140 likes | 349 Views
Klíník 2. maí Innskot: sjúkratilf sleppt, umfjöllun um neonatal sepsis. Árni Þór Arnarson Kennari: Gestur Pálsson. Neonatal sepsis. Early-onset neonatal sepsis Sýking sem kemur í ljós frá degi 1-6 Sýking á sér stað áður en barn fæðist
E N D
Klíník2. maíInnskot: sjúkratilf sleppt,umfjöllun um neonatal sepsis Árni Þór Arnarson Kennari: Gestur Pálsson
Neonatal sepsis • Early-onset neonatal sepsis • Sýking sem kemur í ljós frá degi 1-6 • Sýking á sér stað áður en barn fæðist • 85% presentera innan 48 tíma og yfirleitt mun fyrr í fyrirburum • Algengustu sýkingavaldarnir eru Grúppu B streptococcar, E. Coli, Heamophilus influenzae og Listeria monocytogenes
Neonatal sepsis • Late-onset neonatal sepsis • Sýking sem kemur í ljós frá degi 7-90 • Sýking frá umhverfinu • Algengir sýkingastaðir eru m.a. húð, öndunarvegur, meltingavegur, nafli, æða- og þvagleggir • Algengir sýkingavaldar eru coagulasa-negatífir staphylococcar, S. Aureus, E. Coli, Candida, Enterobacter, anaerobar og fleiri
Neonatal sepsis • Áhættuþættir fyrir early-onset sepsis: • GBS í bakteríuflóru móður • PROM og PPROM • Langur tími frá himnurofi til fæðingar • Chorioamnionitis • Fyrirburafæðing
Transplacental sýkingar: Toxoplasma gondii Rubella Cytomegalovírus Herpes simplex I og II Enterovírusar HIV Listeria monocytogenes Measles Mumps Treponema pallidum Ascending sýking: Beta-hemolýtiskír streptokokkar E. Coli Enterobacteríur Bacteroides Candida Sýking frá fæðingarvegi: Chlamydia trachomatis Hepatitis B vírus Neisseria gonorrhea Herpes simplex vírus Sýkingaleiðir
Sýkingar • Fyrirburar og börn með undirliggjandi sjúkdóma eru viðkvæmari fyrir sýkingum og sýna frekar ósértæk einkenni • Margir sýkingavaldanna geta valdið fósturlátum eða fósturgöllum • Dæmi um fósturgalla: • Hydrocephalus, microcephalus, hjartagallar, cataract, microphalmia, retinopathy, cortical atrophy, hypoplasia útlima og fl.
Skoðun • Öndunarfæri • Tachypnea, óregluleg öndun, inndrættir, cyanosis, stunur og fl. • Hjarta og æðakerfi • Bradycardia, hypotension, fölvi, léleg háræðafylling, bjúgur og fl. • Taugakerfi • Stupor, hydrocephalus, flog, pirruð og fl.
Skoðun • Klíníkin er yfirleitt alltaf mjög ósértæk því hún skarast oft við aðra sjúkdóma svo sem: • RDS • Intracranial blæðingu • Trauma í fæðingu • Metabólískar truflanir • Það verður því að útiloka aðrar orsakir með rannsóknum
Rannsóknir • Blóðhagur og deilitalning • Hvít geta verið hækkuð eða lækkuð • Flögur gjarnan lækkaðar • Vinstri hneigð • Ræktanir • Blóð, CSF, þvag og aðrir staðir ef grunaðir • Mænustunga • Hækkun á próteinum og hvítum (mest PMN) • Lækkun á glúkósa
Rannsóknir • CRP • Oftast hækkað í bakteríusýkingum • Serólógísk próf • Rubella, Toxoplasma, Syphilis, Hepatitis B og HIV • Lungamynd • Myndir af heila • CT, MRI eða ómun
Meðferð • Stuðnings- og sýklalyfja meðferð • Mikilvægt að byrja sem fyrst með sýklalyf • Nota breiðvirk sýklalyf: Ampicillin og Aminoglycoside eða 3. kynslóðar cephalosporin
Meðferð • Ampicillin tekur: • GBS, Listeria, Staphylococca sem ekki myndi penecillinasa, sumar gerðir H. Influenzae og meningococca • Aminoglycoside (Gentamycin) tekur: • E. Coli, Pseudomonas, Proteus, GBS og enterococca • 3. kynsl. Cephalosporin (Claforan) tekur: • GBS, E. Coli og aðrar gram neg bakteríur
Meðferð • Anaerob sýking • Metronidasol • Congenital syphilis • Penecillin í 10 daga • Toxoplasmosis • Pyrimethamine og sulfadiazine • Herpes simplex vírus • Acyclovir
Fyrirbyggjandi meðferð • Primary herpes simplex hjá móður við fæðingu • Keisaraskurður nema himnur hafi verið rofnar lengur en 4-6 klst • Hlaupabóla móður 5 daga fyrir til 2 daga eftir fæðingu • Varicella zoster immunoglobulín • Chlamydía hjá móður í fæðingu • Profylaxis með erythromycin • Hepatitis B hjá móður • Hepatitis B immunoglobúlín og bólusetning