntagátt Miðstöð upplýsinga - námsefni menntagatt.is • Leit fyrir námsefni, öllum opið • nýtist við nám og kennslu • tengt markmiðum aðalnámskrár • Fræðsla, ítarefni, „hugmyndir“ • Áhersla á efni á Netinu • Allir geta skráð inn efni • skráð eftir alþjóðlegum staðli (LOM) • eftirlit með skráningu ... og fleiri aðilum
margföldun menntagatt.is
Miðstöð upplýsinga - námskrár menntagatt.is • Geymsla námskrár í gagnagrunni • aðgengilegt öllum til leitar á netinu • aðgengilegt fyrir önnur kerfi
Miðstöð upplýsinga - viðurkenningar menntagatt.is • Viðurkenning á námi • íslendingar á leið erlendis – viðaukar • útlendingar á leið hingað (viðurkenning á erlendri starfsmenntun)
Miðstöð upplýsinga – hitt og þetta menntagatt.is • Sérverkefni menntamálaráðuneytisins • Erlent samstarf • Kort af staðsetningu skóla landsins • Ýmislegt fyrir fatlaða • Fréttir • Á döfinni - kennaramiðað • Jólakortavefur, stefjavefur - nemendamiðað
Fyrir alla menntagatt.is • Menntagátt er öllum opin • Allir hvattir til að skrá þar upplýsingar um námsefni • Allir geta leitað, hvort heldur það er eftir námsefni eða öðru sem snertir skólastarf • Allar ábendingar vel þegnar
Menntagátt menntagatt.is