90 likes | 216 Views
Skilvirk þjónusta með umbótum í ríkisrekstri. Innkaupadagur Ríkiskaupa 7. n óvember 2013 Sigurður H. Helgason. Umbætur í ríkisrekstri – 20 ára þróun. Áhersla á hagkvæmari innkaup ríkisins Nýskipan í ríkisrekstri 1996
E N D
Skilvirkþjónustameðumbótum í ríkisrekstri InnkaupadagurRíkiskaupa 7. nóvember 2013 Sigurður H. Helgason
Umbæturí ríkisrekstri – 20 ára þróun Áhersla á hagkvæmari innkaup ríkisins • Nýskipan í ríkisrekstri 1996 • Valddreifing, sjálfstæði og sveigjanleiki í starfsmannamálum, einkavæðing o.fl. • Áhersla á útboð – færa inn á fleiri svið ríkisrekstrarins • Stefna um árangursríkan ríkisrekstur 2007 • Sveigjanlegt skipulag ríkisrekstrar, framúrskarandi stjórnhættir, skilvirk fjármálastjórn, markviss starfsmannastjórnun • Gagnsæi og jafnræði í samskiptum ríkis og einkamarkaðar • Samskipti ríkis og atvinnulífs einföld og skilvirk • Útvistun verkefna • Vöruþróun og nýsköpun • Rafræn innkaup
Árangur og áskoranir í ríkisrekstri • Breytt umhverfi frá 2008 • Lækkun fjárveitinga • Reynt á starfsfólk og notendur þjónustu • Árangri náð í hagræðingu frá þeim tíma • Varanleg hagræðing eða bráðabirgðaráðstafanir? • Nýjar áskoranir - aðrar en fyrir 20 árum • Tækifæri til að bætaskipulag, stjórnun og þjónustu ríkisins • Kerfislæga og skipulagslega ágalla • Samfélagslegar breytingar
Stefna og markmið • Forgangsmál í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar • Vinna að umbótum í þágu almennings með því að endurmóta skipulag, rekstur og þjónustu ríkisins • Umbótum ætlað að tryggja öfluga og gagnsæja stjórnsýslu og góða og hagkvæma þjónustu • Markmið og áherslur í greinargerð með fjárlögum • Hagræðingarhópur - tillögur • Í undirbúningi vinna að gerð heildstæðrar umbótastefna í samstarfi við hagsmunaaðila
Hagvöxtur - Hagkvæmni - Árangur • Aukin hagkvæmni þjónustukerfa • Einföldun stjórnsýslustofnana • Markvissari fjármálstjórn og öflugra aðhald • Árangursmiðuð mannauðsstjórnun • Starfsskilyrði og ábyrgð forstöðumanna • Skilvirkar stofnanir • Fjármögnun þjónustu • Hagnýting upplýsingatækni og rafræn stjórnsýsla • Markvissari innkaup • Gagnsærri kostnaður við nýtingu fasteigna • Forgangsröðun, árangur og gæði • Einfaldari stjórnsýsla og öflugra atvinnulíf
Markvissari innkaup • Tækifæri til að ná aukinni hagræðingu í ríkisrekstrinum • Stefna um vistvæn innkaup 2013-2016 • Leitast við að minnka umhverfisáhrif opinberra innkaupa • Aðstoða opinberar stofnanir við að gera rekstur sinn umhverfisvænni • Stuðla að sjálfbærri neyslu • www.vinn.is • Ný stefna í innkaupamálum í undirbúningi • Tímasettar aðgerðaráætlanir og markmið um einstaka þætti innkaupa • Agi og samstaða leiðarljós í nýrri stefnu
Áhersluverkefni í innkaupum - framundan • Stefnt verði að 10% hagræðingu í opinberum innkaupum • Staða Ríkiskaupa efld • Ábyrgð forstöðumanna á innkaupum skýrð betur • Markvissara eftirlit • Ríkið nýti betur styrk sinn sem kaupandi á sama tíma og það tryggir samkeppnishæfni markaðarins • Markvissari notkun rammasamninga og aukin notkun örútboða • Fækkun birgja og styttri samningstími • Bætt áætlunargerð í innkaupum
Áhersluverkefni í innkaupum - framundan • Skoðaðir verði möguleikar á sameiginlegum innkaupum • Stofnana og ráðuneyta hér innanlands • Erlendis (innkaup á lyfjum með Norðurlöndunum) • Kannaðir verða kostir þess að samhæfa innkaup ríkis og sveitarfélaga. • Greina helstu innkaupaflokka og meta hvort nauðsynlegt sé að grípa til sérhæfðra aðgerða fyrir einstaka flokka • t.d. í upplýsingatæknimálum
Áhersluverkefni í innkaupum - framundan • Þjónustukaup ríkisins til eigin nota verða skoðuð • Skoða tækifæri til aukinnar útvistunnar • Skoða kosti þess að lækka viðskiptakostnað með rafrænum innkaupum – allt ferlið frá útboði til greiðslu reikninga. • Stefnumótun á sviði rafrænna innkaupa að ljúka • Rafrænn reikningur – fyrsta skref • Útboð.is • Lækkun ferðakostnaðar með markvissari innkaupum og endurskoðun reglna.