1 / 31

Markmið

Markmið. Láta ríkið borga fólki til þess að flytja burt. Verndun vistkerfa og umhverfis. Auka atvinnulíf Gera Ísland að eftirsóttari ferðamannastað. Hækka lífsgæði úti á landsbyggðinni. Eru jarðgöng svarið ?.

norman
Download Presentation

Markmið

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Markmið • Láta ríkið borga fólki til þess að flytja burt. • Verndun vistkerfa og umhverfis. • Auka atvinnulíf • Gera Ísland að eftirsóttari ferðamannastað. • Hækka lífsgæði úti á landsbyggðinni.

  2. Eru jarðgöng svarið ? • Undanfarin ár hefur aukin áhersla verið lögð á jarðgöng í stað fjallvega á Íslandi. • Jarðgöngum er einnig ætlað að styrkja litla byggðarkjarna og sporna þannig við fólksfækkun. • Spurningin er hvort jarðgöng séu lausnin í öllum tilfellum. • Er hugsanleg að hægt sé að nýta fjármagn á annann hátt ?

  3. Jarðgöng opnuð Lokið við snjóflóðavarnargarð á Flateyri Gögn frá Hagstofunni

  4. Jarðgöng á ætlun Vegagerðarinnar • Samtals 24 göng. • Kostnaður er áætlaður 100 miljarðar. • Heildar vegalengd er 135 km. • Gert er ráð fyrir því að borað sé frá báðum endum, samtals 2,4 km á ári. • Þetta tæki því rúm 56 ár

  5. Hvað kosta jarðgöng ? • 3-5 km einbreið göng: 400-450 miljónir króna. • 3-5 km tvíbreið göng: 500-550 miljónir króna. • Vegskálar við gangnamunna kosta 600 miljónir hver km. • Einn kílómeter af tvíbreiðum vegi kostar að meðaltali 25 miljónir króna.

  6. Samgöngusvæði skilgreind í jarðgangnaáætlun vegagerðarinnar árið 2000 • Vegalengdir til þjónustumiðstöðvar ekki lengri en 70-100km • Vegalengdir í atvinnu og skóla: • 40-50 km á snjóléttum svæðum • 20-30 km á snjóþungum svæðum • Fyrir þjónustusvæði hefur hámarksfjarlægð frá miðstöð verið metin 80-100 km á snjóléttum svæðum og 60-70 km á snjóþungum svæðum

  7. Kort: LMÍ, Kostnaðartölur: Vegagerðin Áætlaður kostnaður í miljörðum króna 2,5 1,5 2,3 4,5 4,5 Samtals 15,3 miljarðar

  8. Dæmi úr sveitinni • Á jarðgangnaáætlun vegagerðarinnar frá 2000 eru tilgreind göng undir Klettsháls á Barðaströnd. • Áætlaður kostanður: 2 miljarðar króna • Árið 2001 ákvað vegagerðin að byggja frekar upp núverandi veg. Haldið var útboð og hljóðaði kostanðaráætlun upp á 420 miljónir króna. • Lægsta boð: 393 miljónir króna

  9. Kort: LMÍ, Kostnaðartölur: Vegagerðin Áætlaður kostnaður í miljörðum króna 6,1

  10. Áætlaður kostnaður í miljörðum króna 3,5 8 2 4,5 2,5 2 4 3 Samtals 29,5 miljarðar

  11. Niðurstöður • Jarðgöng henta ekki til þess að bjarga litlum byggðarkjörnum sem eru langt frá þeim stærri. • Hægt væri að spara miljarða króna með því draga úr þeim fjölda jarðgangna sem eru á áætlun. • Oft má byggja upp núverandi vegi fyrir talsvert lægri upphæðir eða nýta fjármagnið í aðrar framkvæmdir öðruvísi byggðarstefnu.

  12. Vandinn • Atvinna út á landi mest bundin frumframleiðslu • Atvinna í þessum greinum fjölgar ekki íbúum • Unga fólkið er að flytjast burt

  13. Popper heimfærður til Íslands • Íbúar eru helmingi færri nú en 1980 • Íbúum hefur fækkað um 10% eða meira síðasta áratug • Miðgildi aldursskiptingar er 35 ár eða hærri • Skráð atvinnuleysi er 1% yfir meðal landsatvinnuleysi • Laun eru 10% undir landsmeðaltali • Endurnýjun er í samræmi við landsmeðaltal Fréttablaðið (2004) “Átta sveitarfélög á Vestfjörðum eiga sér vart framtíð”. 11.11.04

  14. Popper rakin til Íslands • Nær öll sveitarfélög á Vestfjörðum falla inn í kenningarramma Popper • Ef íbúum Vestfjarða hefði fjölgað í samræmi við landið væru þeir 60% fleiri en í dag

  15. Popper rakin til Íslands • Atvinnuleysi var yfir landsmeðaltali í 7 af 11 sveitarfélögum • Á 7 ára tímabili fækkaði störfum um 25% á þessu svæði • Aldursmiðgildið er fyrir ofan mörk Poppers í 3 hreppum

  16. túrisminn • Þegar einn kjarni væri kominn á Vestfjörðum væri hægt að hleypa hreindýrum inn ákveðin svæði og jafnvel flytja inn sauðnaut.

  17. túrisminn • Fólk sækir á ættarslóðir með sumarhús • Eyðibýlatúrismi þar sem gamlar byggðir eru skoðaðar • Náttúruperlum gerð góð skil • Veiðimannatúrismi, Vestfirðir leynd gersemd

  18. Þversögn • “Stjórnvöld...skaffa fjármagn til framkvæmda til að deyfa mesta sársaukann Þar má nefna gerð snjóflóðavarnagarða að ónefndum stórframkvæmdum á hálendinu, en þessar framkvæmdir eiga það sameiginlegt að eyðileggja náttúruna á stórum svæðum. Náttúru sem menn vonast svo til að geta byggt ferðaiðnaðinn á þegar allt um þrýtur. En við sýnum ekki ferðamönnum land án mannlífs” Margrét K. Sverrisdóttir (2004), „Allt í stakasta lagi á landsbyggðinni“, Morgunblaðið, 22. ágúst

  19. Hvað er hægt að gera? • Fækka kaupstöðum í 10 • Búa til áhugaverða ferðamannastaði • Ghost Towns túrismi • Almenn útivistarsvæði • Skíðasvæði • Paintball bæir • Kappaksturs og torfærubrautir • Þjóðgarðar • Þemabæjir

  20. Húsavík: 7.102 Ísafjörður: 7.907 Sauðárkrókur: 7.711 Akureyri: 21.180 Egilsstaðir: 9.571 Stykkishólmur: 8.873 Höfn: 2.210 Reykjanesbær: 16.953 Selfoss: 16.751 Vík í Mýrdal: 463 Vestmannaeyjar: 4.344

  21. Niðurstöður • Fólkið í landinu fær það sem það vill. • Visnar þannig ekki upp í eymd og volæði. • Hagræðing í rekstri ríkisins. • Minni röskun á náttúrunni. • Fleiri skemmtistaðir í þeim bæjum sem eftir standa. • Friður og hamingja fyrir alla.

  22. Takk fyrir gott hljóð og blíðar viðtökur

More Related