170 likes | 577 Views
Lús. Hanna Torp. Lús. Höfuðlús – Pediculosis humanus capitis Búklús – Pediculosis humanus corporis Flatlús – Phthirus pubis. Höfuðlús. Lifir sníkjulífi í mannshári Nærist á blóði úr hársverði Gráhvít, ljósbrún 2-3 mm lengd Ber ekki með sér sjúkdóma Milljónir smitaðir. Lífsferill.
E N D
Lús Hanna Torp
Lús • Höfuðlús – Pediculosis humanus capitis • Búklús – Pediculosis humanus corporis • Flatlús – Phthirus pubis
Höfuðlús • Lifir sníkjulífi í mannshári • Nærist á blóði úr hársverði • Gráhvít, ljósbrún • 2-3 mm lengd • Ber ekki með sér sjúkdóma • Milljónir smitaðir
Nit • 0,8 mm löng, líkist flösu • Finnst oftast í hárinu ofan við eyrun og við hárlínuna aftan á hnakkanum
Hverjir smitast • Algengast hjá 3-12 ára börnum • Stúlkur smitast oftar en drengir • Sjaldgæfara hjá svertingjum • Tengist ekki óhreinlæti
Smitleiðir • Bein snerting • Getur ekki stokkið, flogið, synt • Berst með fatnaði eða öðrum hlutum
Einkenni • 2/3 einkennalausir • Kláði • ofnæmi gegn munnvatni lúsarinnar
Greining • Lifandi lús í hársverði • Getur verið erfitt að finna lifandi lús, forðast ljós og getur skriðið 6-30 cm/min • Nit í hársverði • Getur líkst flösu. • Tóm egghylki / lifandi nit ?
Bresk framskyggn rannsókn (2002) þar sem leitað var að lús í 1729 skólabörnum • Nit, 31 % einnig með lús • Einungis nit • 18 % fengu virkt smit á næstu 2 vikum
Ef lús finnst ... • Skoða aðra heimilismenn og nána vini • Meðhöndla samtímis þá sem eru með virkt smit • Ekki nauðsynlegt að fjarlægja nit • Ekki þörf á sérstökum þrifum
Meðferð • Lúsadrepandi efni • Malathion húðlausn /hársápa (Prioderm) • Permethrin (1%) hársápa (Nix) • Lindane (1 %) (Quellada) • Kemba hár
Önnur meðferð... • Kæfa lúsina • Jurtaseyði, vaselín, ólífuolía • Fjarlægja nit • bensín, vodka, klór, acetone • Rafknúnir lúsakambar • Heitur blástur
Áfram lús þrátt fyrir meðferð... • Meðferðarheldni ? • Endursmit ? • Ónæmi ?
Ónæmi • Ónæmi vaxandi vandamál • Dönsk rannsókn 2006 • Lús safnað frá börnum á 41 skólastofnun • Permethrin : • 17/ 24 sýnum : Allar lýs lifandi eftir meðferð • Malathione • 9 / 25 sýnum : Allar lýs lifandi eftir meðferð
Skóli • Fjarvistir óþarfar • Láta foreldra vita þegar lús kemur upp í skólum og kenna foreldrum að leita að lús • Skimun ekki líkleg til árangurs