1 / 14

Klíník 2. maí Innskot: sjúkratilf sleppt, umfjöllun um neonatal sepsis

Klíník 2. maí Innskot: sjúkratilf sleppt, umfjöllun um neonatal sepsis. Árni Þór Arnarson Kennari: Gestur Pálsson. Neonatal sepsis. Early-onset neonatal sepsis Sýking sem kemur í ljós frá degi 1-6 Sýking á sér stað áður en barn fæðist

noe
Download Presentation

Klíník 2. maí Innskot: sjúkratilf sleppt, umfjöllun um neonatal sepsis

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Klíník2. maíInnskot: sjúkratilf sleppt,umfjöllun um neonatal sepsis Árni Þór Arnarson Kennari: Gestur Pálsson

  2. Neonatal sepsis • Early-onset neonatal sepsis • Sýking sem kemur í ljós frá degi 1-6 • Sýking á sér stað áður en barn fæðist • 85% presentera innan 48 tíma og yfirleitt mun fyrr í fyrirburum • Algengustu sýkingavaldarnir eru Grúppu B streptococcar, E. Coli, Heamophilus influenzae og Listeria monocytogenes

  3. Neonatal sepsis • Late-onset neonatal sepsis • Sýking sem kemur í ljós frá degi 7-90 • Sýking frá umhverfinu • Algengir sýkingastaðir eru m.a. húð, öndunarvegur, meltingavegur, nafli, æða- og þvagleggir • Algengir sýkingavaldar eru coagulasa-negatífir staphylococcar, S. Aureus, E. Coli, Candida, Enterobacter, anaerobar og fleiri

  4. Neonatal sepsis • Áhættuþættir fyrir early-onset sepsis: • GBS í bakteríuflóru móður • PROM og PPROM • Langur tími frá himnurofi til fæðingar • Chorioamnionitis • Fyrirburafæðing

  5. Transplacental sýkingar: Toxoplasma gondii Rubella Cytomegalovírus Herpes simplex I og II Enterovírusar HIV Listeria monocytogenes Measles Mumps Treponema pallidum Ascending sýking: Beta-hemolýtiskír streptokokkar E. Coli Enterobacteríur Bacteroides Candida Sýking frá fæðingarvegi: Chlamydia trachomatis Hepatitis B vírus Neisseria gonorrhea Herpes simplex vírus Sýkingaleiðir

  6. Sýkingar • Fyrirburar og börn með undirliggjandi sjúkdóma eru viðkvæmari fyrir sýkingum og sýna frekar ósértæk einkenni • Margir sýkingavaldanna geta valdið fósturlátum eða fósturgöllum • Dæmi um fósturgalla: • Hydrocephalus, microcephalus, hjartagallar, cataract, microphalmia, retinopathy, cortical atrophy, hypoplasia útlima og fl.

  7. Skoðun • Öndunarfæri • Tachypnea, óregluleg öndun, inndrættir, cyanosis, stunur og fl. • Hjarta og æðakerfi • Bradycardia, hypotension, fölvi, léleg háræðafylling, bjúgur og fl. • Taugakerfi • Stupor, hydrocephalus, flog, pirruð og fl.

  8. Skoðun • Klíníkin er yfirleitt alltaf mjög ósértæk því hún skarast oft við aðra sjúkdóma svo sem: • RDS • Intracranial blæðingu • Trauma í fæðingu • Metabólískar truflanir • Það verður því að útiloka aðrar orsakir með rannsóknum

  9. Rannsóknir • Blóðhagur og deilitalning • Hvít geta verið hækkuð eða lækkuð • Flögur gjarnan lækkaðar • Vinstri hneigð • Ræktanir • Blóð, CSF, þvag og aðrir staðir ef grunaðir • Mænustunga • Hækkun á próteinum og hvítum (mest PMN) • Lækkun á glúkósa

  10. Rannsóknir • CRP • Oftast hækkað í bakteríusýkingum • Serólógísk próf • Rubella, Toxoplasma, Syphilis, Hepatitis B og HIV • Lungamynd • Myndir af heila • CT, MRI eða ómun

  11. Meðferð • Stuðnings- og sýklalyfja meðferð • Mikilvægt að byrja sem fyrst með sýklalyf • Nota breiðvirk sýklalyf: Ampicillin og Aminoglycoside eða 3. kynslóðar cephalosporin

  12. Meðferð • Ampicillin tekur: • GBS, Listeria, Staphylococca sem ekki myndi penecillinasa, sumar gerðir H. Influenzae og meningococca • Aminoglycoside (Gentamycin) tekur: • E. Coli, Pseudomonas, Proteus, GBS og enterococca • 3. kynsl. Cephalosporin (Claforan) tekur: • GBS, E. Coli og aðrar gram neg bakteríur

  13. Meðferð • Anaerob sýking • Metronidasol • Congenital syphilis • Penecillin í 10 daga • Toxoplasmosis • Pyrimethamine og sulfadiazine • Herpes simplex vírus • Acyclovir

  14. Fyrirbyggjandi meðferð • Primary herpes simplex hjá móður við fæðingu • Keisaraskurður nema himnur hafi verið rofnar lengur en 4-6 klst • Hlaupabóla móður 5 daga fyrir til 2 daga eftir fæðingu • Varicella zoster immunoglobulín • Chlamydía hjá móður í fæðingu • Profylaxis með erythromycin • Hepatitis B hjá móður • Hepatitis B immunoglobúlín og bólusetning

More Related