1 / 17

Lús

Lús. Hanna Torp. Lús. Höfuðlús – Pediculosis humanus capitis Búklús – Pediculosis humanus corporis Flatlús – Phthirus pubis. Höfuðlús. Lifir sníkjulífi í mannshári Nærist á blóði úr hársverði Gráhvít, ljósbrún 2-3 mm lengd Ber ekki með sér sjúkdóma Milljónir smitaðir. Lífsferill.

obert
Download Presentation

Lús

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Lús Hanna Torp

  2. Lús • Höfuðlús – Pediculosis humanus capitis • Búklús – Pediculosis humanus corporis • Flatlús – Phthirus pubis

  3. Höfuðlús • Lifir sníkjulífi í mannshári • Nærist á blóði úr hársverði • Gráhvít, ljósbrún • 2-3 mm lengd • Ber ekki með sér sjúkdóma • Milljónir smitaðir

  4. Lífsferill

  5. Nit • 0,8 mm löng, líkist flösu • Finnst oftast í hárinu ofan við eyrun og við hárlínuna aftan á hnakkanum

  6. Hverjir smitast • Algengast hjá 3-12 ára börnum • Stúlkur smitast oftar en drengir • Sjaldgæfara hjá svertingjum • Tengist ekki óhreinlæti

  7. Smitleiðir • Bein snerting • Getur ekki stokkið, flogið, synt • Berst með fatnaði eða öðrum hlutum

  8. Einkenni • 2/3 einkennalausir • Kláði • ofnæmi gegn munnvatni lúsarinnar

  9. Greining • Lifandi lús í hársverði • Getur verið erfitt að finna lifandi lús, forðast ljós og getur skriðið 6-30 cm/min • Nit í hársverði • Getur líkst flösu. • Tóm egghylki / lifandi nit ?

  10. Bresk framskyggn rannsókn (2002) þar sem leitað var að lús í 1729 skólabörnum • Nit, 31 % einnig með lús • Einungis nit • 18 % fengu virkt smit á næstu 2 vikum

  11. Ef lús finnst ... • Skoða aðra heimilismenn og nána vini • Meðhöndla samtímis þá sem eru með virkt smit • Ekki nauðsynlegt að fjarlægja nit • Ekki þörf á sérstökum þrifum

  12. Meðferð • Lúsadrepandi efni • Malathion húðlausn /hársápa (Prioderm) • Permethrin (1%) hársápa (Nix) • Lindane (1 %) (Quellada) • Kemba hár

  13. Önnur meðferð... • Kæfa lúsina • Jurtaseyði, vaselín, ólífuolía • Fjarlægja nit • bensín, vodka, klór, acetone • Rafknúnir lúsakambar • Heitur blástur

  14. Áfram lús þrátt fyrir meðferð... • Meðferðarheldni ? • Endursmit ? • Ónæmi ?

  15. Ónæmi • Ónæmi vaxandi vandamál • Dönsk rannsókn 2006 • Lús safnað frá börnum á 41 skólastofnun • Permethrin : • 17/ 24 sýnum : Allar lýs lifandi eftir meðferð • Malathione • 9 / 25 sýnum : Allar lýs lifandi eftir meðferð

  16. Skóli • Fjarvistir óþarfar • Láta foreldra vita þegar lús kemur upp í skólum og kenna foreldrum að leita að lús • Skimun ekki líkleg til árangurs

  17. Takk

More Related