1 / 3

Umsókn um staðfestingu á lýsingu

Umsókn um staðfestingu á lýsingu vegna almenns útboðs verðbréfa að verðmæti 8,4 til 210 millj. kr. eða vegna almenns útboðs verðbréfa að verðmæti 210 millj. kr. eða meira, sbr. reglugerðir nr. 242/2006, 243/2006 og 244/2006. Útgefandi:. Kt.:. Heimilisfang:. Sveitarfélag:. Umsjónaraðili:.

Download Presentation

Umsókn um staðfestingu á lýsingu

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Umsókn um staðfestingu á lýsingu vegna almenns útboðs verðbréfa að verðmæti 8,4 til 210 millj. kr. eða vegna almenns útboðs verðbréfa að verðmæti 210 millj. kr. eða meira, sbr. reglugerðir nr. 242/2006, 243/2006 og 244/2006. Útgefandi: Kt.: Heimilisfang: Sveitarfélag: Umsjónaraðili: Sími: GSM: Tölvupóstur: Ábyrgðaraðili: (Sá aðili sem ber ábyrgð á lýsingu) Sími: GSM: Tölvupóstur: Tengiliður: Tengiliður skal vera nægilega upplýstur um skjölin til að geta svarað spurningum FME og vera tiltækur á skrifstofutíma. Sími: GSM: Tölvupóstur: Tímaáætlun: Hversu langan tíma er áætlað að yfirferð taki, hvenær áætlað er að auglýsing verði birt, hvænær útboðsgögn verði tilbúin og hvenær áætlað sé að útboð hefjist. Upplýsingar um lýsinguna. Tegund bréfs: Hlutabréf, skuldabréf o.s.frv. Tegund skjals: Lýsing, grunnlýsing, útgefandalýsing, verðbréfalýsing, samantekt , viðauki o.s.frv. Hvaða viðaukar í reglugerð nr. 243/2006 voru notaðir, ef við á:

  2. Ósk um að sleppa tilteknum efnisatriðum í lýsingu, sbr. 4. mgr. 45. gr. laga nr. 108/2007. Efnisatriði og rökstuðningur: Eftirfarandi skjöl þurfa að fylgja umsókn ef við á. Lýsing. Skrá um þau efnisatriði sem hefur verið sleppt. Hafi efnisatriðum verið sleppt í lýsingu vegna þess að þau eiga ekki við skal fylgja skrá yfir þau efnisatriði . Skrá um millivísanir. Ef upplýsingar eru felldar inn í lýsingu með tilvísun sbr. 6. gr. reglugerðar nr. 242/2006. Áskriftareyðublað í útboði. Skrá um millivísanir. Ef efnisatriði í lýsingu eru ekki í sömu röð og tilgreint er í 4. tölul. 25. gr. reglugerðar framkvæmdarstjórnar (EB) nr. 809/2004 , sbr. reglugerð nr. 243/2006, skal fylgja skrá um millivísanir þar sem fram kemur hvar finna má hvert efnisatriði í lýsingu. Afrit af samþykkt stjórnar um aukningu hlutafjár/skuldabréfa og ákvörðun um dreifingu. Sé ekki búið að taka afstöðu til dreifingar skulu upplýsingar um dreifingu vera sendar til FME eigi síðar en 3 virkum dögum eftir staðfestingu lýsingar. Samþykktir félagsins. Skýrsla um stefnumótun. Vottorð frá Hagstofu Íslands um tilvist fyrirtækis. Áreiðanleikakönnun. Afrit af hluthafasamkomulagi. Annað. Staða skjala sem send eru til FME. • Öll skjöl skulu send rafrænt til FME. • Undantekningar eru gerðar vegna skjala sem útgefandi getur ekki aflað á rafrænu formi. • Skjöl skulu vera á lokastigi. • Merkja skal á spássíu lýsingar þau efnisatriði sem gerð er krafa um að séu til staðar skv. þeim lögum og reglugerðum sem um lýsinguna gilda. • Hafi fleiri en ein drög verið send FME, skulu síðari drög sýna allar breytingar sem gerðar hafa verið frá síðustu drögum sem og sýna þær breytingar sem gerðar hafa verið í kjölfar athugasemda FME.

  3. Upplýsingar skal leggja fram til Fjármálaeftirlitsins. Skilyrði þess að Fjármálaeftirlitið staðfesti lýsingu. Greiðsla fyrir staðfestingu á lýsingu. • Að lágmarki 10 virkum dögum fyrir áætlaða staðfestingu lýsingar. • Að lágmarki 20 virkum dögum fyrir áætlaða staðfestingu lýsingar hafi útgefandi ekki þegar verðbréf skráð á • skipulegum verðbréfamarkaði né áður farið í almennt útboð. • Eins fljótt og hægt er, ef um er að ræða viðauka við lýsingu. • Að Ísland sé heimaríki útgefanda lýsingar. • Að lýsingin innihaldi öll þau efnisatriði sem kröfur eru gerðar til. • Fjármálaeftirlitið áskilur sér gjaldtöku fyrir staðfestingu á lýsingu í samræmi við gjaldskrá nr. 134/2009 fyrir • athugun á útboðslýsingu í almennu útboði verðbréfa frá 27. janúar 2009. • 2. Samkvæmt 3. gr. gjaldskrárinnar fæst lýsing ekki afhent nema gegn greiðslu.

More Related