140 likes | 280 Views
Starfsendurhæfingarstöðvar. Ingvar Þóroddsson Endurhæfingarlæknir Endurhæfingardeild FSA Kristnesi. Nokkur söguleg atriði. Reykjalundur og Kristnes (berklahælin) fyrir um 70 árum Verndaðir vinnustaðir Hringsjá náms- og starfsendurhæfing 25 ára. Janus endurhæfing.
E N D
Starfsendurhæfingarstöðvar Ingvar Þóroddsson Endurhæfingarlæknir EndurhæfingardeildFSA Kristnesi
Nokkur söguleg atriði • Reykjalundur og Kristnes (berklahælin) fyrir um 70 árum • Verndaðir vinnustaðir • Hringsjá náms- og starfsendurhæfing 25 ára Ingvar Þóroddsson
Janus endurhæfing • Starfað síðan 2000 í Tækniskólanum skóla atvinnulífsins og einnig að Skúlagötu frá árinu 2011 • Starfsmenntaverðlaunin fyrir framúskarandi árangur og frumkvöðla starf • Þjónustar í dag 245 manns, 27 fastráðnir starfsmenn, s.s. iðju- sjúkraþjálf., læknar, sálfr. félagsráðgj. , 60-70 verkt. • Boðið er upp á 5 brautir til að koma sem best á móts við þarfir þátttakandans • Brautirnar leggja því mismunandi kröfur á þátttakandann
Janus endurhæfing • Allir í greininguog mat hjásérfræðilækniogöðrumsérfr. í upphafi, undirstaðaréttrarmeðferðarogendurhæfingar • Aðferðarfræðivalinogblönduðeftirþörfumþáttt. s.s.; • Ríkáhersla á teymisvinnumeðheildrænninálgunogsamvinnuviðýmsafagaðilainnanogutanJanusarendurhæfingar • Þáttakendamiðuð-og/eðalausnamiðuð-, og/eðasálfélagsleg- nálgun • HAM, ACT (acceptanse and commitment therapy) , CPT (cognitive processing therapy), EMDR (Eye movement desensitization and reprocessing) • Valdeflingog intrinsic modivation • Árangur2009-2012, 64% í vinnu, námeða í atvinnuleit
Forsagan Húsavík Reykjavík Ingvar Þóroddsson
BYR – starfsendurhæfing 2003SN stofnað 2006 - ses Ingvar Þóroddsson
MARKMIÐ • Að einstaklingurinn endurhæfist út í vinnu eða nám • Að lífsgæði einstaklingsins aukist • Að lífsgæði fjölskyldu hans aukist • Að endurhæfing fari fram í heimabyggð Ingvar Þóroddsson
Hugmyndafræði • Heildræn nálgun – ábyrgð einstaklingsins • Horft er á þarfir hvers og eins og reynt að mæta þörfum hans eins og kostur er. • Horft er á; • Félagslega stöðu • Heilsufarssögu – andlega og líkamlega • Námslega stöðu • Vinnusögu og viðhorf til vinnu • Samvinna kerfa og stofnana Ingvar Þóroddsson
Samþætting velferðarþjónustuSamvinna kerfa og sérfræðinga þeirra Félagsþjónusta Heilbrigðisstofnanir Menntastofnanir Vinnumarkaðurinn Ingvar Þóroddsson
Aukning tilvísana til SN Ingvar Þóroddsson
Tilvísanir frá júní 2011 – 15. maí 2012voru 223 Ingvar Þóroddsson
Ástæða tilvísunar Ingvar Þóroddsson
Fjarvera frá vinnumarkaði Ingvar Þóroddsson
Staða útskrifaðra þátttakenda 276 einstaklingar (ársfundur 2011) Ingvar Þóroddsson