170 likes | 394 Views
Dauðahafshandritin og Apocrýfubækurnar frá Nag Hammadi. Rannsóknir. Sérfræðingar í málefnum fyrstu kristnu söfnuðanna höfðu einungis skrif kirkjufeðranna að styðjast við Á 20. öld fengu sérfræðingarnir úr meiru að moða, þegar handrit ýmissa söfnuða frá fyrstu öldum kristninnar fundust
E N D
Rannsóknir • Sérfræðingar í málefnum fyrstu kristnu söfnuðanna höfðu einungis skrif kirkjufeðranna að styðjast við • Á 20. öld fengu sérfræðingarnir úr meiru að moða, þegar handrit ýmissa söfnuða frá fyrstu öldum kristninnar fundust • Söfnuðir sem kirkjufeðurnir höfðu dæmt sem villutrúarsöfnuði fengu nú sína eigin rödd • Miklar rannsóknir hafa farið fram á handritunum og ekki eru allir sammála um mikilvægi þeirra
Valið í Biblíuna á kirkjuþingum • Hvernig var valið? Þrjú viðmið sem helst voru höfð til hliðsjónar • 1. Ritið varð að vera eftir postula eða lærisvein postula. • 2. Ritið varð að hafa verið í notkun í kristnum söfnuðum sem stofnaðir höfðu verið af postulum og stjórnað af biskupum sem höfðu tekið við af postulum. • 3. Ritið varð að vera í samhljóðan við raunverulegar kenningar Jesú Krists og postula hans.
Dauðahafshandritin • Hirðingjar fundu þau falin í hellum hjá Qumran, nærri Jerúsalem. Frá 1. öld e.Kr. Fundust 1947 . Flest öll sýnd almenningi uppúr 1950. Eru geymd á fornminjasafni í Israel og Rockefeller fornminjasafninu í BNA • Miklar rannsóknir í kjölfarið – sérfræðingar ekki sammála. Helstu kenningar um Qumran: • Essena- eða Sadduceabyggð í Qumran • Qumran var rómverskt virki • Qumran var vetursetur auðugrar gyðingafjölskyldu • Einhverjir allt aðrir en hellafólkið sem földu handritin? • Þurrt svæðið í við Dauðahafið varðveitti handritin fádæma vel • Skrifuð á þremur tungum: grísku, arameísku og hebresku
Dauðahafshandritin • Efni handritanna • Um líf Jesú • Um postulana • Um konur og kvenlegt eðli guðs • Um helgisiði • Spádómar • Ljóð
Apokrýfubækurnar • U.þ.b. 50 rit sem fundust í Nag Hammadi í Suður Egyptalandi 1945 – þegar bóndi var að grafa á landareign sinni – einnig í leirkrúsum • Klaustur var þarna í frumkristni – munkar taldir hafa falið handritin fyrir kirkjuyfirvöldum • Textar frá ýmsum söfnuðum bæði kristnum og öðrum sem taldir voru hafa týnst á fjórðu öld kristninnar þegar rit voru brennd sem talin voru villutrú • 14 bækur sem samþykktar hafa verið í Rómversk-Kaþólsku kirkjunni en ekki hjá mótmælendum
Nag Hammadi í Suður Egyptalandi • Neðst í fjallshlíðinni fundust handritin varðveitt í leirkrúsum
Tómasar- og Maríuguðspjöll • T.d. Tómasarguðspjall sem er af mörgum talið elsta guðspjallið
María frá Magdalena • Maríuguðspjall talið skrifað ~100 • María er mikilvægur vinur jesús og einn postulanna • Hún er kennari – Pétur postuli tekur afstöðu gegn hennar boðskap sem er boðskapur Jesús skv. Þessu guðspjalli • Meðal handritanna sem fundust er einnig ljóð þar sem almættið/guð er kvengert
Hvers vegna útilokað? • Hefðir eru sterkar í öllum stofnunum og hjá mannfólkinu • Vantrú á að handritin séu ekta • Á fjórðu öld tóku kirkjufeðurnir ákvarðanir í samræmi við þær kennisetningar sem höfðu orðið ofan á. Rétttrúnaður var boðaður, þar sem aðrir kristnir hópar voru dæmdir fyrir trúvillu • Gnostikerar eða dulhyggjumenn voru fyrstu kristnu söfnuðirnir kallaðir af hreintrúarsöfnuðinum sem varð ofan á. En þeir voru jafn ólíkir og þeir voru margir en áttu sitthvað sameiginlegt sem var t.d. tengingin við gríska heimspeki. • Aðrir hópar útilokaðir því þeir þóttu standa of nærri gyðingdómi